Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
03.07.2008 at 22:06 #625330
Eru rispurnar komnar niður í járn eða grunn?
Ef svo er þá held ég að það þýði lítið að reyna massa það úr.
Ef þetta er bara glæruni / litnum getur þú ábyggilega reddað þessu, en ég myndi ekki fara undir 1200grita pappír í að pússa á þetta. Og nota sæmilega af vatni.
Svo er auðvitað best að vera með mössunarvél í þessu en ef ekki geturðu bara notað medium massa og fína tusku.Og ef þú ætlar að leyta þér upplýsinga um þetta hjá málningarfyrirtækjunum myndi ég persónulega ekki fara í N1. Þú getur alveg eins spurt bensínafgreiðslumann hjá N1 einsog suma þarna í lakkdeildinni.
21.05.2008 at 00:22 #623300Já mig minnir það. Hvaða efni spreyjar hann í dekkið?
Bara einhverju eldfimu?
20.05.2008 at 23:30 #202460Ég sá hérna um daginn link á video og spjall um hvernig
best væri að sprengja dekk á felgu ef affelgast og svoleiðis.Ef einhver man eftir þessu og getur bent mér á hvar þetta er, er það mjög vel þegið.
Takk fyrir
06.12.2007 at 12:59 #201326Hvaða olía er sett í Dana 35 hásingu með
loftlæsingu?
25.11.2007 at 22:08 #201253Ég hef séð frekar fáa ef ekki engan Cherokee XJ (84-9x árgerd) breytta á „44. Á ekki einhver myndir af svoleidis bíl sem hann gæti látid flakka hérna.
kvedja andri
23.09.2007 at 18:31 #200844Getur ekki einhver bent mér á hvaða búllur selja
mæla fyir utan dýranaust.
Er að helst að leita mér að mælakitti, olíu-hita-volt.
31.08.2007 at 00:23 #200719Eg braut einn brettakant, er með alveg eins kannt til að trebba eftir. Hefur ekki einhver gert þetta sem getur hennt smá upplýsingum um þetta, nenni ekki að klúðra þessu saman.
Eða bara einhver hefur rekist á tutorial um þetta á netinu
07.08.2007 at 18:00 #200625getur ekki einhver sagt mér muninn á þessum kössum np231 og 242 millikössunum og afhverju 242 er betri?
07.08.2007 at 17:59 #200624getur ekki einhver sagt mér munin á þessum kössum np231 og 242 millikössunum?
06.08.2007 at 20:58 #594432þetta er cherokee 90
06.08.2007 at 13:29 #594422En þessar rákir, hvaða tilgang hefur þetta bara uppá fróðleikinn ef einhver veit?
05.08.2007 at 12:20 #200621Eg er að velta fyrir mér, ég er að velta fyrir mér að
fara taka golfið í jeppanum í gegn, það er eitthvað komið að ryði í golfið,
Það sem ég er að velta fyrir mer, allir botnar eru með allskonar rákir og munstur, er ekki hægt að skipta út eitthvað af þessu fyrir flatt járn bara?Þið sem skiljið hvað ég er að fara endilega tjáið ykkur um þetta ..
29.07.2007 at 14:03 #593636jæja þetta er komið saman og virkar vel.
En þeir sem hafa eitthvað að vera spá í þessu,
þá er þetta allt rafkerfið sem þarf að skipta um.Rafkerfið í vél, innréttingu og meira segja fyrir afturljós.
CPS sensor er líka 100% ekki sami.
En ekki veit einhver hvaða hlutföll komu í turbo disel
cherokee 87-9x?
29.07.2007 at 13:59 #200589hvar er hægt að versla loftpúða hérna á skítsæmilegu verði?
Og ef einhver á púða undir sem væri hægt að henda undir cherokee til sölu þá er síminn hjá mér 8686974kv andri
17.07.2007 at 23:32 #593634einsog ég segji í fyrra kommenti þá ætla ég að taka alla vélina, með öllu. Þar á meðal öllu rafkerfi.
Eg tæmdi húddið og allt rafmagnið í burtu úr bílnum, eina sem stendur eftir í huddinu eru bremsudælan.
En þetta er að verða búið, það er allt komið í bílinn nema startarinn og og eitthvað smádrasl.
Fyrir þá sem eru eitthvað að miskilja þá var það eina sem eftir er orginal á 4.0l bílnum er bara boddy, inrétting og undirvagnin
15.07.2007 at 00:04 #593622ég ætla bara taka vélina uppúr HO bílnum bara með nákvamlega öllu. ég tek ekki sogrein eða neitt af.
bara unplugga vélinni og uppúr.
Spá í að taka bara rafkerfið beint yfir milli bíla.
Sjá hvernig þetta fer..Takk fyrir skjót svör
14.07.2007 at 22:33 #200535Getur einhver sagt mér, er munur á rafkerfinu í
venjulegur 4.0l cherokee og 4.0l High output.
Eg er með bíl sem var með venjulegum 4.0l og er
að fara láta 4.0l High output í hann.Er ég að fara þurfa að fara taka allt rafkeri og tölvuna með mér.??
Endilega þeir sem vita commenta þetta, því þetta er að fara gerast á morgun sunnudag.:D
08.07.2007 at 19:32 #593418já ég athuga þetta,
en ég gleymdi. Loftsíuboxið var orðið kjaftfullt af olíu sem hefur komið úr loftslönguni af ventlahúsinu.
08.07.2007 at 15:39 #200506sælir ég er með 4.0l cherokee vél sem er að gera mig sona létt geggjaðan, málið er það að hann keyrir vægast sagt mjög illa, þegar hann er keyrður áfram hristist hann og skelfur og fer leiðinlega áfram.
Það kemur samt fyrir að þegar hann er komin á hraða og snúning þá rykkist hann áfram, en dettur svo út í gamla farið aftur.Eg henti í hann nýrri bensíndælu, bensínsíju. Reif upp
bensínspissa og fuel railið og kíkti á það. Það virðist vera okey.Einhver sem hefur hugmynd hvað er í gangi?
08.07.2007 at 15:26 #200505Hvernig er air c. dælan nýtt í loftdælu?
getur einhver skýrt þetta út fyrir mér
-
AuthorReplies