Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
05.12.2005 at 10:08 #535040
loftnetsins að klikka?
kv
Rúnar
04.12.2005 at 22:58 #534786Það er meira en eyjarnar sem eru ekki taldar með
kv
Rúnar
04.12.2005 at 22:46 #534780Ofangreindar "massamiðjur" eru náttúrulega bara pólitískar massamiðjur landsins (eða svona sirkabát).
Og getið nú, af hverju
Það er náttúrulega alveg víst að ég veð hér eigin villum miklum ….!
kv
Rúnar.
04.12.2005 at 22:18 #534774Þú er væntanlega að meina flatarmálsmiðja? Réttara verður þetta varla.
Massamiðja án tillits til fjalla er náttúrlega eins og þrívidd án tillits til þriðju víddarinnar…
Þessi punktur er 12.1 km norð norð vestur (348°) af punktinum sem Inga kom með.
Svo er spurning hvort ekki ætti að nota vatnaskil sem mælieiningu á miðjuna?
kv
Rúnar.
04.12.2005 at 20:30 #534768Það er nokkuð ljóst að punkturinn sem Inga kom með er ekki sá punktur þar sem lengst er til sjávar í allar áttir, sem og að punkturinn sem Vísindavefurinn kemur með er tekur ekki tillit til vestfjarða.
Spurningin er þá væntanlega hvernig skilgreinum við miðjuna. Ég er allavega ekki sammála Freysa um að það sé staðsetningin á þeirri rotþró sem lengst er frá sjó í allar áttir
ps. ef við reiknum massamiðjuna, notum við þá meðaltalsfjöru eða stórstraumsfjöru sem 0 punktin á Z-ásnum?
kv
Rúnar.
04.12.2005 at 10:38 #534546Þú bara "af-hvolfir" miðjunni (kögglinum), þannig að hann snúi rétt á eftir. Þeir eru nú yfirleitt symetrískir. Nú ef ekki þá er bara að færa boltana í rörinu.
Reyndar gæti verið sniðugt að setja venjulegan 8" köggul í 80-cruiser hásingu. Það er orðið hægt að fá stýrisarma sem færa millibilsstöngina fram fyrir hásinguna. Gæti nefnilega trúað því að venjulegu kögglarnir endust lengur. Hef svo sem ekkert fyrir mér í því, og hef ekki hugmynd um hvort það sé hægt.
kv
Rúnar.
03.12.2005 at 13:01 #534542Það er náttúrulega allt hægt….
Veit um einn bíl sem er með 80’cruiser fram og aftuhásingu. Þar var einnig skipt um millikassa.
Ódýrara væri að nota 80-cruiser framhásingu og setja tvöfaldan Hilux millikassa, gæti trúað að það væri til milliplata hjá [url=http://www.marlincrawler.com:2s32cei6]www.marlincrawler.com.[/url:2s32cei6]
Svo má líka bara hvolfa hásingunni og fá þannig kúluna réttu megin. Það þýðir að það þarf að snúa liðhúsunum og breyta öllum stífufestingum á hásingunni, sem er svo sem ekkert svo mikið mál.kv
Rúnar.
01.12.2005 at 23:22 #534570lofar góðu en þegar maður fer að skoða þetta þá er þessi listi nú frekar fátæklegur…..
kv
Rúnar.
01.12.2005 at 23:20 #19675701.12.2005 at 22:46 #534506er í pattanum (ekki rafmagns eins og margir halda). Hún er tottuð á og tottuð af. Ef hún hættir að virka er líkega annaðhvort gat á leyðslu einhversstaðar eða loftstýrilokinn er bilaður. Hvað loftstýrilokann varðar (allavega á nýrri bílunum) þá er hann að sjálfsögu fáránlega dýr í IH (og örugglega ekki til), en sambærilegt unit má eflaust fá í Barka eða Landvélum fyrir brot af orginal verðinu.
kv
Rúnar.
01.12.2005 at 16:01 #534464Kostar að sjálfsögðu einhvern helling.
Þessi 4sp Atlas er reyndar ekki nema 50% syncro, aðeins "orginal parturinn" er syncro (skriðgírinn), en ekki lágadrifið….!Til að fullkomna þetta er svo bara að hafa kassann loftskiptann og setja takkann á gírstöngina, svona ala vörubílar. Oft langað í svoleiðis á vörubílinn minn, þannig að maður geti skipt beint úr lága yfir í háa og komist upp fyrir 50 kph…..
Rúnar.
01.12.2005 at 14:17 #534460Þetta er bara skirðgír með hlutfalli!!!
Patti með skiðgír með Ástralíuhlutfalli er með 4 gíra millikassa. 1:1, 1:2, 1:3.7 og 1:7.4.Hægt er að setja í Hilux, 1:1, 1:2.2, 1:4.7 og 1:10.4
Old news
kv
Rúnar.
30.11.2005 at 23:17 #534262Alltaf gaman af þessu. Á síðustu 5 árum hefur náttúrulega orðið bylting í diesel vélum. "litlar" fólksbílavélar eru farnar að toga (sem er hin eina sanna krafttala) hreint út sagt fáranlega. 2.4 lítra vélar komnar yfir 400 nm, sem er meira en 24 ventla LandCruiser vélin var gefin upp.
Nokkrar sætar tölur.
Land Rover V6, 2.7 litra 190hp og [b:2gjpzki2]440nm/1900[/b:2gjpzki2]
Benz V6, 3,0 litrar, 225 hp, [b:2gjpzki2]510nm/1600-2800 [/b:2gjpzki2]
VW, L5, 2.5 litrar, 174 hp, [b:2gjpzki2]400nm/2000[/b:2gjpzki2]
VW. V6, 3.0 litrar, 225 hp, [b:2gjpzki2]500nm/1750[/b:2gjpzki2]
VW, W10 5.0 litrar, 313 hp, [b:2gjpzki2]750nm/2000[/b:2gjpzki2]
Volvo, L5, 2.4 litrar, 185 hp, [b:2gjpzki2]400 nm/200-2750[/b:2gjpzki2]Allt vélar í 2 tonn+ bílum, eyðslan ca 11-13 l/100 km innanbæjar (uppgefið). Bensínvélarnar sem í boði eru í sömu bílum komast alveg með tærnar að tánum á díselnum hvað kraft varðar en eru ekki einu sinni nálægt í eyðslu.
Það versta er að Þessi kynnslóð af vélum er bara ekki í boði í neinum alvöru bílum enn sem komið er, en það er svo sem allt í lagi, maður hefði hvort eð er ekkert efni á að eiga svoleiðis
kv
Rúnar
30.11.2005 at 13:09 #534244Las það einhversstaðar að diesel vél eyðir ca 30% af því sem samsvarandi bensín vél eyðir, þegar þær eru í lausagangi….
Allavega getur maður alveg látið ljósavélina ganga heila nótt án þess að mikið sjáist á tanknum (giska á svona ca 10-12 lítrar fyrir 2.4 toy).
kv
Rúnar (sem dreymir einnig svona V8 drauma í 5-rása sterió).
30.11.2005 at 12:14 #534288Þeir eru yfirleitt tveggja þrepa, þ.e.a.s. hafa tvo mismunandi stífleika. Eru fyrst mýkri en stífna svo eftir að hafa gengið saman x mikið. Eflaust einnig til stiglausir.
Helsti kosturinn er nú sennilega að hægt er að hafa stífari gorm án þess að minnka sundurslagið í fjöðruninni.
kv
Rúnar.
29.11.2005 at 12:44 #534066Þetta er ekkert mál, maður lokar bara öllum gluggum og endurræsir. Svínvirkar
kv
Rúnar.
29.11.2005 at 12:41 #534192Menn eru sko ekkert að fíflast þegar þeir tala um Big-Block Patrol….
kv
Rúnar.
28.11.2005 at 13:08 #534118Það er skrúa aftaná verkinu, að mig minnir inn á milli úttakana inn á spíssana. Best er að hafa 6mm "hosuklemmu" skrúfjárn (svona úr gormi).
Skrúar inn til að auka, út til að minnka ef ég man rétt. Þarft einnig 10 eða 12 mm lykil til að losa læsingarrónna.
Svona er þetta orginal á verkinu. Ef það er búið að setja svona turbó-svep á verkið þá þekki ég ekkert á þetta.En gáðu fyrst hvort lofthreinsarinn sé nokkuð stíflaður. Svartur reykur þýðir of lítið loft eða of mikil olía.
kv
Rúnar.
25.11.2005 at 12:42 #533916Mer fynnst gamam ad medast.
Kv.
25.11.2005 at 09:40 #532880Alveg eðlilegt að bíll hoppi pínu eftir að hafa staðið í einhverja daga. Reyndar spurning hvort það gæti ekki borgað sig fyrir þig að hafa aðeins meira loft í.
Gæti trúað að 42" diagonal dekkið væri skemmtilegt á fjöllum, gert fyrir max 25psi, alveg eins og 49 tomman. Og maður þarf varla snjókeðjur á það til að fá grip eins og á ónefndum vinsælum klaufabörðum Hafa einhverjir prófað þau?
Stóru radial dekkin eru án efa einhver bestu sumardekk sem þú getur fengið undir fullvaxna bíla, en virka örugglega ekkert vel í snjó, stíf og þung.
Bara mínar órökstuddu skoðanir.
kv
Rúnar.
-
AuthorReplies