Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
03.04.2007 at 20:09 #200063
Núna er ég í smá klípu :S
Hiluxinn hjá mér er bilaður vestur á fjörðum …
Hann neitar að fara í gang
Þetta lysir sér þannig að þegar ég starta hoppar hann ´í gang eins og ekkert sé, en um leið og ég hætti að starta drepur hann á sér
Og ef ég held áfram að pína startarann gengur hann flott( utan við að startarinn skemmist :s )
Er í smá tíma þröng utaf bílleysi þannig að ég óska eftir ÖLLUM hugmyndum um hvað getur angrað bilinn hjá mérÞetta er 2,4 bensín ´92
og ég er buinn að skipta um háspennukefli og heilann sem er ofan á honum …
og svo er ég eikkað buinn að vera að reina að fikta í viðnámi sem er fest við háspennukefliðkv. Sindri Gunnar fastur á vestfjörðum en þarf að komast í höfuðborgina fljótlega 😀
24.03.2007 at 12:07 #585886EFtir því sem kennararnir í borgó segja eru svo mikið að aukaefnum í eins og bilanaust klossunum að það sé best að kaupa beint frá umboði, þeir sóta minna , þola meiri hita( álag ), endast betur. En eru dyrari
kv. Fúsi
18.03.2007 at 21:04 #199951Núna er enn eitt að stríða mér í nýja(gamla) bilnum minum . þegar að hann er buinn að standa yfir nóttu á ég mjög erfitt með að setja hann í gang, hann bara tekkur ekkert við sér fyrr en eftir svona 3-5 min frá þ´vi að ég byrjaði að starta og þar til hann hoppar í gang.
og siðan aðan þegar þegar ég var að keyra fór snúnigmælirinn á fullaferð, datt allveg niður upp í 5000 snuninga. Þegar ég gef inn helst hann á réttum snuning en þegar ég slæ af fer hann á rólJá, þetta er ´92 2,4 bensín
Ef einhver getur frætt mig um hvað gæti verið að honum, þá væri það gott…
Og já.. á einhver teikningar af grind framan á hilux, helst með profiltengi
S: 8473413 Sindri
11.03.2007 at 21:00 #584000Það eru 2 lötur heim í sveitinni hjá ömmu sem eru báðar bilaðar, en ég held að þú ættir að geta fengið þær fyrir lítið ef þú vilt.. þar ættiru að geta fengið daldið að varahlutum
11.03.2007 at 20:46 #199896Ég var að spá hvort einhver ætti teikningar að einfaldri og góðri bílakerru/sleðakerru og hvernig er best að hafa þær, einni hásingu eða 2.um og hvort maður eigi bara að sjóða þær fastar við grindina eða hafa hana á fjöðrum
kv . Sindri G.
07.03.2007 at 00:52 #583574Ég myndi glaður þyggja teikningar á emaili
sindrig@hotmail.com en ef þetta er einhvað mikið og stórt, þá botn@simnet.is
Takk fyrir
kv. Sindri G. A.K.A Fúsi Fúsk
06.03.2007 at 23:59 #583570Ég hef aðgang að logsuðu, kolsíru(mig/mag) og svo á að vera lika pinnasupuvel svona lítil, svona til að flakka með..
Svo væri gaman að fá að vita hvað ég þyfti nákvæmlega. svo að ég geti verið buinn að kaupa allt draslið eða redda mér því og ekki skemmir fyrir ef einhver veit hvar er hægt að finna þetta allt ódyrt 😀
kv. Sindri G A.K.A Fúsi Fúsk
06.03.2007 at 22:58 #583566ég vill þakka ykkur fyrir skjót svör.. en ég er ekki sá ríkasti eins og er. þannig að ef að einhver á gorma fyrir mig og til í að ráðleggja mér hvernig ég á að gera þetta þá er ég meira en til í að skella 4-link undir hann. ætlaði að gera það í sumar, en þar sem hann þarf á smá míkt að halda, er þá bara ekki málið að fá smá hjálp og skella gormum undir hann núna
p.s.. Ég hef aðstöðu og suðu en veit ekki hvernig ég á að gera þetta rétt og vel
Er einhver til í að eiða helgi á verkstæði með mér í jeppaleik 😀
S: 8473413 Sindri G.
06.03.2007 at 18:36 #199862Ég er með hilux ´92 sem lætur einkennilega í akstri..
Ég veit að það er veiki hjá hilux að vera frekar laus að framan, en það er eins og miðfjarðrarboltinn sé farinn
(Þetta er breytur bíll á fjö’rum )
getur þetta verið einhvað annað ??kv Sindri G. / Fúsi
27.02.2007 at 18:02 #199805ÉG er með Hilux ´92 2,4 bensín sem helst ekki í gangi
Mig grunar að það sé heili sem er staðsettur ofan á háspennukeflinu sem er í ólagi, en mig vantar hann…ÉG var að spá hvort að einhver ætti þennan heila með rafmagnsleiðslunni að kveikju hamrinum?
Vona eftir skjótum svörum og hjálp
Kv. Fátækur námsmaður sem á ymislegt í skyftum í staðinn fyrir heilan :þ
11.02.2007 at 23:06 #199658ÉG er í vandræðum með rafmagnið í Hiluxinum mínum
Það lýsir sér þannig að þegar ég er að setja hann í gang þegar hann er heitur fer hann svona í 1500-2000 snúninga og svo deyr hann strax. hef lent í því a’ hann fari ekki í gang fyrr en hann er orðinn kaldur.
En svo þegar hann er kaldur gerist þetta svona 2-4X áður en hann fer í gangVeit eikker hvað það getur verið , eða getur bent mér á einhvern sem gæti vitað það ?
Þetta er 92 mótel af Hilux með 2,4 bensín
15.01.2007 at 20:13 #199388Ég er með Rocky 2,8 disel og ég er í vandræðum með kraftleysi .
þegar ég er að keyra í smá tima er eins og það klárist olían í siunni og siðan kemur bara eins og nítóskot og hann rykur á stað…Var að spá hvað gæti verið aðOg siðan var ég að spá hvort eikker ætti eða vissi um Pústgrein úr Rocky 2,8disel turbo og hvort það væri eikker sem væri að breyta pústgreinum á bilum og hvað það myndi kosta ???
Spyr sá sem ekki veit
kv. Fúsi Fúsk =)
14.01.2007 at 11:55 #199371Núna vantar mig 35×12.50 R15 dekk.. hvar getur maður nálgast þannig fyrir litinn pening..
Þau þurfa ekki að vera ny en þau þurfa samt að vera fjallahæfVæri mjög gott að fá ábendingar um ódýr dekk . gömul jafnt sem ný
kv Sindri G ( Fúsi F. )
S:8473413
06.12.2006 at 22:21 #568942JK bilasmiðja.. þeir setja Webasto miðstoðvar í bila og gera við.. þeir eiga eikkað að Eberspacher dóti í kassa og hafa eikkað gert við þær líka.. Annars kostar Webasto ekkert svo svkaklega stór miðavið gæði 😉 og svín virkar
06.12.2006 at 22:14 #463026Það má ekki vera með filmur í rúðunum framy, en það má vera með dökkar rúður
En ég veit að ef þú setur niður rúðurnar fyrir skoðun og tekur öryggið úr , þá taka þeir aldrei eftir því hvort það séu filmur eða ekki.
SVo er líka eitt, að setja bara mjög ljósarfilmur.. 5% dekkingu.. það munar mikið uppá birtu, en sér litið á rúðu 😉kv. Fúsi Fúsk
22.11.2006 at 22:18 #558158Ég er til í dælu ef það verður farið út í það að fá tilboð í margar dælur
26.05.2006 at 22:21 #198006Ég var að spá hvort að það væru einhverjir eða einhver sem vissi um einhvern sem ætti bíla keru sem væri til í að lána mér yfir næstu helgi ?
Ef ekki .. hvar er þá hægt að leygja bílakerru
05.03.2005 at 14:44 #195600.. ‘Eg er að rétta hjá mér Rocky ’85 , og ég er í bastli með að rétta hægri hliðina og toppinn. hvernig er best að rétta stórar og smáar beyglur og brettinn???.. Ég er buinn að vera að hamast með slegjuna á hliðinni , með spítu á milli, en hvernig er best að gera þetta… og svo þarf ég líka að tjakka út toppinn ( jeppinn er tjónaður eftir veltu )
Svo var ég líka að spá í hvernig það væri best að gera við gött á gólfi . á að sjóða plötu yfir/ undir. á ég að spasla í gatið, á ég að legja plötu ofan á og hnoða hana.. eða hvað á ég að gera ????
ÉG er svo mikið að spá í þessu að mér verður ekkert úr verki ..
…
Ef einhverjir eru með góð ráð um réttingar svona allment, þá meigi þið allveg láta það fylga með
… það er hægt að hafa samband við mig á sindrig@hotmail.com
kv. Sindri G.
13.01.2004 at 12:38 #193441Halló veit einhver hverni Eagle view gps tæki hafa virkað hér á landi
kveðja Sindrig
21.10.2003 at 00:42 #193047Veit einhver hvernig Maxon símar hafa dugað?
Ég er að skoða Maxon nmt og ég vill fá að vita kosti og galla hjá þeim sem hafa notað slíka síma.
-
AuthorReplies