You are here: Home / Sigvaldi Þ Emilsson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Sælir. Ég er búinn að skoða þetta mikið með vélaskipti og lesa marga þræði á erlendum síðum og þar kemur oft fram að þetta sé nánast vonlaust með Hemi mótor en gerlegt með LS mótor, var búinn að finna þráð af svona LS ígræðslu en þar þrufti að skera úr grindarbitum báðumegin sökum breiddar og þá var hægt að troða mótornum í. Hér er mynd af þessu en kauðinn virðist vera búinn að eyða smíðaþræðinum.
http://www.pirate4x4.com/forum/11404154-post4.html
@agnarben wrote:
@Gunnar Ingi Arnarson wrote:
Annað sett af felgum þarna eru 16″ háar og 16″ breiðar en þær fara undir WK cherokee sem verður einnig breytt á 46″ með 426cc vél og coilover skemmtilegheitum.
kv
GunnarMig langar til að vita meira um þetta verkefni, við erum að tala um 2005 bíl eða nýrri með 5.7 lítra HEMI er það ekki ? …… kannski bara efni í nýjan þráð !
426cc Hlýtur að vera srt8 Grand, áhugavert, mjög áhugavert…sem og þessi wrangler smíð : )