Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
30.04.2007 at 22:13 #589536
ég sé að margir hafa pælt í þessu en ég er ekki að fá nein hrein svör !!!! er virkilega enginn hér inni sem hefur gert þetta og getur sagt eitthvað sem er rétt
Stjáni
27.04.2007 at 21:32 #589520er ekki Patrol með framkúluna hægra meginn einsog Cruiser ??
27.04.2007 at 21:30 #589518já ég tel það best að nota sem mest af Toyota dótinu !!! enda fylgir að ég held allt það helsta með hjá mér…. kassar,lofthreinsari og bæði drifsköft !!!! og svo er spurning hvað er vesen með rafmagn ??? ekki mikið flókið rafmagn inná 91 vélina !!! en skilst að 24V vélin sé orðin tölvustýrð og það sé meira mál !!! en endilega öll komment eru vel þegin
Stjáni
27.04.2007 at 17:26 #200207sælir félagar
mig langaði að heyra frá mönnum sem hafa verið að setja 4.2 landcruiser mótor ofaní Patrol.
er þetta mikið mál ??
hver er þyngdarmunur á vélum ??
og svo kannski hvað þarf að smíða og breyta ??
er betra að nota kassana af LC líka ??ATH ég er að selja svona vél og þetta eru spurningar sem dynja á mér frá mönnum sem eru að hugsa um þetta..
Kristján 8485619
20.03.2006 at 21:25 #197588hvernig eyði ég auglýsingum út hjá mér ?
18.03.2006 at 13:52 #546644taktu þessa hörmung undan bílnum aftur og settu á 38" radial þessi bíll þarf sko enga 40" mudder. en það er nú búið að bora maskínuna í honum og hann væri betri með stýrisstjakk
15.04.2005 at 17:24 #520978mér finnst nú asnalegt að loka á að aðrir geti auglýst á síðunni !!!! það er jú oft að maður fær dót hjá einhverjum sem er ekki endilega félagsmaður !!!!
04.02.2005 at 20:29 #515600eruði búnir að reikna dæmið til enda ? dekk sem kosta til dæmis 200$ kostar heim komið mun meira eða
200×63=12600 ofan á það koma 50 kr per kg í förgunargjald og eitthvað sem ég man ekki hvað er segjum að dekkið sé 15kgx50=750 kr.og svo 10% tollur og svo ofan á allt kemur 24.5 % vsk. 12.600+750=13,350×10%=14685×24.5%=18283 þá er eftir flutningur úti og í hafi og þetta er miðað við að dekkið kosti 200$ hef grun um að það sé dýrara.
þetta er alls ekki sett fram til að skemma fyrir neinum bara passa að skoða málið til enda. því þau dekk sem þið kaupið svona sitjiði uppi með. ekkert hægt að skila hopp dekkjum
held að það verði erfitt að jafna Ground hawk tilboð sem eru í gangi þessa dagana.
03.11.2004 at 22:57 #194787alltaf þegar ég skrái mig inn fer ég beint á spjallið og get ekki póstað inn auglysingu !!!! því ef ég klikka á aðalsíða þá signast ég út aftur !!! hvað er málið ?
11.02.2004 at 21:34 #486528Sælir félagar
Ég hef nú töluverða reynslu af v8 í toyotu
þetta er algjör snilld er með nóg afl og miðað við minn akstursmáta þá er ég með svipaða eyðslu og þegar ég átti 2.4 bensín hilux. það er lýsing og mynd í albúmi og ef þú vilt eitthvað vita þá skal ég reyna að miðla aðeins af minni reynslu.
stjáni
p.s. afturdrif á til að gefa sig
held það sé
steypu galli
01.12.2003 at 20:07 #481772þetta færðu hjá bílanaust held ég pottþétt
stjáni
12.11.2003 at 21:05 #480386Talaðu við strákana í Bílar og Hjól í Njarðvík 421-1118 þeir hafa verið að breyta svona bílum og ég veit að þeir eiga 1 eða 2 ódýr sett af köntum á svona bíl. hugsa að það borgi sig að gera þennan motor upp gætir annars lent í sömu málum fljótlega ! en veit ekki hvað hann er slæmur hjá þér
stjáni
05.11.2003 at 13:24 #479488Bílar og Hjól Reykjanesbæ redda þér 421-1118
erum líka að smíða heimasíðu http://www.bilaroghjol.is
stjáni
29.03.2003 at 16:38 #471658djöfulsins væl í ykkur þetta er bara fyrir auglysingar
sé ekki að þetta skifti máli
enn bara mitt álitstjáni
27.11.2002 at 17:04 #191826menn hafa verið að spá í trXus dekkinn og vill ég reyna að fræða ykkur aðeins um þau. við fórum í ferð 25/10-27/10 2002 og lentum í mjög erfiðum snjó (enn bara gaman) og kom 39,5″ trXusinn mjög vel út undir 80 cruiser og voru orðin mjög gripmikil þegar komið var niður undir 2 pund og bældust vel undir þessum bíl,fliparnir á hliðunum virðast grípa vel í líka og spora þessi dekk ca 10-12 cm meira enn 38″ á 14″ felgum (trXus er á 14″) þessi dekk virðast koma vel út undir þetta þungum bíl 2,4 tonn+.
þessi dekk er búið að skera í aukamunstur til að auka hliðargrip og microskera. leyfum ykkur að heyra betur þegar snjóar (vonandi sem fyrst) ef þið viljið spurja að einhverju þá getiði hringt í Gunna Gunn 421-1516p.s.
það eru nokkrir að spá í 38″ trXus og við setjum það að sjálfsögðu inn strax eftir ferð hvernig þau virkaef einhverjir eru fróðari um þessi dekk endilega bætið því inn hérna
29.10.2002 at 16:06 #463686dekkin komu roslaega vel út og var nógur snjór til að prófa sjá nánari skýringar á færð undir (færið á hálendinu)undir albert sig
24.10.2002 at 08:40 #463680einn félagi minn (gunni gunn torfærukappi)er að fara um helgina á 80 cruiser á 39.5 trXus sem er búið að microskera,negla og auka munstur fyrir hliðargrip
hann er að vonast eftir því að lenda í snjó það á að byrja á að keyra í jökulheima og svo á að fara um vonarskarð og enda daginn í nýjadal nánari fréttir eftir helgi:)stjáni
ö1311
24.10.2002 at 08:34 #191737sælir félagar
ég er nú svo fáfróður að ég verð að spyrja hvor ofninn var tekinn niður í setrinu ? þessi í fremmri skálanum sem hitaði upp ofnana eða kabisan inni ? þegar ég var þarna síðast þá var það kabisan inni sem skifti máli til að trukka upp hitan inni. enn að sjálfsögðu er slæmt ef hin er farinn því þá er erfitt að hita upp frammi.
hvar er hitalaust ?stjáni
ö1311
10.03.2002 at 15:08 #191384ég er búinn að vera að fá e-mail vegna aulýsinga sem ég setti hér inn sem innihalda vírusa (stóra og litla)ég get ekki svarað þeim e-mailum því póstforitið mitt leyfir það ekki vegna vírusana og svo get ég ekki opnað sum nema að hluta.vil ég biðja þá sem hafa áhuga á einhverju sem ég auglýsti að hringja frekkar (ekki senda aftur mail)
númerið er í auglýsingum líkastjáni
p.s. fólk þarf að passa sig á þessum vírus óþvera og fá sér öflugar vírusvarnir það er ódýrara enn nýr harður diskur
06.03.2002 at 17:22 #459570ég veit fyrir víst að það var enginn í laugunum nema með pantað + 3 sleðamenn svo ég ætla ekki að spara stóru orðinn enda þarf ég þess ekki.þetta mikla fólk verður vonandi látið fara uppúr og laga eftir sig (þeir sem skemmdu) enn að sjálfsögðu dæmi ég ekki alla.
stjáni
-
AuthorReplies