You are here: Home / Alfreð Mortensen
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Ég er með.. Vonandi koma fleiri líka…
Enn hvað með að fara bara á Langjökul? Væri ekki einhverjir til í að skreppa þangað??
Er til í að koma með á laugardaginn. Er á 38" 4runner
Ég er alveg til í að fara í ferð um páskanna. Er á 4runner 38"
Hvað þú getur pumpað í mörg 38" fer að sjálfsögðu eftir stærð kútsinns. Ég er með einn kút í bílnum sem er 16kg tómur. Ég hef reyndar aldrei vigtað hann eftir að sett var á’ann því ég hef bara einu sinni notað hann. Enn af hveju ertu að spá í kút?? Hugsaðu frekar um loftdælu..
Í guðanna bænum. Ælir smíðaði bedlock fyrir 180.þúsund og með aðeins 11 boltum sem áttu að halda dekkinu. Ég frétti að þessi bíll braut alla boltanna á felgunni og komst ekki á leiðarenda sökum Ælirs.
Talaðu við Magga sem er að smíða þetta fyrir 60-70 þús. á komið á 4 felgur og eru 32 boltar sem halda dekkinu, (exsra styrtir og sérpantaðir frá USA) Og hann er að smíða þetta fyrir ,,Íslenskar" aðstæður og var eiginlega fenginn í að finna lausn því að dick cepek dekkin snérust alltaf á felgunum og eru að eyðileggjast vegna þess að þau snúast og affelga ef að beadlock er ekki á. Talaðu fyrst við Magga (feldur.is) áður enn að þú ferð að panta frá USA. Hann veit eflaust meira enn við allir til samans, hvað við kemur felgum og öðru…
Með það að panta beint frá USA þá er það allt í lagi, enn gerðu þér grein fyrir því að þeir eru ekki að framleiða beadlock fyrir okkur Íslendinga á 38" – 46" dekkjum. Þeir eru að framleiða beadlock fyrir 17" og 18" sem eru í klettaklifri en EKKI snjó og vetrarakstur á Íslandi..
Farðu nú varlega í hvað Freysi segir,, – aðu það með svona 88%