Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
30.12.2009 at 14:19 #673540
en hvað ætti maður að reyna að finna sér í staðinn?
30.12.2009 at 00:14 #209412núna hef ég verið að skoða spjallið hérna og sjá að það er nánast allt sem hefur verið gert við þessa blessuðu hiluxa sem hægt er að gera við þá, en málið er það að ég er orðinn frekar þreyttur á því að vera á jeopa með fjaðrir bæði að framan og aftan og langaði til að forvitnast hvað það er sem menn vilja meina að sé að koma best út í breytingum á fjöðrun í þessum bílum.
16.11.2009 at 00:26 #666728hvað ég hélt að þetta væri jeppaspjall, gaman að sjá að hér er allt rætt
15.11.2009 at 18:35 #666630ég er með 2.4d+ túrbínu sem að var sett í eftir á, var akkurat að láta svera upp rörið, og það breytti slatta, fór allt í einu heyra túrbínuna blása, en ég er ekki með neina flækjur og talaði ég við þá á BJB í hafnarfirði og þar sögðu þeir mér að það væri tilgangslaust að setja flækjur við dísel mótor. en 2 1/2 " gerir stórmerkilega hluti fyrir bílinn.
28.10.2009 at 00:17 #659876hefuru pælt í að kíkja á hvartmíluspjallið, þeir erum með spes dálk fyrir þetta, þar sem að maður getur leitað uppi bíla, kanski einhver geti svarða þér þar
14.10.2009 at 14:35 #207362hver er það sem að selur flækjur í hilux, þarf að láta sérsmíða þetta eða panta að utan?
10.10.2009 at 13:51 #661074ætti hraðamælirinn að verða réttur hjá mér við það að setja 5.29:1 miðað við það að ég sé á 36"
10.10.2009 at 09:50 #661068búinn að komast að því að það eru orginal hlutföll í bílnum, en verð að játa fáfróðsku mína og segja að ég hef ekki hugmynd um hvernig að maður breytir um hlutföll, er einhver sem að getur sagt mér hvað það þýðir og hvað þessi tala eins og 4:10 standa fyrir?
08.10.2009 at 13:25 #207190mér vantar smá upplýsingar
var að kaupa mér 95 hilux, hann er á 36″ en ég held að það séu orginal hlutföll fyrir hann, hvernig get ég komist að því, og ef að það eru orginal, hvaða hlutföll myndu þá henta fyrir hann, einnig var ég að pæla hvort að einhverjir væru búinir að taka og setja flækjur á þessa bíla og opna pústið,
-
AuthorReplies