Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
03.03.2010 at 17:14 #678540
Sælar Kvennaferða konur !!!!
Ég þakka bara fyrir alveg frábæra helgi og vel heppnaða.
É lofaði að senda inn vísurnar sem voru gerðar í ferðinni og þær koma hér fyrir neðan en vill endilega nota tækifærið og biðja þær sem eiga eftir að borga að fara að drífa í því og muna að senda kvittun á netfangið [color=#0040FF:1yv3dzx1][u:1yv3dzx1]kvennaferd2010@gmail.com [/u:1yv3dzx1][/color:1yv3dzx1][color=#FF8000:1yv3dzx1][b:1yv3dzx1]Kvennaferðavísur[/b:1yv3dzx1][/color:1yv3dzx1]
Kvennaferða kokhraust mær,
keyrir nú á fjöllum.
Fer að verða elliær,
í varhluta öflun.Fjallvegina fara nú,
fríður hópur kvenna.
Yfirgefa börn og bú,
bara því þær nenna.Í skála kátar koma nú,
kaldar mjög á tánum.
Svartir auðir segir sú,
við sullum bara í ánum.Dátt á hjalla glaumur er,
gaman verður núna.
Í Þórsmörk ekur kvennaher,
sem missir aldrei trúna.
25.02.2010 at 17:19 #678536Sælar allar
Ég er búinn að uppfæra hópalistann og hann hefur breyst svolítið, færa milli hópa, bæta við bíl, skipta út kóötum og annað því um líkt. Þannig að ég sendi hann hér með sem viðhengi og þið getið þá prentað hann út ef þið viljið hafa allt 100% hjá ykkur.
Kv. IngaLing
24.02.2010 at 22:09 #678532Hæ stúlkur og sauðir.
Á fundinum var komið inn á að þar sem við höfum fengið vinsamleg tilmæli um að ferðast ekki á jökul með hópinn vegna þess sem verið hefur í umræðunni og einnig að mikið hefur skort á snjóinn.
Rætt var um mögulegar leiðir og væri gaman og gott ef þið væruð með skoðanir á því líka og ekki verra einhverja reynslu á þessu svæði
Þær leiðir sem komu til umræðu voru að fara inn Fljótshlíðina og fara norður og vestur fyrir Tindfjallajökul og einnig var minnst á Fjallabaksleið en allt má skoða og ræða með opnum hug.
Brottfarartími ræðst af þeim sem skipa hvern hóp. [color=#FF8000:23pmty8d]Appelsínuguli hópurinn [/color:23pmty8d]stefnir á að vera kominn á Select kl. 3.
Guðrún sem verður skálavörðurinn okkar þessar helgi ætlar á undan til að kynda upp skálann því við erum svo góðu vanar
[b:23pmty8d][color=#FF40BF:23pmty8d]Svo eru það auðvitað skemmtiatriðin sem fólk er eindregið hvatt til að koma fram með á kvöldvökunni.[/color:23pmty8d][/b:23pmty8d]
Strákarnir hjá [color=#4000BF:23pmty8d]Artic Trucks [/color:23pmty8d]voru yndislegir við okkur og buðu upp á rjúkandi kaffi, nýbakaðar kökur og ískaldan Kristal.
Farið var yfir GPS – hnúta ( pelastikkið fræga ) Töppun á dekk og meðferð á drullutjökkum og var tilboð í versluninni og afsláttur á vörum.
En okkur farið að hlakka til ferðarinnar með ykkur öllum og að skemmta okkur í svona góðum og þéttum hópi.
Svo minnum við ykkur á að BORGA ferðina sem allra allra fyrst. 500kr. pr.per!!!!!!!
[b:23pmty8d][color=#FF8000:23pmty8d]Kv. Undirbúningsnefndin.[/color:23pmty8d][/b:23pmty8d]
23.02.2010 at 07:54 #678530Sælar ´Kvennaferða konur.
Hér fyrir neðan koma upplýsingar sem voru senda í tölvupósti, en gott að hafa þær hér inni líka.
[color=#FF8000:2gfezb3p]Kveðja,
KvennaferðarNEFNDIN[/color:2gfezb3p][color=#FF00BF:2gfezb3p]Sælar Kvennaferða konur[/color:2gfezb3p]
Minnum á að verkstæðisfundur fyrir ferðina verður þriðjudaginn
23. Febrúar kl.19:00 í húsnæði ArticTrucks að Kletthálsi 3, 110 ReykjavíkStaðfestingargjaldið er [[color=#FF0000:2gfezb3p]b]5000 krónur [/color:2gfezb3p][/b]og biðjum við ykkur um að greiða það sem allra, allra fyrst og senda kvittun í tölvupósti á netfangið [color=#4000FF:2gfezb3p][b:2gfezb3p][u:2gfezb3p]kvennaferd2010@gmail.com [/u:2gfezb3p][/b:2gfezb3p][/color:2gfezb3p]
Upplýsingar um hvar á að leggja inn:
[color=#FF0000:2gfezb3p][b:2gfezb3p]Reikningur nr. 0130-05-111900 og kt.701089-1549[/b:2gfezb3p][/color:2gfezb3p]Svo er líka búið að senda nýja kvennaferðarmekið til [b:2gfezb3p][color=#BF0080:2gfezb3p]MERKT [/color:2gfezb3p][/b:2gfezb3p]í faxafenið ef þið viljið láta merkja ykkur peysur með kvennaferðinni .
MERKT hf
Faxafeni 12
557 1960
merkt@merkt.is
[color=#4000FF:2gfezb3p][b:2gfezb3p][u:2gfezb3p]www.merkt.is[/u:2gfezb3p][/b:2gfezb3p][/color:2gfezb3p]Einnig minnum við ykkur á [b:2gfezb3p][color=#FF4000:2gfezb3p]20% afslátt hjá Cintamani [/color:2gfezb3p][/b:2gfezb3p]og þar er listi með nöfnunum ykkar svo þið þurfið bara að mæta, segja nafnið ykkar og versla !!
03.02.2010 at 22:30 #678518Sælar Dömur
hér kemur nýr listi yfir þær sem eru búnar að skrá sig og fá staðfest. Endilega ef þið eruð ekki búnar að skrá ykkur á netfangið okkar DRÍFIÐ í því !!! [color=#0000FF:u5konv0s][u:u5konv0s]kvennaferd2010@gmail.com[/u:u5konv0s][/color:u5konv0s]
[i:u5konv0s][b:u5konv0s][u:u5konv0s][color=#BF00BF:u5konv0s]Hér kemur svo nýjasti listinn:[/color:u5konv0s][/u:u5konv0s][/b:u5konv0s][/i:u5konv0s]
[i:u5konv0s][color=#FF8000:u5konv0s]Ragnhildur Guðmundsd.
Linda Guðmundsdóttir
Inga Dröfn Jónsdóttir
Elena Breiðfjörð
Erla María Skaptadóttir
Sólrún Skaptadóttir
María Sturludóttir
Guðríður Eyvindardóttir
Lilja Vatnes[/color:u5konv0s][/i:u5konv0s]Bryndís Baldvinsdóttir
Anna Huld Óskarsdóttir
Margrét Ingibergsdóttir
Andrea Ólafsdóttir
Halldóra Ingvarsdóttir
Þórkatla Norðquist
Nína K Hjaltadóttir
Fjóla Borg Svavarsdóttir
Guðrún B. Guðmundsdóttir
Margrét Hauksdóttir
Linda Ósk
Mali
Brynhildur Grímsdóttir
Anna Heiður Heiðarsdóttir
Þórey + kóari
Marta María Skúladóttir
Sigrún Birna Björnsdóttir
Íris Mjöll Valdimarsdóttir
Þórunn Lísa Guðnadóttir
Sigríður M.Helgadóttir
Guðlaug Margrét Dagbjartsd.
Brynhildur Magnúsdóttir
Ragna Björg Ársælsdóttir
Sigrún Gestsdóttir
Ragnheiður Ástvaldsdóttir
Elísabet Herdís Guðjónsdóttir
Steinunn Hrafnkelsdóttir
Yvonne Dorothea Tix
Árný Ösp Sigurðardóttir
Fjóla María Helgadóttir
Guðný Siggeirsdóttir
Unnur Skúladóttir
Jórunn Elva Guðmundsdóttir
Árný …. ?
Nína Sif + kóari
Jóna Björg Hafsteinsdóttir
Ingunn Lára Hannesdóttir
Guðrún Rut Gunnlaugsdóttir
Kristín Þorvaldsdóttir
Helena Rós Tryggvadóttir[color=#FF8000:u5konv0s]Kveðja Nefndin[/color:u5konv0s]
03.02.2010 at 19:10 #678512Sælar konur !!!!
hér kemur listi yfir þær sem eru búnar að skrá sig. látið vita ef eitthvern vantar á netfangið [color=#0000FF:tk44x1b9][u:tk44x1b9]kvennaferð2010@gmail.com [/color:tk44x1b9][/u:tk44x1b9]
[color=#FF8000:tk44x1b9]Ragnhildur Guðmundsd.
Linda Guðmundsdóttir
Inga Dröfn Jónsdóttir
Elena Breiðfjörð
Erla María Skaptadóttir
María Sturludóttir
Guðríður Eyvindard.
Lilja[/color:tk44x1b9]
Bryndís Baldvinsdóttir
Anna Huld Óskarsdóttir
Margrét Ingibergsdóttir
Andrea Ólafsdóttir
Halldóra Ingvarsdóttir
Þórkatla Norðquist
Nína K Hjaltadóttir
Fjóla Borg Svavarsdóttir
Guðrún B. Guðmundsdóttir
Margrét Hauksdóttir
Nína Sif + Kóari
Jórunn Elva Guðmundsdóttir
Árný …. ?
Steinunn Hrafnkelsdóttir
Yvonne Dorothea Tix
Árný Ösp Sigurðardóttir
Fjóla María Helgadóttir
Guðný Siggeirsdóttir
Unnur Skúladóttir
Sigrún Gestsdóttir
Ragnheiður Ástvaldsdóttir
Elísabet Herdís
Brynhildur Grímsdóttir
Anna Heiður Heiðarsdóttir
Marta María Skúladóttir
Sigrún Birna Björnsdóttir
Þórey + Kóari
Guðlaug Margrét Dagbj.
Brynhildur Magnúsdóttir
Ragna Björg ÁrsælsdóttirKveðja Nefndin
25.01.2010 at 13:20 #678496Sælar Konur
Við erum bunar að senda vefnefndinni auglysingu, en hún er því miður ekki kominn inn.
Þær sem vilja fara að skra sig þa eru upplysingar hér sem þurfa að koma fram:
Nafn bílstjóra + kóara
netfang, gsm, NMT
Bíltegund og litur (ljós eða dökkur) og dekkjastærð
Gps, talsöð og o.fl ef er.
Skraningin er til 1.mars 2010 á netfangið [b:2f3cs0g7][u:2f3cs0g7]kvennaferd2010@gmail.com [/u:2f3cs0g7][/b:2f3cs0g7]
P.s. Þetta er ekki ÓVISSUFERÐ, farið verður inn í Þórsmörk og gist í BásumKveðja Nefndin
03.03.2006 at 09:38 #542040Sælar stelpur !
ÉG hef því miður ekki fengið punktana af ferðinni senda til mín svo að ég bið einhverja góða kvennaferðarpíu að endilega senda mér puntana af ferðinni. Það er jú, betra að hafa þá í tækinu !!!
Annars bara, góða ferð þær sem ætla snemma og sjáumst í Setrinu í kvöld.
Kveðja
Inga Dröfn – hóp 3
ingadr@simnet.is
03.03.2006 at 09:38 #542038f
10.04.2005 at 20:59 #520766Ég er nú að skrifa undir notendanafni konunnar þar sem ég kemst ekki inn á mínu notendanafni, og ekki virðist þessi vefstjóri hafa áhuga á að aðstoða mann, en ég vil taka fram að Emil hefur reynt sitt besta hinsvegar. Ég er hundfúll með þessa síðu og skammast mín ekkert fyrir að láta það í ljós, held það hefi verið betur heima setið en að fara á stað með þessa hörmung.
Amen og ofsafúllkveðja, Guðni – Sigurfari
28.02.2005 at 19:12 #517806Já, stelpur !!!!
Takk æðislega fyrir frábæra ferð og við sjáumst pottþétt að ári, sama hvað karlinn segir!!!!!!
Kveðja
IngaDr hópi 3
13.02.2005 at 22:48 #51480212 dagar í kvennaferð…….
Þetta verður bara gaman
-
AuthorReplies