Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
29.08.2007 at 23:02 #595748
Kíktu á Ofur Freyju!!!
http://www.eyri.is/jeep_4,6.htm
https://old.f4x4.is/new/profile/default.aspx?file=4045
23.08.2007 at 22:52 #595272Það hlýtur nú að hafa verið eitthvað bilað í Unimog fyrst að hann festist með eitt dekk í drullupolli. Það þarf meira en það til að festa Unimog. 😉
Kveðja
Þengill
23.08.2007 at 22:47 #595270Það hlýtur nú að hafa verið eitthvað bilað í Unimog fyrst að hann festist með eitt dekk í drullupolli. Það þarf meira en það til að festa Unimog. 😉
Kveðja
Þengill
21.08.2007 at 20:00 #595066…er þetta Jeep!!!.
Sennilega Wrangler í þessu tilfelli.Kveðja
Þengill
18.08.2007 at 16:04 #594868Það var gaman að horfa á þetta, en það er bara svo mikið rugl sem kemur fram í svona þáttum. Pirrar mig doldið.
Hoppar ofan í gjá á Þingvöllum fulla af bergvatni og segir það vera jökulá, og segir strax á eftir að vatnið sé alveg tært og hann sjái niður á botn. Fyndið. Ég hef aldrei séð jökulá sem er svona tær. heheÞetta með rolluna var doldið fyndið já. Éta sjálfdauða rollu, spennandi.
Kveðja
Þengill
10.08.2007 at 15:59 #594532Og afhverju er þetta í "Innanfélagsmál"?? 😉
09.08.2007 at 13:55 #594468Hlaut að koma að því að ég hafði rangt fyrir mér. 😉 hehe
Ég var einhversstaðar búinn að heyra þetta, en það hafa greinilega verið annsi óáreiðanlegar upplýsingar.
NP 242 er allavega vinsælli.
En strákar, hvar er ljósarofin á NP 242? Það kemur nefnilega ekkert ljós hjá mér sem segir í hvaða drifi ég er. Ég er búinn að skipta um perur.
Er nokkuð mál að kippa þessu í liðinn?Kveðja
Þengill
07.08.2007 at 22:50 #594458Og NP242 er sterkari.
Kveðja
Þengill
01.08.2007 at 00:17 #594278Það hefur verið gert, en ég veit ekki hvort þau passi beint.
Kv
Þengill
27.07.2007 at 12:38 #593906Já hvað með hestana, þeir skemma mun meira en nokkurntíman breyttur jeppi. Þ.e.a.s ef keyrt er rólega.
En torfæruhjól virðast alltaf skemma. Það virðist ekki vera hægt að keyra hægt og rólega á þeim.Kveðja
Þengill
25.07.2007 at 17:16 #593868Hann þvingar sig ekkert meira en aðrir millikassar með læstu mismunadrifi, en hann þvingar sig ekki neitt þegar hann er í 4wd full time. Þá er mismunadrifið ólæst í kassanum.
Kv.
Þengill
25.07.2007 at 09:31 #593860Ef það er NP 242 kassi þá er ekki vacum drasl.
Og ég held líka að í þessari árgerð sé ekki vacum dót.Það er auðvelt fyrir þig að komast að þessu með millikassan. Ef að röðin hjá stönginni er svona:
2wd, 4wd part time, 4wd full time, N, 4wd low.
Þá ertu heppinn, þá er þetta NP 242 sem er besti kassinn.Og mig minnir að framhásiningin sem Dana 30 reverse.
Kv
Þengill
12.07.2007 at 12:46 #593460Það eru komnir miklu fleiri meðlimir í klúbbinn en 7. 😉
Þú getur Copy/paste-að minn lista.
Hann er í mínum upplýsingum.Kv.
Þengill
12.07.2007 at 12:38 #593508Ég hefði einfaldlega hringd á lögregluna. Þá hefði sennilega einhver sagt eitthvað.
Þetta er lögbrot á háu stigi.Kveðja
Þengill
11.07.2007 at 17:03 #593454Takk fyrir traustið frændi. hehe
11.07.2007 at 12:54 #593450Heyrðu þetta er bara brilliant. Það er listi inná mínu svæði. Ég þarf að bæta nokkrum við sem hafa sent mér E-mail.
Þetta er nákvæmlega það sem ég var að tala um. Að einhver myndi bara taka af skarið. Ég kom með hugmyndina en ég held ég sé ekki maðurinn í að halda út síðu og þess háttar. 😉Kv.
Þengill
04.07.2007 at 12:58 #588196Það er bara engin sofandi!!!
Ég var búinn að segja mönnum að koma með hugmyndir og þetta er sú fyrsta og nokkuð góð bara. Að vísu frekar stuttur fyrirvari.Málið er bara að það er há sumar og allir að gera eitthvað allt annað en að spá í þessu.
Reynum að taka þetta með trukki í haust.
En það er rétt hjá frænda að dagsetningin er góð.
Kv.
Þengill
25.06.2007 at 10:32 #588188Þetta snýst bara um hvað þið viljið gera.
Komið með hugmyndir og ég skal senda póst á liðið. Um að gera að gera eitthvað.
Þó það væri ekki nema að hittast einhverstaðar til að rabba saman og sýna sig og sína.
Kveðja
Þengill
15.06.2007 at 14:38 #592522Svona segir maður ekki!!! 😉
Ég sá nú einu sinni einn sem var ekkert hækkaður en á 38". Bara klippt til helvítis og stórir kanntar.
Ekki mjög sniðugt, því að mest allur styrkur í bílnum liggur í sílsum. Og þegar það er búið að skera töluvert í þá þá er búið að veikja þá óþarflega mikið.Kveðja
Þengill
05.06.2007 at 15:16 #591846Annað sem mér finnst mjög skrítið. Afhverju fáum við ekki afslátt af vörum frá þeim líka?
Mótorolíum og þessháttar?
Þá held ég að við sem viljum frekar versla við Atlantsolíu myndum oftar fara á Shell.
-
AuthorReplies