You are here: Home / Kristján Einarsson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Sælir,
Ég hélt í einfeldni minni að þetta væri sýning fyrir alla fjölskylduna, ef ekki þá hef ég ekkert þangað að gera.
<strong>Brainstorming nr 2</strong>; Hvernig væri að hafa "Konu- og krakkabás" þar sem konum væri leiðbeint með afmælis- og jólagjafir fyrir jeppakallinn og krökkunum kenndir textar á sönglögum ferðalaganna? Aðal-markmiðið væri þó að gefa jeppamanninum tækifæri á að njóta sýningarinnar til hins ýtrasta án fjölskylduáreitis.
Sæll Erlingur.
Takk fyrir þessar upplýsingar, ég fór Gæsavatnaleiðina fyrir nokkrum árum þannig að hún er ekki á dagskrá í sumar, en Laufröndin eru það sandbleytur eða hvað sem þarf að varast þar?
Takk fyrir það, var svosem það sem ég bjóst við, en þar sem maður er nú ekki á hraðferð í sumarfríinu þá ætti þetta að vera í góðu lagi.
Ég er að plana ferð í ágúst norður Sprengisand í Gæsavötn og þaðan austan Skjálfandaflóts niður í Svartárkot og jafnvel þaðan niður að Mývatni. Er einhver sem þekkir þessa leið, það er að segja hvernig vegurinn er og hversu torfært það kann að vera, ég er á 35″ Econoline og vanur fjallabrölti.
Hvernig væri bara að fá sér alvöru bíl sem vélin passar í?
Frá mínum sjónarhóli er ekki spurning að taka Aluzinkið nota 870þúsundin í eitthvað annað félagsmönnum og konum til góða.
Hvað hét aftur ryðvarnarefnið sem þið voruð að tala um á fundinum þann 30. ap. þetta súper góða í Mosfellsdalnum?
Bílahlutir á Eldshöfða eru að flytja inn svona Unimoga og Man trukka notaða en lítið keyrða á þokkalegu verði held ég.
Hvítasunnu kveðjur í Þórsmörk.
það er nafn og heimilisfang á mínu korti.
Já sæll
Er með einn í smíðum og væri alveg til í að fylgjast með
Hvernig virkar þetta í klakafullum ám og lækjum?
Er ekki einhver sem þekkir Garmin 172c hvernig þau hafa reynst og einhver sérstök vandamál komið, endilega látið mig vita, hef eitt svoleiðis í sigtinu.