You are here: Home / sverrir snævar Jónsson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
hvað er hægt að setja stór dekk undir þetta án þess að gera einhverjar rótækar breytingar ? og hvar er hægt að komast í brettakannta og hús…. á musso sport … endilega ef einhver veit þetta
Sælir er nú að skoða mig um og að spá í mínum fyrsta „jeppa“ ég er ekki algjörlega tómur í hausnum þegar kemur að bílum en mjög óreyndur þegar kemur að því að leika við stóru strákana. Hef s.s. verið að skoða bíla sem geta henntað mér í skotveiðina,stangveiðina,ferðast og almennt brölt. Þegar ég skoða bílana sem eru í boði, þá hefur Musso augljóslega vinninginn þegar kemur að verði, hinsvegar hef ég heyrt orðróm um það að þessir bílar séu óvandaðir og lélegir, nú hef ég 1x gerst svo frægur að keyra svona bíl og líkaði það bara ágætlega. Nú er ég einfaldlega að leita eftir reynslusögum og rökstuðningi fyrir því afhverju þeir eru „drasl“. Sérstaklega kemur þó til greina árgerðir um 2006 Disel sport (pickup) útgáfan, ef það skildi breyta einhverju.