You are here: Home / Þorbjörn Guðmundsson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Takk fyrir þetta.
Ég keypti vertex vx-2200 af ísmar. Ég sendi kvittun af greiðslu félagsgjaldana og það virtist duga þar til ég er kominn með félagsskírteini. Ég hélt þetta væri ferli með eyðublöðum og þessháttar, þessvegna var ég að fiska eftir upplýsingum. Þannig var ferlið til að fá björgunarsveitarrásirnar inn í stöðina.
Kv. Þorbjörn
Sæl(ir)
Ég var að gerast meðlimur(borgaði árgjaldið) og mig langaði til að fá mér VHF stöð til að setja í bílinn minn(óbreyttur LC90). Ég var að reyna að finna á heimasíðunni eitthvað um hvernig ég ætti að snúa mér í þeim málum en fann lítið. Getur einhver sagt mér hver gefur mér(söluaðila) leyfi til að forrita VHF stöð með rásum klúbbsins og/eða hvernig þessir hlutir virka og ég eigi að bera mig að þessu öllu saman?
Kv. Þorbjörn