You are here: Home / Rúnar Sveinsson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Hefur einhver prufað að setja 36″ dekk á 12″ breiðum felgum undir Hilux 2007 sem er 35″ breyttur?
kv Rúnar
Fórum á 10 bílum upp kaldadal og inn á Jökul. Kaldidalurinn var hálf leiðinlegur, mikið af krapa pittum. Það var fínt færi á jöklinum og ekki skemmdi veðrið fyrir.
kv Rúnar