Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
07.04.2008 at 13:55 #619724
sæll, ég lenti í svipuðu veseni á lúxanum hjá mér, fór með hann í toyotu og það var skipt um Throttle postition sensor og eftir að var hann góður…. Seinast þegar ég vissi þa kostaði hann um 14.000 nýr í toyota.
Kristó
05.04.2008 at 22:05 #619546líklegast að það sé brotinn tönn í kambnum í hlutfallinu hjá þér, lýsir sér þannig… hef lant í því, reyndar ekki á eins bíl en það er sama. einfaldast að tappa af drifinu og þá sérðu svarf eða tennur í olíunni og svo köggulinn úr og skoða betur.
Kristó
27.03.2008 at 01:56 #618570færslan verður þá munurinn á stýfunni sem þú tekur úr og þeirri sem þú setur í, annars er ekkert og mikið fyrr en þú ert farinn að rekast í eitthvað sem ekki er hægt að færa 😀
Kristó
12.01.2008 at 01:57 #609984gætir lent í smá kúludrætti að framan…
05.01.2008 at 20:37 #609200átt að geta notað alla hilux kassa í þetta, ef þú ert að nota milliplötu frá marlin crawler skiptir máli að panta rétta plötu eftir kassanum, og það er lítið mál að breyta stönginni, Marlincrawler.com er líka með sett til að græja það.
Kristó
03.01.2008 at 01:46 #608528Og takk fyrir góð svör, langar til að fá íterlegri upplýsingar um breytinguna líka Rúnar, ef ég má, svosem smíðina yfir skúffuna og meira, endilega sendu mér lína, kristofers(hjá)simnet.is
Kv. Kristófer.
02.01.2008 at 21:51 #608522en hefur einhver betri upplýsingar um annan hvorn þennan hilux, link á upplýsingar eiganda eða eitthvað um þá, helst þennan gráa.
Kristó
15.11.2007 at 16:08 #602864Ég veit nú ekki hvort ég á að gera landrover, toyotu og Patrol eigendum þann óleik að segja söguna eins og hún er 😀 hvað um það, þið fáið nákvæmu útlistun á þessari ferð þegar ég er skriðinn úr vinnu í kvöld 😉
Kristó og PLEBBARNIR !
14.11.2007 at 16:56 #603136er á grand 5.2 v8 og hann er að eyða 15-18, fer eftir því hvernir maður keyrir og hvort að cruisið er á, innanbæjar er það svona 23-25… og hann er á 38" á 4.88 hlutföllum, með aftermarket tölvu (mopar) og 3" pústi (engar flækjur ennþá)
Kristófer
13.11.2007 at 15:45 #603076hef verið að spá í að fá mér svona á grandinn minn, verst að þetta er ekkert voðalega fallegt… veit einhver hvort að það hafi einhver verið að smíða þessi tanka ? hver smíðaði fyrir GÞÞ ?
Kristó
24.10.2007 at 12:44 #597312Sæll vertu úlli, ef að þig vantar speisera þá keypti ég mér speisera frá K2(kliptrom) og settu á afturhásinguna hjá mér þegar ég setti rör undan diesel bílnum undir hjá mér en nú er ég kominn með rör þannig að þú getur fengið speiserana hjá mér á sanngjörnu verði, þetta eru sirka 3,5 CM hvoru megin sem að breykkunin er minnir mig, þar sem að hásingun undir bensínbílunum og klafinn er 7 CM sporbreyðari.
p.s þetta er ekki nema kasnki 3gja mánaða gamallt hjá mér
Kristó, 8687890 og kristofers(hjá)simnet.is– EDIT – Þetta er líklega 3,75 cm, eða 1,5 tomma eins og á myndinni
[img:svjff2at]http://www.marlincrawler.com/images/wheelspacers_500.jpg[/img:svjff2at]
09.10.2007 at 14:25 #599430Fórum á sunnudaginn (07.10.07) á 2 bílum uppá Arnavatnsheiði og þaðann yfir stórasand og uppá kjalveg og niður á Blönduós í börger 😀 Vegurinn var kjaftfullur af snjó á mjög mörgum stöðum enda náði pattin sem ég sat í að festa sig nógu oft..
ekkert nema gaman gaman.
Kristó og Plebbarnir.
15.09.2007 at 13:37 #597168jæja kallar, þið getið líka kikt á [url=http://http://www.marlincrawler.com/htm/transfercase/pickup_dual.htm#adaptors:14ntpnuh][b:14ntpnuh]MARLIN CRAWLER[/b:14ntpnuh][/url:14ntpnuh] og þar eru þessar milliplötur, kosta ekkert rosalegt, kanski 35-42 þúsund kall komið í skúrinn hjá manni. Ég er kominn með millikassa of það fer að líða að því að ég panti plötuna, svona þegar hilúx fer að skríða aftur úr skúrnum 😀
Kristó
11.09.2007 at 10:06 #596444Snilldar hugmynd hjá kaupfélagsstjóranum okkar 😉 þó svo að einhver annar sjái um það þá gæti verið sniðugt að taka okkur saman um þetta eins og svo margt annað sem við erum búnir að vera að versla undanfarin misseri.
Ég er með í þessu .
Kristó
31.07.2007 at 19:11 #200600Jæja Snillingar, nú vantar mig að vita, passa sætin úr grand 93-99 í gamla boddí af cherokee ? er með 94 árgerð af xj sem mig langar að henda leðri í.
30.07.2007 at 18:55 #594210ég var með þetta framan á hilux hjá mér og þetta er sko ekki óleglegt, og þú þarft ekki hlífar framan á luktirnar VEGNA þess að það eru parkperur í þeim.
10.07.2007 at 22:31 #593446jæjajæja, gott mál er það… en hvernig er það var ekki búið að sparka af stað skráningu sem að ég tildæmis skráði mig í hér á spjallinu ? ekki þurfum við að skrá okkur aftur ?
Kristó
16.04.2007 at 18:45 #588090Skráið mig, Grand cherokee 1995 á 38" með sona 5.2 V8 😀
Kristó
04.04.2007 at 15:25 #587240þetta er komið, takk samt
04.04.2007 at 12:51 #200068Sælir félagar… Nú er ég i uandræðum, malid er ad mig vangar ad leigja vhf af klúbbnum en eg dr i borgarnesí og a ekki leid i bæinn…. Félagi minn er i bænum, getur hann tekid stödina fyrir mig? Ef svo er hvern hef eg samband vid til ad græja tad?
-
AuthorReplies