Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
23.11.2008 at 14:34 #633336
Ég var einmitt að bíða eftir innleggi frá þér Elli.
Hvað gerðirðu við EGR systemið á vélinni? Reifstu það úr? Og hvað með þennann butterfly valve?
23.11.2008 at 13:31 #633332Er ekki nóg að taka hana úr sambandi?
Það er hægt að keyra diesel mótor á mörgu öðru en ofurverðlögðumdiesel;)
Svo held ég að ég fái skemmtilegri vinnslu með 2LT.
23.11.2008 at 00:56 #633324Jamm var búinn að skoða þetta og meira að segja prenta þetta út;) Vantar bara verklegri og íslenskari útskýringu.
23.11.2008 at 00:47 #633320Ég fæ líklegast kassann með, annars á ég líka húsið.
23.11.2008 at 00:31 #203253Er að spá í að skipta um mótor í Hiluxnum. Gamli 2.4EFI er orðin mikið keyrð og lúinn. Mér býðst 2LT (2,4 Turbo dísel) mótor á góðum prís og er því að spá í að setja hann í staðinn. Það hlýtur að vera að einhver hér hefur staðið í svona framkvæmd og ef þessi leitarvél á síðunni gerði eitthvað gagn þá þyrfti ég ekki að búa til nýjan þráð. Allavegana vantar mig smá ráðleggingar og ábendingar varðandi þetta verkefni. Það sem ég hef lesið mig til um á toyotadieselmadness.com er þetta:
1.Vélin smell passar ofaní, þarf bara kúplingshús af diesel kassa.
2.Flest plögg eiga að ramba saman, þeas. í hitamæli, olíuþrýsting og altenator.
3. Vacum dótið í bílnum tengist á dæluna á altenatornum í staðin fyrir soggreinina.
4.Tölvuna fyrir glóðarkerta hitarann þarf að tengja og setja ljós inn í bíl.
5.Það þarf að tengja „fuel cut solinoide“ inn á sviss að mér skilst í staðinn fyrir inn á vélartölvu. (þetta er eitt að því sem ég skil ekki alveg)
6. Snúningshraðamælir?
7.?????
Með von um góð svör.
Stefán Dal
17.11.2008 at 18:49 #632844Frábærar myndir hjá þér Bergur!
Ég vill þakka öllum fyrir þessa ágætu ferð og sérstaklega þeim sem lánuðu mér tappa og hjálpuðu mér við að redda dekkinu. Hrannar, Jósef og Ásgeir, takk fyrir. Og auðvitað allir sem gáfu mér drátt en þá get ég ekki talið upp.Ps. Ég held að Hrannar ætti að skipta út einkanúmerinu HR2JÓN í HRTJÓN 😉
10.11.2008 at 10:22 #632336Búinn að skrá mig í mína fyrstu ferð með klúbbnum
05.11.2008 at 01:21 #632214Smá offtopic hérna.
Eins og Ulfr segir virkar þessi leitarvél hérna ekki baun.
Ég hef brugðið á það ráð að leita á síðuni í gegnum http://www.google.comÞetta skrifa ég td. í leitarstrenginn á Google:
Hilux 2.4EFI site:old.f4x4.is
Þá kemur allt sem inniheldur þessi orð á f4x4 síðuni.
04.11.2008 at 14:15 #632192Á partasölu hefði ég haldið.
Annars á ég Cherokee hræ ’88. Bensín dælan var amk í lagi fyrir 2-3 árum þegar ég lagði honum.
Þú mátt alveg hirða dæluna ef þú nennir að rúlla í Búðardal og rífa hana úr.
26.10.2008 at 16:39 #631720Það er svona búnaður undir slökkvuliðsbílnum hérna í Búðardal. Sá bíll er 1984 árg minnir mig.
Þannig að þetta er ekki nýtt fyrirbæri.
Þess má geta að þessum búnaði fylgir þokkalegur hávaði.
23.10.2008 at 17:50 #631650"Ég ætlaði nú bara að fá smá bensín…"
21.10.2008 at 19:05 #631410Þetta eru sömu tölur og hjá mér á Hilux 2,4EFI 38".
Þarf að vísu að vera á 80-85 til að vera undir 13.
21.10.2008 at 16:44 #63140616-20L /100km hef ég heyrt.
19.10.2008 at 17:07 #631338Þá er það ákveðið Yesu fær að fjúka og ég fæ mér aðra þegar ég kem í bæinn.
Sendi þér meil á eftir Bassi.Þakka góð ráð.
19.10.2008 at 13:19 #631324Þakka ykkur fyrir.
Er í lagi að auglýsa þessa stöð til sölu hérna á vefnum? Hef lítinn áhuga á svona amatörradíóbuisness.Reikna með því að kíkja þá í N1 og kaupa stöð í næstu bæjarferð. Hvað kostar svona stöð og er eitthvað sérstakt sem maður þarf að spyrja eftir.
Ég vill bara stöð sem ég get flett á rás 45 og spjallað við félagana.Auðvitað er ég búinn að gera dauðaleit af lista með tíðnum og get hugsanlega nálgast hann. Annars er alveg hreint ágætt að hlusta á 119:700 þegar maður er á rúntinum í RVK 😉
19.10.2008 at 12:47 #631318Nei ég er ekki með réttindi. Stöðin var í bílnum þegar ég keypti hann. Ég hef aldrei notað hana (enda kann ég það ekki).
Verð ég kærður, húðflettur eða þarf ég að skila inn stöðinni?
19.10.2008 at 10:42 #203082Sælir.
Ég gerðist félagi á sýninguni. Fyllti út blað og borgaði í sjoppuni. Nú er ég að velta því fyrir mér hvort ég eigi von á félagsskirteininu í pósti? Þarf ég ekki annars að nota það ef ég ætla að fá stöðvar í VHF stöðina mína?
Er nefnilega með eitthverja amatör Yesu stöð sem ég get stillt inn tíðnir (td.118:100 fyrir flug yfir landinu) en get ekki flett á rásum eins og á öðrum VHF talstövðum sem ég hef prufað. Þarf ég að kaupa mér aðra stöð og láta stilla inn rásirnar eða er hægt að breyta þessari? Hvar læt ég þá gera það?Með von um góð svör.
Stefán Dal
03.10.2008 at 12:45 #630246Veit einhver hvernig Langjökull er um þessar mundir? Ætlar einhver að kíkja um helgina?
02.10.2008 at 13:45 #630268Minn Hilux er á 2500 rpm á 90 með 5:71 hlutföllum. Að vísu bensín bíll.
19.09.2008 at 20:10 #629590 -
AuthorReplies