You are here: Home / Svali
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Ok Gamli, ætla að skoða á þessu svæði og sjá hvernig þetta lítur allt út.. við spjöllumst kannsi á leiðinni.. Hvaða rás ætlar þú að nota ?
Við ætlum að kíkja á morgun ,,, planið var að fara klukkan 08 frá Select og taka Kaldadalinn eða keyra línuveginn norðan við Skjaldbreið og fara inn á Kjalveg og þaðan í Skálpanes.. ætluðum bara að sjá til eftir því hvað er mikill snjór á svæðinu. MBK, Svali S: 660 9419
Það eru a.m.k 3 bílar lagðir af stað með Olíu og varahluti. En það er spáð stormi á miðhálendinu og því öruggara að fylgjast með þeim líka, ef það þarf að senda fleirri af stað í fyrramálið.
Það liggur við tárum þegar maður les þetta Óli minn(AKA King). En það gat svo sem vel verið að Benni væir með kjaft.
Mér finnst að mér vegið í þessum málum. En ég kemst þó alltaf á áfangastað..