Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
08.01.2009 at 18:53 #636744
Nei enda þarf að vera talsverður munur á þessu
Mér dettur amk ekkert annað í hug enda ungur og óreyndur. en það hljóta einhverjir að koma með hugmyndir
KV: Stebbi
08.01.2009 at 15:39 #636740Getur verið að þú sért á mis stórum dekjum að framann og aftann. þá er möguleiki á þessu vandamáli
Batakveðjur: Stefán Grímur
07.01.2009 at 19:49 #636444Ég þakka bara kærlega fyrir þessar útskýringar 😀
Mjög góðar
07.01.2009 at 19:28 #636438Langar aðeins að stela þræðinum í smá stund. en þegar aður er að spá í hlutföllin í millikassanum?
KV:stefán
02.01.2009 at 01:28 #636052Þolir toyotann ekki annað eins án viðhalds ;);)
28.11.2008 at 13:19 #633714Pabbi gamli á nú trooper 99árg og hefur alternatorinn verið til talsverðra vandræða og man ég eftir einu skipti einsog Raggi lýsir. þá hætti hann að hlaða og eithvað af ljósunum í mæaborðinu kviknaði en þá var nýbúið að skipta um alternator og ein leiðslan sem liggur að honum var í sundur. Hann hefur tekið uppá því að ganga óregglulega þegar að sambandsleysi gerir vart við sig í enhverju tengi vinstrameginn á vélini man nú ekki alveg hvað það gerir
26.11.2008 at 16:24 #633542held að þeir séu að tala umm þennan
hann er í mynda safninuhttps://old.f4x4.is/new/photoalbum/defau … =cars/6378
17.11.2008 at 18:38 #632842eftir að hafa farið svona með plastið myndi ég nú bara smíða eithvað smeklegt þarna frammann á 😀
en það meiga nátla allir hafa sína skoðunn og skipstjórinn ræður altaf ferðinni 😀
17.11.2008 at 18:18 #632834Han fór nú ekki vel útúr því synist mér helvítis plast drasl 😉
17.11.2008 at 18:00 #632828Hvað kom fyrir Hi-lux greyið þarna í myndasafninu
10.11.2008 at 16:13 #632476Já það er að vísu alveg rétt hjá þér með hvað borgar sig og ekki. ætla allavega að skoða ventlanna í heddinu ef að það er í lagi með þá þá er ekkert annað að gera en að fá sér aðra vél veit sennilega um 1.
Þakka þér kærlega fyrir
ég á nú 2 millikassa og svo á ég líka stefnuljósarofa og allt það drasl reikna með því að það sé ennþá suzuki hjá þérSteán Grímur
10.11.2008 at 00:06 #632472hehe ég var nú einmitt nýbúinn að heyra þessa líkingu.ég held nú að þetta hafi verið í lagi hjá mér við 1300 vélina þótt hún hafi að vísu eitt alveg einsog andskotinn en ég keyrði hana nú alltaf í botni. Þetta er nú að verða spurnig um hvað borgar sig að eyða í bílinn. Ég vellti hónum nú í fyrra og í kjölfarið var hann réttur og breytt í leiðinn. fyrst átti bara að fara undir hann 33 en hann er á 35".Svo fékk ég gefins bíl með þessari 1600 vél í og ákvað að skella henni í Mér fannst hann virka mun betur og toga talsvert prufaði 16v súkku í sumar og hún var alveg grútmátlaus en var að vísu svo máttlaus að það hefur nú sennilega eithvað verið að henni. Mér fiinnst eiginlega ekki alveg koma til greina að setja 1300 vélina aftur í og held að það sé best að halda sig við suzuki véranar.
hvernig helduru að vél úr vitöru 96 fari þarna ofaní er eithvað mál uppá gírkassa eða svoleiðis. Svo var nú verið að egna mig í að setja v6 buick ofaní og ég veit um eina slíka en það held ég að sé talsvert meira mál.
En vélinn er að þjappa þarna í kringum 9 á öllum. prufuðum svo eithvað gamalt bragð að setja smá smurolíu innum kerta gatið og ef hún þjappar meira við það eiga hringarnir að vera slitnir en einsog pabbi sagði að ef maður setti of mikla olíu þá minnkar sprengirýmið líka. Það var ekki að sjá að slífarnar væru rifnar og ekki mikil brún á þeimStefán Grímur
P.S ef þig vantar eithvað af orginal suzuki hlutum í þína þá á ég næstum allt
09.11.2008 at 20:07 #632468Hún er að þjappa um 9kg/cm2. en breystist þjöpunin ekki aðeins eftir því hvað hún startar vel
En ég tók heddið af í dag og það var ekki að sjá að slífaranar væru nokuð rifnar. Er ekki búinn að ná ventlunum úr heddinu til að líta á þá en geri það vonandi næstu helgi. En þessi 1600 vél var með blöndungi. og þessi innspýting var nú bara blöndungur með spíss (trotlebody) sem sagt bein inspýting í blöndung. En það gæti svosem alveg verið að þetta dót og talvan passi ekkert utan á hana og virki almenilega.
þakka þér fyrir góð svör og endilega haltu áfram ef þú veist meira eða hefur uppástungurStefán Grímur
08.11.2008 at 23:38 #632464Var nú full fljótur á mér með þessar 3 tennur fór aðeins merkja villt. en staðan er sú að tímareiminn er orðinn full teigð þannig að þetta er að muna um hálfri tönn og strekjarinn er hættur að strekja hana almennilega.
en ætla að taka heddið af á morgunn og líta á blokkina og ventlasætin. Ákváðum að þjöppumæla hana og hún virðist þjappa full lítið.En þá kem ég með aðra vanga veltu. best að taka það framm að það var 1300 mótor með EFI dóti í bílnum en ég skipti honum út og setti 1600 og allt 1300 dótið utan á hana.
ég var að spá hvort stimplarnir væru jafn sverir í þeim því að 1600 vélinn er aðeins hærri og datt í hug að þannig næðu þeir þessum 300cc í viðbót. var þá að spá í að hona vélina ef slífarnar væru ekki þeim mun meira rifnar og nota stimplana úr 1300 vélinni
08.11.2008 at 19:38 #632460já það sagði mér einhver að þessi vél gerði það ekki.
En þannig er mál með vexti að ég skipti um vél í sumar og strekti þá aðeins á tíma reiminni en síðann ég skipti um vél hefur hún reykt alveg einsog díselbíll og eitt einsog andskotinn. búið að skipta um súrefnisskynjara og brasa helling í þessu en ekkert finnst. ég skoðaði reimina áðann og þá var hún frekar slök og búinn að hoppa um 3 tennur
08.11.2008 at 18:43 #632446Þetta er einhverskonar bjalla
08.11.2008 at 18:38 #203173Veit einhver hvort að suzuki 1600 8v vélinn slái upp í ventlana þegar hún fer yfir á tíma. Þessi vél er eithvað á bilinu 1989-1992+
04.11.2008 at 20:24 #632156En hvað með súkkuna ætlaru að losa þig við hana??
01.11.2008 at 18:30 #631986ég held að drifsköftinn að öftustu hásinguna á gula 6 hjóla Willis-num liggi nú einhverja krókaleið. Hver hugsunin er á bak við það veit ég ekki.
Eflaust einhvrjir sem vita það.Stefán G.R
01.11.2008 at 15:09 #631926Metal er fyrirtæki þarna einhversstaðar í borginni og þeir selja digitalmæla held ég. Eiga líka spil, snorkel og loftdælur.
Ég á 1 svona mæli hef að vísu ekkert notað hann við úrhleypingar þannig að ég veit ekki hvað hann fer langt niður minnir samt að það sé 0,5 psi.
-
AuthorReplies