You are here: Home / sigurður freyr bjornsson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Við vorum þarna síðustu helgi á þremur 38 tommu jeppum. Lítill snjór en skafl og skafl hér og þar. Fórum dómadalsleið og það var eins og og að keyra miklubrautina. Sjórinn var þurr eins og sykurdrulla á köflum og þjappaðist illa en spurning er hvernig færið er hrauneyjarmegin. Þar getur hann safnast saman í veginum og það er of erfit að krækja í kringum hann útaf hrauninu. Held að færið hafi lítið breyst síðustu daga. annars er þetta ekkert mál fyrir lítinn breytann jeppa. Myndi samt kannski ekki fara einbíla.
kv
siggi