You are here: Home / Sigurbjörn Einarsson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Það er ein leið sem er mjög skemmtilegt að fara en það er leiðin "Fyrir Nes", þ.e. leiðin milli Dýrafjarðar og Arnarfjarðar. Leiðin er reyndar ekki merkt inná kortið hérna fyrir neðan en leiðin liggur frá Þingeyri, fyrir nesið og yfir í Arnarfjörðinn.
[img:16cxzqfr]http://www.nat.is/local_maps_print/_derived/map_westfjords_print.htm_txt_kort_vestfirdir.gif[/img:16cxzqfr]
Þetta er slóði sem Elías Kjaran ýtustjóri ruddi á sínum tíma og liggur bæði utaní fjöllunum og niður í fjöru. Þarna er ægifagurt og stórbrotin náttúra að skoða á leiðinni.