You are here: Home / Snorri Guðmundsson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Hef notað spot þó nokkuð í jeppanum og hann hefur virkað mjög vel, meira segja hefur konan hringt að heiman og leiðrétt stefnuna þegar við tókum eina vitlausa beyju inn við Dreka í fyrra.
Hef verið með hann í framrúðuni en trúlega væri best að hafa hann á toppnum en hann virkar samt alveg.
Silgdi líka með hann frá Þorlákshöfn til Skotlands á skútu og hann klikkaði ekkert í snarvittlausu veðri á leiðinn, eina er að það þarf að endurræsa trakk sendinguna einu sinn á sólahring.
Hann hefur róað margar taugar heimafyrir síðan ég byrjaði að nota hann bæði á landi og á sjó
Snorri