You are here: Home / Þröstur Þórisson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Þú segist vera með "leiktæki" þá ertu væntanlega ekki mikið á rúntinum um bæinn.
Ég er sjálfur á ´92 model af hilux með soðið framdirif og finns ekkert að því. Þetta gerir gæfu muninn í akstri í snjó þar sem hann er alveg ólæstur að aftan hjá mér.
Ég lenti í því að brjóta framdirifið áður en ég sauð það og ég fann hvergi nýtt drif svo ég endaði á að sjóða það og virkar fínt. Það truflar mig alrei að keyra í hálku í afturdrifinu.
Það er alveg ótrúlegt hvað þessi buggy bíll kemst, þó hann sé bara afturhjóladrifinn og á dekkjum að framan. Félagi minn á þennan bíl.
Þetta er bara snilld fyrir utan það hve leiðinlegt er að fara með honum í jeppaleik.
Rammagerðin á Ísafirði (Dagný Þrastardóttir) hefur verið í þessu.
Veit ekkert um verð nema hún er ekki mjög dýr.
Bragi Magg á Ísafirði getur örugglega reddað þessu fyrir þig.
Hann hefur verið að smíða palla á Ameríska pick-uppa (Ford o.fl.)
Mæli með honum!