You are here: Home / Kristján K. Kolbeinsson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Sæll þú ert væntanlega að tala um 4 pungta belti með rafmagnsrúllum.Þessi belti voru til í Bílasmiðnum fyrir nokkrum árum síðan en voru tekinn úr sölu vegna Evrópustaðla.Ég er með svona belti í bílnum mínum, en ég aftengdu rafmagnið vegna þess að það var alltaf að bila og enga varahluti hægt að fá og tengdi beltinn við rúlu úr venjulegum beltum og hefur það gefist vel,fyrir utan það að það var ferlega leiðilegt hljóð í rafmagnspungnum sem var alltf skröltandi.En ég þekki nokkra menn sem eru ennþá með þetta rafmagns tengt í ´bílunum sínum.
Með kveðju Kristján K.
Það eru Willys myndir í albúminu mínu.Svo er von á fleirum gömlum willys myndum sem ég hef verið að skanna.
Með Willys kveðju Kristján K
Það eru Willys myndir í albúminu mínu.Svo er von á fleirum gömlum willys myndum sem ég hef verið að skanna.
Með Willys kveðju Kristján K