FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir
You are here: Home / Rúnar Sigurjónsson

Rúnar Sigurjónsson

Profile picture of Rúnar Sigurjónsson
Virkur síðast fyrir 10 years, 5 months síðan
  • Prófíll
  • Groups 1
  • Forums
  • Topics Started
  • Replies Created
  • Favorites

Forum Replies Created

Viewing 20 replies - 661 through 680 (of 1,558 total)
← 1 … 33 34 35 … 78 →
  • Author
    Replies
  • 07.02.2007 at 21:10 #579256
    Profile photo of Rúnar Sigurjónsson
    Rúnar Sigurjónsson
    Participant
    • Umræður: 31
    • Svör: 3028

    Fyrst kemr svartur reykur, svo hrynur vélin doltið seinna.

    Muna að meiri olía krefts meira lofts. Svartur reykur er ekkert annað enn tapaðir peningar.

    kv
    Rúnar.





    07.02.2007 at 14:23 #579424
    Profile photo of Rúnar Sigurjónsson
    Rúnar Sigurjónsson
    Participant
    • Umræður: 31
    • Svör: 3028

    Grundvallar atriði til að það finni tunglin.

    Minnir að þess hafi stundum þurft á þessum gömlu tækjum….. :)

    kv
    R





    05.02.2007 at 19:12 #579214
    Profile photo of Rúnar Sigurjónsson
    Rúnar Sigurjónsson
    Participant
    • Umræður: 31
    • Svör: 3028

    Patrolar hér á landi eru með orginal vacum læsingu að aftan.

    kv
    Rúnar.





    05.02.2007 at 14:38 #578938
    Profile photo of Rúnar Sigurjónsson
    Rúnar Sigurjónsson
    Participant
    • Umræður: 31
    • Svör: 3028

    Ekki gleyma því að helmingurinn af "nýja" suðurlandsveginum er þegar til. Það þarf bara að leggja hinn helminginn, sem ætti ekki að vera neitt öðruvísi en þessi kjalvegur.





    05.02.2007 at 14:01 #578930
    Profile photo of Rúnar Sigurjónsson
    Rúnar Sigurjónsson
    Participant
    • Umræður: 31
    • Svör: 3028

    af hverju það kostar 18 miljarða að byggja nýjan tveggja akreina veg frá Reykjavík til Selfoss, við hliðana á núverandi vegi, en aðeins 4 miljarða að byggja sambærilegan veg yfir Kjöl. Getur einhver skýrt það út fyrir mér í hverju þessi 12 miljarða kostnaðarmunur liggur?

    Báðir vegirnir eiga að vera tveggja akreina með bundnu slitlagi, og mestmegnis ruddir upp með efni á staðnum.

    kv
    Rúnar.





    02.02.2007 at 09:14 #578412
    Profile photo of Rúnar Sigurjónsson
    Rúnar Sigurjónsson
    Participant
    • Umræður: 31
    • Svör: 3028

    Væri ekki sniðugt að nota bara stóran sýrisenda í þetta? Svona fyrirbæri eins og er t.d. á A stífunni á Land-Rover?

    Pattinn kemur reyndar með svona "rod-end" (eða "þrítengisenda" grindarmegin að framan. Þeir endar eru reyndar ekkert að endast of vel.

    Notaði pattastöng að framan hjá mér (er svo skemmtileg kúrfa á henni fyrir kúluna). Skar af henni endana og setti Toyota fóðringar í. Kom mér töluvert á óvart að stöngin í pattanum er massív, er ekki rör.

    Kv
    Rúnar.





    01.02.2007 at 10:19 #578398
    Profile photo of Rúnar Sigurjónsson
    Rúnar Sigurjónsson
    Participant
    • Umræður: 31
    • Svör: 3028

    þá er samt eitthvað undarlegt í gangi þegar bíll á 38" dekkjum er með jeppaveiki.

    kv
    Rúnar.





    01.02.2007 at 08:54 #578392
    Profile photo of Rúnar Sigurjónsson
    Rúnar Sigurjónsson
    Participant
    • Umræður: 31
    • Svör: 3028

    80-cruiser fóðringar. Ekki málið. Góðar, endast vel og eru ódýrar (allavega i umboðinu).

    kv
    Rúnar.





    31.01.2007 at 12:52 #577998
    Profile photo of Rúnar Sigurjónsson
    Rúnar Sigurjónsson
    Participant
    • Umræður: 31
    • Svör: 3028

    En svona spil getur verið að draga þetta 300 – 400 amper. Jafnvel meira. Væntanlega þurfa spólurnar að ráða við það mikinn straum.
    Stendur ekkert utaná orginal spólunum?

    kv
    Rúnar.





    30.01.2007 at 10:09 #577990
    Profile photo of Rúnar Sigurjónsson
    Rúnar Sigurjónsson
    Participant
    • Umræður: 31
    • Svör: 3028

    Kórall, Vesturgötu 55 Rvk.
    Þeir smíða kol í hvað sem er. Ódýrir og góðir.
    Redduðu mér koli í Fini dæluna mína.

    kv
    Rúnar.





    29.01.2007 at 13:47 #577222
    Profile photo of Rúnar Sigurjónsson
    Rúnar Sigurjónsson
    Participant
    • Umræður: 31
    • Svör: 3028

    Er ekki frekar erfitt að ná niður á botn, þegar maður er í svona flotgalla :)

    Gæti nú skapað hin skemmtilegustu moment reyndar…

    Margir eru reyndar farnir að vera með þurrgalla í bílnum í staðin fyrir vöðlurnar. Þræl sniðugt.

    kv
    Rúnar.





    25.01.2007 at 16:09 #577162
    Profile photo of Rúnar Sigurjónsson
    Rúnar Sigurjónsson
    Participant
    • Umræður: 31
    • Svör: 3028

    Ef þú ert að tékka á straum út úr lúminu aftan í bílnum, þá kemur ekki straumur þangað nema þú shortir á milli pinnana sem segja tölvunni að það sé í lagi að senda strauminn af stað.

    Óskar víst búinn að orða þetta betur. Svo er ekki hægt að setja læsinguna á nema vera í lága drifinu.

    kv
    Rúnar.





    23.01.2007 at 11:40 #576656
    Profile photo of Rúnar Sigurjónsson
    Rúnar Sigurjónsson
    Participant
    • Umræður: 31
    • Svör: 3028

    Ætla þó að halda því fram að 16" sé lámarks breidd fyrir þessi dekk. Þeim mun mjórri sem felgan er, þeim mun fyrr kemur brot í dekkið og það er hundleiðinlegt að keyra með brot í dekkinu. Undir 16" og brotið kemur við venjulega úrhleypingu.

    Svo fer þetta nú eftir hásingunum einnig hvað er raunhæft að hafa þetta breitt. Myndi t.d. ekki fara yfir 16" á Hilux hásingum. Í lagi á Patrol eða stóru amerísku rörunum.

    Þessir skrítnu austfirðingar hafa verið að setja fáránlega breiðar felgur undir þessi dekk með ágætis árángri, óháð hvað framleiðandinn mælir með :)

    Kv
    R.





    17.01.2007 at 09:35 #575974
    Profile photo of Rúnar Sigurjónsson
    Rúnar Sigurjónsson
    Participant
    • Umræður: 31
    • Svör: 3028

    Mismunandi Backspace geta ruglað þetta, og þá sérstaklega fyrir eldri bíla. Eldri bílar þola margir hverjir ekki mikið backspace á felgunum, t.d. Hilux hásingarbílarnir. Of mikið og felgan rekst í stýrisendana.
    Nýrri bílar eru flestir komnir með frekar mikið backspace og felgur almennt með full mikið backspace fyrir þessa bíla.

    Maggi felgubreikkari og Smári í Skerpingu hafa verið að færa til miðjur og skipta þeim út í felgum. Öll renniverkstæði geta þetta svo sem.

    kv
    Rúnar.





    16.01.2007 at 17:38 #575540
    Profile photo of Rúnar Sigurjónsson
    Rúnar Sigurjónsson
    Participant
    • Umræður: 31
    • Svör: 3028

    Er með orginal Toyota, en pressu úr 2000 túrbó bíl. Hefur ekkert svikið eða snuðað þessa 100.000 km sem hún hefur verið í bílnum.
    ATH að kúplingarnar eftir 92 eru stærri en fyrir.

    Var með downey í gamla og hún hélt rosalega en eyðilagði kúplingsdæluna og var rosalega stíf.
    Enga reynslu af öðru.

    kv
    R.





    15.01.2007 at 22:35 #575732
    Profile photo of Rúnar Sigurjónsson
    Rúnar Sigurjónsson
    Participant
    • Umræður: 31
    • Svör: 3028

    Þetta er Toyota Tundra sem einhver Björgunarsveitinn á. Stóð lengi fyrir utan Breyti.

    kv
    Rúnar





    14.01.2007 at 03:18 #575350
    Profile photo of Rúnar Sigurjónsson
    Rúnar Sigurjónsson
    Participant
    • Umræður: 31
    • Svör: 3028

    Var að koma í hús eftir að hafa kíkt á Skjaldbreið. Mikið púður og þungt færi, sérstaklega þegar ofar dregur. Það kingir niður snjó í augnablikinu þannig að það verður eflaust enn þyngra á morgun.
    Þræl skemmtilegt að leika sér í þessum snjó, væri ekki þetta helv. grót út um allt. Slapp nú með öll dekkin heil, en tók tvisar alveg svakalega harkalega uppundir. Hef örugglega brotið grjótið í annað skiptið….!

    kv
    Runar.





    13.01.2007 at 14:28 #575264
    Profile photo of Rúnar Sigurjónsson
    Rúnar Sigurjónsson
    Participant
    • Umræður: 31
    • Svör: 3028

    Til að sjá hvort það er sprungið verður að taka pústið af (og hornið sem tengir pústið við túrbínuna). Ekki séns að sjá þetta öðruvísi.

    kv
    Rúnar.





    13.01.2007 at 11:09 #575254
    Profile photo of Rúnar Sigurjónsson
    Rúnar Sigurjónsson
    Participant
    • Umræður: 31
    • Svör: 3028

    Ég myndi veðja afgaskuðunginn. Kuðungurinn þessum túrbínum er frægur fyrir að springa.
    Pústið kemur út á tveimur stöðum út úr túrbínunni, efri staðurinn er frá túrbínuhjólinu (drifhjólinu) og sá neðri er frá afgasventlinum. Brúin á milli þessara gata springur. Ef sprungan opnast, sleppur afgasið framhjá drifhjólinu og túrbínan hættir að blása neitt að ráði (virkar eins og að afgasventillinn sé alltaf aðeins opinn).

    Það er ekki hægt að sjá þetta utanfrá. Ætti að vera hægt að sjá þetta með því að rífa frá túrbínunni pústmegin.

    kv
    Rúnar.





    11.01.2007 at 22:01 #575048
    Profile photo of Rúnar Sigurjónsson
    Rúnar Sigurjónsson
    Participant
    • Umræður: 31
    • Svör: 3028

    Umferðin í Reykjavík er fyrir löngu orðin svo mikil að vinstri akreinin er fyrir löngu hætt að vera aðeins fyrir þá sem vilja keyra hraðar en umferðin leyfir.

    kv
    R.





  • Author
    Replies
Viewing 20 replies - 661 through 680 (of 1,558 total)
← 1 … 33 34 35 … 78 →

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.