Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
13.07.2007 at 08:08 #593514
Ég var akkurt seinasta sumar um verslunarmannahelgi hlaupandi á undan frænda mínum sem er bóndi týnandi upp kríu unga og bjargandi þeim frá Traktor og sláttuvél, en varðandi það að færa hreiður og að kríur finni þau aftur þá er ég nokkuð viss um það að enginn ein kría er bundinn einu hreiðri heldur vinna þær allar saman með varpið..
12.07.2007 at 13:20 #593510Afsakið Haffi ég tók aðeins og djúpt í árina þarna 😉 en þú veist væntanlega hvað ég meina..
Verst að Kríurnar náðu ekki að gata nokkur höfuðleður á littlu skæruliðunum sem eyðilöggðu varp þeirra svo þau gætu lært sína lexíu..
12.07.2007 at 08:15 #593504Hrikalegt að heyra!!
Greyið krían hefur líka átt erfitt uppdráttar við ísland síðastliðinn ár…
HaffiTopp það á ekki að hata kríuna hana ber að virða, nánast eini uglinn sem ver varp sitt skipulega gegn óvörgum eins og mávum..
En skeytingaleysi foreldra þessara barna er alveg hræðilegt, kannski var þetta félag heyrnaskertra jappamanna í fjölskyldutúr??
07.07.2007 at 10:47 #593390Helduru að mesta hættan hafi ekki stafað af þér á Jeppa/fólksbíl að ellta þetta hjól alla leið uppí grafarvog þar sem þú lýsir því sikksakkandi á milli bíla og á mikilli ferð til þess að geta sagt frá þessu með hneyksistón inná F4x4??
P.s þetta er skrifað í góðu gríni og ég skil þitt sjónarmið..
25.06.2007 at 17:08 #200464Ég var að vellta fyrir mér hvort einver gæti verið svo vænn að fara með mér yfir GPS tækið sem fylgdi bílnum mínum, þetta er Garmin 120 tæki, það virðist vera að það finni ekki tungl eða hvort minni sé yfir fullt, ég kann ekkert á þetta tæki né fyrri eigandi, ef einhver gæti hjálpað mér og gefið mér smá crash course í þessu þá má hann senda mér mail á fjarhus@hotmail.com
20.06.2007 at 22:01 #553904Það sem gerir jeppa flotta er allt önnur ella heldur fólksbíl, þessar túttur+þessi bíll=drifgetan=FLOTT!!!
Töff verkefni gangi þér sem best með það!
12.06.2007 at 08:19 #591642Allar uppl um þetta verkefni má nálgast á www5tindar.is, og jú þetta voru semsagt sömu mennirnir sem fóru á alla tindana fimm frá föstudegi eftir vinnu langt frammá sunnudagsnótt, með það að markmiði að safna áheitum fyrir Sjónarhól og það er ennþá hægt að leggja inná þá með því að hringja í 904-1000 til 5000 sem táknar upphæðina sem þú villt gefa þessu málefni til styrktar.
11.06.2007 at 20:06 #591636Hahaha góður Kalli kafteinn
Maður er furðuhress miðað viss skrall til 03:00 frammá sunnudag á fætur klukkan 08:00 sama dag, og 12 klst bíltúr uppá Heklu og í bælið klukkan 05:00 aðfaranótt mánudags og tveimur klst síðar hringdi vekjaraklukkan og mætt í vinnu…
Nú er verið að vinna í myndum.. Ætti maður ekki bara vera sofandiEn ég vill þakka öllum sem þarna komu, gaman að sjá fólkið og kynnast mönnum og konum, þakka Barböru sérstaklega fyrir góðar móttökur þegar ég heljarmennið kom af tindinum af Heklu hehe
p.s hendi inn myndum við fyrsta tækifæri..
Kv Benni
10.06.2007 at 13:09 #591606Þeir lenntu í miklum vandræðum á Snæfelli eins og fram kom og hafa tafist mikið, ég er kominn heim aftur og bíð bara símtalslins sem lætur vita að þeir eru lagðir af stað frá Snæfelli í átt að Heklu, sem er töluverður akstur btw..
10.06.2007 at 08:36 #591596Jæja þá fer ég að leggja í hann..
Verð á Rás 47 á vhf..
09.06.2007 at 19:29 #591592Sæl öll sömul
Ég verð þarna á svæðinu einnig en talsvert á undan hópnum þar sem ég þarf að ferja myndartökumann og sjálfan mig sem aðstoðarmann uppá Heklu og taka mynd af köppunum þegar þeir koma uppá toppinn..
Gangi ykkur vel
08.04.2007 at 18:22 #587414Sæll Gundur, leiðinlegt að sjá, vonandi verða tryggingarnar góðar við þig, einhver var að tala um að Gundur tefli aldrei á tæpasta vaði, einhverstaðar eru nú til myndir af kappanum þar sem hann lætur sig vaða úti beljandi á í einhverri nýliðaferðinni og menn og konur sem á bakkanum stóðu supu hveljur!
En þetta eru frekar leiðinlegar aðstæður til að vellta, á jafnsléttu! Hef sjálfur vellt Jimny það var ekki hressandi!
Með von um farsæla lausn!
Benni
22.03.2007 at 22:23 #585606Stefanía ég gat ekki lesið betur útur þessu en að allir bílar meðlima f4x4 væru bara kamrar ef þeir eru ekki á 46" + að þínu mati …. 😉
En ég virðist aldrei ætla eiga séns! Alltaf á "littlum" bílum þrátt fyrir það að eg sé kominn á 36" núna! En andskotinn hafi það því er víst ekki snjó bjóðandi lengur!!
Þegar ég var á 33-35" þá var það lítið og 38" var stórt og 44" huge.. Núna er ég á 36" og 38" virðist varla vera gjaldgeng lengur á fjöll að mati sumra hehe
Eru menn ekki aðeins að tapa sér í vitleysunni
ER samt alls ekki að gagnrýna stóra jeppa ekki taka því þannig!
16.03.2007 at 13:32 #584736Það er bara einn í þessum bransa sem límir í afturrúður hjá fólki af því óspurðu..
16.03.2007 at 09:59 #584732Minni á 10% afslátt félagsmanna í Kópsson Bílaþrifum….
Alvöru bónstöð!!!Kannski ágætt að taka fram að við áttum ekki í hlut í þessu umrædda atviki..
16.03.2007 at 09:56 #584724Ég væri rosalega til í að fara á sunnudaginn, Gjábakkaveg innað skjaldbreið..
13.03.2007 at 20:18 #582836Sæll Davíð!!
Ég var aðeins of fljótur á mér!!
Var búinn að steingleyma að ég þarf að vera í Grindavík kl 18:00 þennan dag :/
Biðst afsökunar á þessu!!
Vona að þetta reddist!!!
13.03.2007 at 16:10 #582834Ég færi þá á Runnernum.
En ég er svosem enginn rosa ljósmyndari, er að læra á vélina en ég get eflaust mixað eitthvað 😉
Ég verð með einn til þrjá farþega, færi eiginlega sem ljósmyndari og hirðfífl bara
Gæti tekið einhverjar birgðir ef útí það væri farið..En ef það vantar pláss þá get ég hennt út einhverjum farþegum..
13.03.2007 at 15:30 #582830Sæll Davíð…
Ég held ég standi bara við stóru orðin síðan um daginn og sláíst með í hópinn
Ég get tekið myndir ef þið viljið er með 6.0 megapixla sony vél og trigger happy finger..Þú getur hringt í mig í síma 897-7387
Kv Benni
Getur skoðað myndir sem ég tók á nýju vélina inná http://www.123.is/bennyroad undir myndaalbúm Subaru Impreza STI prodrive
P.s kæmi þá á eigin bíl…
12.03.2007 at 22:31 #584084Sæll og takk fyrir..
Ég geri ráð fyrir að þú sért meira sammála mér en þig grunar 😉 Ég hef nú farið í ferðir þó verðrið sé ekki uppá sitt besta, eins og þú orðar æfing og reynsla sem þar kemur. Og mér finnst ekkert að því að fara þó vindar blási og skyggni sé lítið, fór nú seinast í þannig ferð (krapaferð littludeildarinnar) og fannst mjög gaman.
En ef ég sé veðurspá eins og seinust helgi stríðir það gegn almennri skynsemi að fara út..
Eins og allir heilvita menn eru væntanlega sammála um…En þó ber að hafa í huga varðandi björgunarsveitarmenn að flestum þeirra finnst gaman að fá útköll og þvælast um fjöll og firnindi svo lengi sem allt endar vel (allaveganna þeir sem ég þekki)
Varðandi sektir ef menn lenda í veseni þá er ég ekki sammála því!!! Alls ekki!!!
Björgunarsveitirnar eru styrktar af okkur ásamt landsmönnum, þar starfa sjálfboðaliðar sem skrá gagngert til þess að lenda í smá ævintýramennsku og fá góðan félagsskap..Ef ég væri fastur á fjöllum í ruglinu og einhverskonar sektarkerfi væri á þá myndi ég frekar verða úti heldur en að borga helv stóra bróður enn einn skattinn eða sektina!!!
-
AuthorReplies