You are here: Home / Sigurbjartur Ingvar Helgason
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Ef hún skemmist, fennir í kaf eða blotnar, þá kostar hún ekki nema tæpar 30 þúsund.
Drepur hann á sér í akstri?
Já en strangt til tekið er það þannig í dag að auka háljós mega einungis vera kveikt með aðal háljósunum hvort sem er. Geri ég ráð fyrir að þau slokkni ef slökkt er á ljósarofanum. Mér er alltaf illa við að stela straum beint úr rofum eða annars óvörðum raflögnum eins og mælaborði og slíku.
Háaljósstrauminn er einfaldast að taka bara beint af lögninni sem fer í hágeislaþráðinn í perunni. Það er varin lögn og fyrir aftan relay sem er stýrt af háljósarofanum.
Spurning með hitt. Þú þarft í það minnsta tveggja stöðu rofa sem gefur samband í hvorri stöðu sem er.
Ef þú vilt tengja við stöðuljósin; nokkurnvegin sama svar og að ofan.
Hins vegar er líka einfalt að taka straum beint frá geymi í hina snertuna á bypass rofanum og passa bara að ljósin séu slökkt þegar þú drepur á bílnum
Kveðja,
Sigurbjartur