You are here: Home / Þorsteinn Pálsson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Ég lét smíða slíkan búnað á Toyotu hásingu. Hásingin er að vísu ónýt en endabúnaðurinn á hana er til enn þá. Ef þú hefur áhuga hafðu þá samband s. 8941451
Talandi um læsingar.
100% læsing hefur þá kosti umfram aðrar læsingar að það er hægt að velja, hvort maður notar þær eða ekki. Reynsla mín af læsingu er þó nokkur og er þessi í stuttu máli:
Í keyrslu í snjó snýst málið um að halda bílnum sem mest á floti ofan á snjónum, ef ferðalagið gengur þokkalega er engin ástæða að nota læsingar þær auka álag á allan drifbúnað verulega. Aftur á móti á skörum eða festu geta þær skipt sköpum um áframhaldandi ferðalag. Í þungu færi þar sem erfitt getur verið að ná floti getur þurft að spila nokkuð á læsingar þ.e. stundum læst að aftan og stundum að framann.
Ef þú ert að eyna að ná bílnum upp að framann má hann als ekki spóla sig niður jafn óðum. Þá er mun betra að hafa hann ólæstan að framan þannig að hann nái að labba upp og troða undir sig án þess að spóla sig niður (þá virkar mismunadrifið oftast betur) í Því tilfelli getur verið heppilegt að hafa hann læstan að aftan. Aftur á móti ef bakkað er, er oft gott að læsa að framann og aflæsa að aftan. Þetta er að sjálfsögðu háð aðstæðum hverju sinni.
Sem sagt aldrei að læsa einu eða neinu nema sérstakar aðstæður krefjist þess.
Hefur hraðamælir verið breytt eftir beytingu á dekkjum
Veit einhver hvar maður getur nálgast likil í Gæsavarnaskála
Kv Steini
Ég undirritaður tek heilshugar undir skrif Hjalta Magnússonar (R14) hér ofar á síðunni og
mótmæli því harðlega þessum gjörningi sem virðist byggjast á algjörri vanþekkingu á ferðamennsku að vetrarlagi.
Þorsteinn Pálsson 080155-5819 (R325)