You are here: Home / Sigurður Magnússon
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Það ætti að einfalda að finna bilunina ef Check engine ljósið logar. Það þarf þá bara að setja bílinn í tölvu og finna bilanakódann. Annars má athuga bensínsíur. Það versta við svona bilanir eru ef Check engine ljósið logar ekki.
Getur ekki verið að splittið sem á að halda öðrum framöxlinum hafi losnað. Þá færist öxullinn inn og þá skrallar í framdrifslokunum. Ég hef allavega lent í þessu.
Hvað með pústkerfið. Er eitthvað bara laust þar.
Ert þú með KN síu eða svipaða? Olían í slíkri síu getur valdið því að loftskynjarinn virkar ekki sem skyldi.
hjá mér fór einu sinni tengið á vírnum sem tengist við starpunginn. Það lýsti sér eins. Gat sett nýtt tengi í fljótheitum á vírinn.
Prófaðu Borgarhjól Hverfisgötu 50 s. 551 5653