Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
13.11.2004 at 18:47 #508590
Ég er mikið sammála ykkur. Þessi breyting er alls ekki góð
Guðni
04.11.2004 at 09:53 #507784Sæll Einar.
Ég á svona snilldarfarartæki og mín reynsla er að 4:88 hlutföll henta vel í þessa bíla, er með minn á 44" og 38" á sumrin. Eitt skaltu hafa í huga að þessir bílar eru það þungir að þeir þurfa 44" dekk til að virka vel í snjó. (Svoleiðis toppa þeir allt:)) Ef þú ætlar að vera með hann á 38" mindi ég seigja 14" felgur annars 16 -18" fyrir 44"
og það er mikið á sig leggjandi til að finna orginal Landcruser felgur sem búið er að breikka eða láta breikka þær, þær eru með langsterkustu miðju sem þú finnur.
Orginnal vatnskassinn er í fína lagi ef hann er heill.
Það er nátturulega eingin spurning um að setja gorma undir og flestir eru að færa afturhásinguna um 30cm (gjörbreitast við það, það verður að seigjast að þessir bílar eru fatlaðir í snjó áður en hásing er færð).
Þú færð allt í þessa bíla og ef þú hefur áhuga þá á ég fullt af dóti í svona bíl.
Kveðja Guðni.
17.10.2004 at 18:00 #506280Ég var með 360 AMC í Toyota Hilux, það var orginal Toyotu kassinn við þá vél og orginal viftuspaðann af 360 vélinni. Þetta virkaði þrælvél og voru aldrei ein hitavandamál.
Kveðja, Guðni
02.07.2004 at 20:04 #504418að keira minn Landcruser 367.000km og mér vitanlega er ekkert farið að eiga við mótorinn, enda eru þessir bílar snilldin eina.
Kveðja, Guðni.
29.06.2004 at 19:19 #504306c.a 300.000 þegar ég spurðist fyrir um þetta á sínum tíma, þetta er hverrer krónu virði!!! Árni Páll á Eldshöfðanum hefur verið að gera þetta mikið, ættir að spjalla við hann.
Kveðja, Guðni
03.06.2004 at 21:00 #503554Finnur myndir af svona bílum á 44" í myndaalbúminu mínu. Það er undir Sigurfari.
Kveðja
25.05.2004 at 22:18 #502927Halldórsson fyrrum formaður 4×4 á svona bíl með 350 sem er að virka þrælvel. Hann getur örugglega ráðlagt þér í þessu máli. Finnur símanúmerið og e-meilið hans hér á síðunni undir netföng/hjálparsveit.
Kveðja
19.05.2004 at 11:32 #502848Það er mynd af honum í myndaalbúminu mínu undir páskaderð. Linkurinn á myndaalbúmið er Sigurfari.
Kveðja
14.05.2004 at 18:32 #502203Sælir félagar.
Mér langar að spyrja þá félaga Dittó og Vals hvort þið eruð með ballansstangirnar enn í bílunum hjá ykkur? Ég setti 1300kg púða undir Hilux sem ég átti á 44" Fjöðrunin var svakalega skemtileg en bíllinn varð rosalega svagur á eftir. Mér finnst algjört skilyrði að maður þurfi ekki að hefta fjöðrunarsviðið með ballansstöng þegar maður er að eyða fullt af peningum í að smíða sér fjöðrun.
Í dag á ég 44" Landcruser á gormum að aftan og mér finnst sú fjöðrun ekkert síðri, nema síður sé og bílinn er ekkert svagur sem heitið getur. Og annað sem má koma fram að það er algjörlega bilana frír búnaður!!!!!!!! Plaströrin vilja brotna að púðunum, nipplarnir á hásingunni vildu gefa sig o.s.frv. að vísu alltaf í snjó og krapa eða miklu frosti. Tek það fram að frágangurinn var ekki slæmur, og ég var með kerfi til að pumpa í púðana inni í bíl sem ég tel vera algjört frumskilyrði til að ná sem mestu út úr púðunum.
Niðurstaða hjá mér, mindi frekar vilja gorma, en loftpúðarnir eru mjög skemmtilegir.
Kveðja
12.05.2004 at 22:24 #502023Mér hefur þótt gott að versla við pústverkstæð Einars á Smiðjuvegi, hann er sanngjarn í verðlagningu. Væri gaman að heira frá þér, hvernig þér finnst bílinn eftir þetta. Er sjálfur í þessum pælingum ásamt því að setja intercooler. Hvað seigja menn hér, finnur maður mikinn mun með því að fara í 3" púst?
05.05.2004 at 23:01 #501481Þetta er nú alveg rétt hjá ykkur félagar, auðvitað kostar helling að halda úti þessum skála á Grímsfjalli, enda er hann snilld og aðstaðan þarna frábær og þegar ég fór að lesa þráðin hérna og spá í þetta uppgvötaði ég það. Tek undir mað Ólsaranum að það er óþolandi að borga skálagjöld fyrir e-h aula sem ekki tíma því. Við komum í skálann kl.4 um nóttina, og þá voru þarna búnir að hreiðra um sig menn sem ekki áttu pantað, tóku sénsinn að eingin myndi koma í þessu veðri og fóru eldsnemma án þess að tala við kóng eða prest. Þessir menn borguðu örugglega ekki gistinguna þessa nótt!!! En Hlynur, þú seigist hafa gengið í Jöklarannsóknarfélagið, gerðiru það bara til að lækka hjá þér skálagjöldin eða býðst þér líka að taka þátt í starfseminni þeirra? Þeir voru að störfum þarna á sunnudeiginum og mér fannst forvitnilegt hvað þeir voru að gera, en kunni ekki við að vera að trufla þá enda var veðrið kolvitlaust. Geturu frætt mig e-h meir um þetta Jöklarannsóknarfélag?
Kveðja Guðni
05.05.2004 at 00:38 #194315Sælir félagar.
Ég var í Grímsvötnum um helgina og gisti í skálanum þar. Gisting þar kostar þar 1800kr. per mann nóttin. Mér finnst þetta ansi mikið!!!!!!! Þegar hjón/pör þurfa orðið að borga 7200kr fyrir eina helgi. Mér skilst að það sé orðið álíka dýrt að gista á Hveravöllum. Hvað finnst mönnum um þetta, er þetta í góðu lagi eða er þetta of dýrt? Persónulega held ég, að þegar þetta er orðið svona dýrt, leiti menn leiða til að sleppa því að borga skálagjöld. Tók t.d eftir því að hópurinn sem var í skálanum þegar við komum skrifaði ekki í gestabók, enda tók hann sénsinn á því að við kæmum ekki, þeir áttu ekki skálann pantaðan. Ég geri mér fulla grein fyrir því að þetta er fjáröflunarleið hjá Jöklarannsóknarfélaginu og aðstaðan hjá þeim þarna er í alla staði til fyrirmyndarHvað seigið þið, er ég nískupúki eða er þetta of dýrt? Að lokum vil ég svo taka fram að ég BORGAÐI SKÁLAGJÖLDIN fyrir mig og mína.
Kveðja Guðni
24.04.2004 at 11:59 #499829Þær eru í myndaalbúminu mínu hér á 4×4 síðunni undir Sigurfari.
Kveðja Guðni
23.04.2004 at 11:44 #499818Mynirnar af íshellinum eru komnar inn á myndaalbúmið mitt(Sigurfari)
Kveðja Guðni/Sigurfari
http://yfirgengid.blogspot.com
23.04.2004 at 01:03 #194251Sælir félagar og gleðilegt sumar. Ég fór í dag og skoðaði íshellin á Langjökli. Ég vil bara eindregið hvetja ykkur sem ekki eruð búnir að skoða hann að fara, ÞETTA ER MEIRIHÁTTAR FLOTT!!!!!! Það er blússandi 35″ færi og 33″ í góðum félagsskap yrði ekkert stórmál. Er það ekki rétt skilið hjá mér að það er mjög stutt síðan hann fannst? Kemst vonandi í að setja myndir inn á morgun í albúmið mitt til að hvetja ykkur ennfrekar, þessi staður þolir mikla umferð.
Kveðja Guðni.
21.04.2004 at 12:18 #499628Ertu ekki líka svo lánsamur að vera með allt úr Toyota Emil? Koma varla fram neinar stórkostlegar bilanir á þessu boddyi fyrr en það hrinur af riði. Svo eru þetta helgispjöll að troða Pajero boddyi á Toyotu!!!!!!!
Kveðja
21.04.2004 at 12:13 #499653Hefur þú talað við Barka í Kópavogi?
Kveðja.
12.04.2004 at 15:17 #194183Sælir félagar.
Veit e-h hvort hægt er að fá sterkari framöxla í Landcruser 60. Þetta er nú það eina sem mönnum tekst að brjóta í þessum bílum, kúluliðinn í ytri öxlinum. Vitiði t.d hvort e-h hafi breitt þessu og sett hjöruliðskross í staðinn, þá á ég við hvort að það sé hægt?
Kveðja
04.04.2004 at 15:25 #495937Það er sérstöku hreinsiefni sprautað yfir þær og síðan er skolað með köldu vatni og litlum þrýsting innan úr síunni. Að því loknu er sérstakri oliu sprautað yfir hana. Þessi efni fást í Bílabúð Benna og þeir geta örugglega frætt þig um þetta betur. Gangi þér vel.
Kveðja
04.04.2004 at 15:25 #503263Það er sérstöku hreinsiefni sprautað yfir þær og síðan er skolað með köldu vatni og litlum þrýsting innan úr síunni. Að því loknu er sérstakri oliu sprautað yfir hana. Þessi efni fást í Bílabúð Benna og þeir geta örugglega frætt þig um þetta betur. Gangi þér vel.
Kveðja
-
AuthorReplies