You are here: Home / Sölvi M. Sveinsson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Þökkum fyrir góða helgi Sölvi og co.
Ég stefni á að mæta ásamt 1 til 2 farþegum. Ætla að fara á föstudeginum.
Það eru til mjög öflugir 5 gíra kassar frá GM sem passa á 350. Hjá GM passar margt á milli.Gírkassi sem heitir NV4500 er magnaður, kemur bæði í dodge og chevy. (chevy útgáfan er betri) Þú getur lesið um þennan kassa ásamt fleirum á síðunni
http://www.novak-adapt.com/knowledge/nv4500.htm
Það passa allvegan millikassar aftan á þetta.
gott er að búa til logir úr 203 eða 205 kassa.
Svo er kassi sem er smíðaður í USA sem heitir Atlas magnaður, en hann kostar mikið í dag. Hagstæðast er örugglega að láta Ljónana eða Ægir smíða þetta.
KV Sölvi.