You are here: Home / Steinunn Arndís Auðunsdóttir
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
…ég hef bara einu sinni keyrt þarna yfir og það var yfir hásumar, nú erum við að gæla við það að fara þarna yfir um helgina, ég hafði samband við Vegagerdina og þau hætta eftirliti 1.sept. svo að nú spyr ég ykkur, er hægt að fá upplýsingar um leiðina annars staðar eða eru menn bara hættir að fara þarna yfir á þessum tíma, þó svo að tíðin hafi verið svona óvenju góð?
…ég er á óbreyttum Nissan Terrano
Nú spyr sú sem ekki veit, er hægt að fara að norðan og yfir Arnarvatnsheiðina niður í Húsafell í byrjun maí að öllu jöfnu?
Ekki veit ég af hverju þetta fór inn í Innanfélgasmál…það hefði verið rétt að hafa þetta í Ferðir…
En þetta er fyrsta innleggið mitt, ég átta mig kannski á þessu næst.
En þið sem að hafið verið að svara mér, væri kannski betra að fara upp hjá Blöndu og yfir Kjöl?
Ég hef reyndar farið þá leið en var þá að fara í Árnes.
Er hægt að fara þá leið öðruvísi en að koma niður í Biskupstungur….vera nær Klaustri þegar að maður kemur af fjöllum?
Ég er að hugsa um að nota hálendið í sumar til að komast á milli þessara staða.
Er eitthvað sem að þið fróðu jeppamenn gætuð bent mér á?
Ég er á Nizzan Terrano II, ætti að komast þetta er það ekki?
Þessi ferð verður farin um Jónsmessu, veit einhver með opnunina, hvort að hlutar af þessari leið séu seint opnaðir?
Kveðja Arndís