You are here: Home / Daníel Smárason
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Sælir allir,
ég var að versla mér gamlann landrover og það er óóógeðslega mikill hávaði inní honum. Nú.
mig langar til að einangra hann í klessu og hef verið að velta þessu töluvert fyrir mér.
Ég kominn með svart bílateppi sem ég ætla að setja í gólfin, en hvað munduð þið setja undir? ég lét mér detta í hug að bræða svona tjörulím eða þannig yfir allt draslið, er það þvæla?
Allar ábendingar þegnar með þökkum.