You are here: Home / Sigurgeir H. Sigurgeirsson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Ég er að leita að kerru fyrir 38″. Eru einhverjir að smíða slíkar hér?
Hvað er mikil vinna að setja framhásingu undir 90 cruiser og hvaða gerð af hásingu hentar best?
Jú flubbar verða væntanlega á ferðinni í grenndinni. Ef ske kynni að bjarga þyrfti nokkrum Zulumönnum…..:)
Hver er munurinn á ferðaklúbbi og ferðafélagi?
Þú hefur ekki lent í því eins og sumir í síðustu Setursferð að setja ranga gerð af ísvara?
Lýsingin er mjög svipuð og hjá tveimur öðrum bílum úr sömu ferð. Þetta lagaðist víst af sjálfu sér á öðrum bílnum (þegar komið var í hlýrra loftslag), en hinn fékk smá sopa af öðrum drykk til lagfæringar
Já þetta var mjög skemmtileg ferð og fín fararstjórn – takk fyrir það
Hvenær er næsta ferð?
SHS