You are here: Home / Magnús Örn Jóhansson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Var að velta fyrir mér kvort e.h gæti fræt mig um kvað það er mikið mál að setja 38″ kanta á Patrol 2005. Þarf að klippa mikið og er e.h suðu vinna við þetta eða er þetta ekkert mál.
Þjófahrun inn að Bragabót og inn fyrir Skriðu. Þetta er víst rétt hjá þér Hlynur. En það er samt bara smá snjóföl og allt beingaddað á þessuu svæði og líitill sem engin snjór í fjöllum.
Var þar í gær, smá snjóföl og allt beingaddað
Hvaða perur hafa menn verið að setja í aðalljósin hjá sér og hvað hefur mönnum þótt virka best. Er þá helst að hugsa um að vetrarlagi og án þess að nota aukaljós með.
Getur einhver sagt mér hvaða felgustærð ég kem undir Patrol 2005. Er á 17″ en kem ég 15 eða 16″ án þess að gera einhverjar ráðstafanir? Einnig ef þið fróðu menn gætuð sagt mér hvort að það þurfi að gera meira en að setja lengri gorma og dempara til að koma 38″ undir þennan sama bíl.
Veit einhver hvernig færðin er um Dómadal í Laugar og áfram í Hrauneyjar? Er að hugsa um að fara þar um á morgun er á 35 “ patrol.