Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
17.02.2004 at 15:22 #494747
Þetta er partur af Tetra dótinu.
17.02.2004 at 13:20 #489094Hvað performance varðar þá er best er að hafa loftinntakið þar sem mikill loftþrýsingur er í keyrslu, og loftið er sem kaldast (þ.e.a.s. frami við gillið) . Það tryggir sem bestu öndun á súrefnisríku lofti. Þetta henntar aftur á móti illa í vatni og snjókófi.
Á Súkkunni gömlu góðu, sem og á þeim ástkæru rússadrossium, þá var loftinntakið stillanlegt á milli þess að anda inn um venjulega inntakið, og að anda inn um barka frá pústgreininni. Utaná pústgreininni var þá hólkur (trekt, hitahlíf) sem barkinn var tengdur við, þannig að vélin andaði að sér lofti sem var hitað upp af pústgreininni.
Bara snilld, og ætti ekki að vera neitt vandamál að útfæra, og vera þannig laus við snjó í loftsíum í eitt skipti fyrir öll.
kv
Rúnar.
17.02.2004 at 13:20 #495176Hvað performance varðar þá er best er að hafa loftinntakið þar sem mikill loftþrýsingur er í keyrslu, og loftið er sem kaldast (þ.e.a.s. frami við gillið) . Það tryggir sem bestu öndun á súrefnisríku lofti. Þetta henntar aftur á móti illa í vatni og snjókófi.
Á Súkkunni gömlu góðu, sem og á þeim ástkæru rússadrossium, þá var loftinntakið stillanlegt á milli þess að anda inn um venjulega inntakið, og að anda inn um barka frá pústgreininni. Utaná pústgreininni var þá hólkur (trekt, hitahlíf) sem barkinn var tengdur við, þannig að vélin andaði að sér lofti sem var hitað upp af pústgreininni.
Bara snilld, og ætti ekki að vera neitt vandamál að útfæra, og vera þannig laus við snjó í loftsíum í eitt skipti fyrir öll.
kv
Rúnar.
13.02.2004 at 10:21 #488506Það er málið. Að auka bara eldsneytið er ekki gott (fyrir diesel vél).
Emil hefur fína lausn á að búa til svona "dial in your boost" fídus. Þ.e.a.s. ef Landbúnaðartækið er ekki með tölvustýrða túrbínu…!kv
Rúnar.
13.02.2004 at 10:21 #494012Það er málið. Að auka bara eldsneytið er ekki gott (fyrir diesel vél).
Emil hefur fína lausn á að búa til svona "dial in your boost" fídus. Þ.e.a.s. ef Landbúnaðartækið er ekki með tölvustýrða túrbínu…!kv
Rúnar.
12.02.2004 at 09:32 #488310Keypti stálventla hjá Benna í fyrra. Mæli eindregið með þeim, því þeir eru með skemmtilega stóru gati, þannig að maður er eldsnöggur að hleypa úr. Engin þörf á að bora þá út.
kv
Rúnar.
12.02.2004 at 09:32 #493603Keypti stálventla hjá Benna í fyrra. Mæli eindregið með þeim, því þeir eru með skemmtilega stóru gati, þannig að maður er eldsnöggur að hleypa úr. Engin þörf á að bora þá út.
kv
Rúnar.
11.02.2004 at 12:21 #488234Engin munur finnanlegur í venjulegum akstri. Virkar fínt í erfiðu færi. Virkar þó ekki eins vel og alvöru milligír undir alvöru 44" jálki.
Fengi mér frekar milligír heldur en læsingar. Er í ídag á læsingarlausum (helv. rafmagns drasl..) dobblara með lóló.
Kveðja
Rúnar.
11.02.2004 at 12:21 #493459Engin munur finnanlegur í venjulegum akstri. Virkar fínt í erfiðu færi. Virkar þó ekki eins vel og alvöru milligír undir alvöru 44" jálki.
Fengi mér frekar milligír heldur en læsingar. Er í ídag á læsingarlausum (helv. rafmagns drasl..) dobblara með lóló.
Kveðja
Rúnar.
11.02.2004 at 12:12 #488246Dobblarinn minn er skráður 1780 kg eða svo. Viktar í raun með hæfilegu magni af verkfærum og öðru drasli ca 2000 kg.
Og þetta drífur alveg andsk. mikið, eiginlega bara 44" ofurfákar með öllu sem drífa eitthvað að viti meira.
Kveðja
Rúnar.
11.02.2004 at 12:12 #493482Dobblarinn minn er skráður 1780 kg eða svo. Viktar í raun með hæfilegu magni af verkfærum og öðru drasli ca 2000 kg.
Og þetta drífur alveg andsk. mikið, eiginlega bara 44" ofurfákar með öllu sem drífa eitthvað að viti meira.
Kveðja
Rúnar.
09.02.2004 at 13:37 #484436kv
Rúnar
06.02.2004 at 10:04 #487748…að nánast allt sem tengist dekkjunum og stýrisgangnum geti verið valdur að þessu.
Allt frá ballanseringu til fóðringa í þverstífu, ekkert undanskilið….
Kveðja
Rúnar
06.02.2004 at 10:04 #492503…að nánast allt sem tengist dekkjunum og stýrisgangnum geti verið valdur að þessu.
Allt frá ballanseringu til fóðringa í þverstífu, ekkert undanskilið….
Kveðja
Rúnar
03.02.2004 at 14:28 #487244Ef þú nærð ekki að skrúf’ann saman þá er alltaf pláss á pallinum hjá mér fyrir svona fjórhjól. Láttu mig bara vita í tíma hvort ég eigi að kipp’onum með
Kveðja
Rúnar.
03.02.2004 at 09:08 #487296Einhverja breitinga er þörf til að setja Cruiser fóðringar í, en það gæti samt verið ódýrara en að kaupa nýja stöng hjá IH.
Cruiser fóðringarnar hvu passa beint í langstífurnar..
Sel það ekki dýrara en ég heyrði það.
Rúnar
02.02.2004 at 16:34 #487232Veðurstofan spáir -20 gráðum á laugardaginn, og ef það rætist ættu menn að tryggja að bílarnir séu hæfilega frostþolnir fyrir helgina, sérstaklega díesel bílar. Olían sem við erum með í dag er á mörkunum að þola svoleiðis frost (þolir svona -20 til -25)
-> nota ísvara, skipta um hráolíusíu ef það hefur ekki verið gert í haust eða í það minnsta tappa af henni vatninu, og jafnvel steinolíublanda olíuna (reyndar kannski ekki sniðugt á nýrri bílum), frostmæla kælivatnið, og yfirfara/skipta um glóðarkertin ef fákurinn hefur verið leiðilegur í gang undanfarið.
Jafnvel sniðugt að taka nokkra auka lítra með af diesel, til að geta látið fákinn bara malla alla nóttina.
Sjáumst
Rúnar
02.02.2004 at 16:26 #486558Líka doltið erfitt að komast að henni á Hilux. En með að nota 6mm "hosuklemmu" skrúfjárn (svona sveiganlegt skrúfjárn með gormi), þá er það bara ekkert mál.
Kveðja
Rúnar.
30.01.2004 at 11:38 #485612Það mættu minnir mig 3 35" bílar í þann túr. Restin var á 38" og 44". Áhuginn var nú ekki meiri en það, þegar til átti að taka.
Einn af þessum 35 tommurum er í dag kominn á 38".Kveðja
Rúnar.ps. Svo erum við FERÐAKLÚBBURINN 4×4 en ekki FERÐAFÉLAGIÐ 4×4, og það er STÓR munur það á.
30.01.2004 at 10:19 #486270Er bara ekki þess virði. Miklu sniðugra að kaupa 220 volta spenni, sem er ódýrari og miklu notadrýgri. Af tveimur 12 volta spennum sem ég hef notað (Dell og IBM) hafa 2 hrunið…..!
Rúnar
-
AuthorReplies