FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir
You are here: Home / Rúnar Sigurjónsson

Rúnar Sigurjónsson

Profile picture of Rúnar Sigurjónsson
Virkur síðast fyrir 10 years, 5 months síðan
  • Prófíll
  • Groups 1
  • Forums
  • Topics Started
  • Replies Created
  • Favorites

Forum Replies Created

Viewing 20 replies - 641 through 660 (of 1,558 total)
← 1 … 32 33 34 … 78 →
  • Author
    Replies
  • 22.03.2007 at 14:45 #585700
    Profile photo of Rúnar Sigurjónsson
    Rúnar Sigurjónsson
    Participant
    • Umræður: 31
    • Svör: 3028

    Hefði nú haldið að menn í atvinnurekstri myndu nú almennt bara kjósa einhvern allt annan bíl yfir höfuð…. :)

    kv
    Rúnar.





    21.03.2007 at 21:28 #585182
    Profile photo of Rúnar Sigurjónsson
    Rúnar Sigurjónsson
    Participant
    • Umræður: 31
    • Svör: 3028

    Minnir að sá stutti sé ca 2.3m milli hjóla, millistærðin sé 2.6 og sá langi sé um 3m.

    Sá stutti er því svipað langur milli hjóla og bæði Wranglerinn og stutti Defenderinn. Cruiserinn er þó töluvert þyngri en Willisinn, enda miklu meira járn í honum öllum :)

    kv
    R.





    21.03.2007 at 10:49 #585168
    Profile photo of Rúnar Sigurjónsson
    Rúnar Sigurjónsson
    Participant
    • Umræður: 31
    • Svör: 3028

    Með stórum meinti ég með stóru vélunum og stóru drifunum. Með litlum meinti ég með litlu vélunum og litlu drifunum.

    Bæði stóru og litlu voru framleiddir suttir og millilangir. Framendinn á þeim var mismunandi.

    Framendin á stórum stuttum.
    [img:3in8w80g]http://www.toyotalandcruiser.dk/modeller/BJ71/Toyota_LandCruiser_bj71.jpg[/img:3in8w80g]

    Framendinn á litlum stuttum.
    [img:3in8w80g]http://www.toyotalandcruiser.dk/modeller/LJ71/Toyota_LandCruiser_lj71.jpg[/img:3in8w80g]

    Húddið er lengra og mjókar meira fram á þessum stóra (nógu langt fyrir 6 cyl línuvél).
    Stefnuljósin á þessum stóra standa út úr frambrettunum en eru innfeld á þeim litla.

    kv
    Rúnar.





    21.03.2007 at 08:58 #585164
    Profile photo of Rúnar Sigurjónsson
    Rúnar Sigurjónsson
    Participant
    • Umræður: 31
    • Svör: 3028

    Nokkuð víst að fleiri en tveir eins hafi komið af færibandinu hjá þeim, þar sem framleiðsla á þeim hófst 1984 (eða fyrir 23 árum síðan, sem er nóta bene um það leiti sem heimilistölvan var fundinn upp), og þeir eru ennþá framleiddir í nokkrum módelum.

    Þetta var arftaki 40 cruiserins gamla góða. Komu upphaflega með sömu stóru drifunum (9.5") með blaðfjörðum að framan og aftan og með stórum vélum (3.4-4.2 diesel og 4-4.5 lítra bensín).

    Einnig kom á markaðin svona fjölskylduvænni og léttari útgáfa, sem var með gormafjöðrun að framan og aftan og með vélum og drifum eins og Hiluxinn (2.4 bensin og diesel, og síðar 3.0 lítra diesel). Sú gerð var svo endunýjuð 1997 með 90-krúsernum og aftur 2003 með 120 krúsernum.
    Þessi léttari útgáfa er sú sem var flutt hingað inn. Nokkur eintök af stóra bróður virðast einnig hafa ratað hingað (millilangir og svo náttúrulega þessir löngu sem P.sam flutti inn í kringum 2000).

    Fáir bílar verið framleiddir eins lengi og þessi…

    Myndinn sem mhn setti inn er af stóra bróðurnum, það sést á lengra og mjórra húddi en var á stærri bílnum.

    kv
    Rúnar.





    20.03.2007 at 18:52 #585288
    Profile photo of Rúnar Sigurjónsson
    Rúnar Sigurjónsson
    Participant
    • Umræður: 31
    • Svör: 3028

    Plastkassi sem er fullur af drasli leggst varla mikið meira saman en álkassi fullur af drasli.

    kv
    Rúnar.





    15.03.2007 at 22:23 #583306
    Profile photo of Rúnar Sigurjónsson
    Rúnar Sigurjónsson
    Participant
    • Umræður: 31
    • Svör: 3028

    Drifið er víst 200mm, og reikni svo hver sem betur getur (ekki það það skipti neinu máli…)

    Afturdrifin í Tacoma er svo orðin 8.4", nema á bílum með orginal læsingar, þar eru þau ennþá 8".

    Svo urðu víst einnig einhverjar breytingar á 9.5" afturdrifinu í stóru krúserunum. Held að kamburinn hafi verið stækkaður eitthvað þar fyrir nokkrum árum.

    kv
    Rúnar.





    26.02.2007 at 12:23 #582214
    Profile photo of Rúnar Sigurjónsson
    Rúnar Sigurjónsson
    Participant
    • Umræður: 31
    • Svör: 3028

    Mikill spindillhalli veldur einnig leiðinda togkröftum í stýrinu við inngjöf, þegar bíllinn er í framdrifinu.

    Með stífunar þá gildir það almennt að neðri spyrnurnar eiga að vera nokkurnvegin láréttar (hásingin fylgir aðalega hreyfingu neðri spyrnanna í dæmigerðri jeppafjöðrun). Ef ekki þá skekkist hásingin undir bílnum við misfjöðrun (t.d. þegar bíllinn leggst við beyju, eða við sterkan hliðarvind), og það veldur því að bíllinn beygir. Þetta gildir að sjálfsögðu alveg jafn mikið fyrir framhásinguna eins og afturhásinguna.

    kv
    Rúnar.





    23.02.2007 at 15:10 #581896
    Profile photo of Rúnar Sigurjónsson
    Rúnar Sigurjónsson
    Participant
    • Umræður: 31
    • Svör: 3028

    Ekki viss með að vélin yrði neitt sérstaklega sátt við að vera detjúnnuð niður í 12 pund. Blæs tölvert meira orginal, eftir því sem ég best veit. Nýjar diesel vélar í dag eru frekar á bilinu 20-30 pund.

    kv
    Rúnar.





    23.02.2007 at 13:14 #581892
    Profile photo of Rúnar Sigurjónsson
    Rúnar Sigurjónsson
    Participant
    • Umræður: 31
    • Svör: 3028

    Þetta virkar greinilega miklu betur en Hiclone samanber eftirfarandi fullyrðingu af vefnum þeirra:

    The Turbonator is much less expensive and more efficient than any [b:37y2ox90]turbocharger, supercharger, blower, or intercooler.[/b:37y2ox90] Its superior design can increase horsepower and the Turbonator’s performance is backed with a 120-day money back guarantee.

    Eða haldiði það ekki :)

    kv
    Rúnar.





    23.02.2007 at 09:20 #581880
    Profile photo of Rúnar Sigurjónsson
    Rúnar Sigurjónsson
    Participant
    • Umræður: 31
    • Svör: 3028

    Sættu þig bara við aflið. Það eru engar góðar lausnir fyrir þessa bíla. Stærra púst hjálpar, en það er eflaust þegar komið í bílinn.
    Kubbur fer bara ílla með vélina og eyðslan verður bara fáránleg. Þannig virkaði allavega kubburinn sem HSSR prófaði.
    Já og alveg rétt, opnar síur eyðileggja speiglana í loftflæðiskynjaranum, og það er bara dýrt að kaupa nýjan…..

    kv
    Rúnar neikvæði.





    20.02.2007 at 17:08 #581122
    Profile photo of Rúnar Sigurjónsson
    Rúnar Sigurjónsson
    Participant
    • Umræður: 31
    • Svör: 3028

    Mér finnst nú skrýtið að reikna út loftþörfina út frá hestöflum, en það á eflaust ágætlega við stórar amerískar bensínrellur.
    Turbó diesel vélin hegðar sér öðruvísi. Er miklu loftháðari. 3.0 lítra vél sem boostar 14 pund notar meira loft en 6 lítra big-block án túrbínu (miðað við sama snúningshraða n.b.), þó svo að Big Blockinn sé eflaust mun fleiri hestöfl. Tiltölulega einfalt að reikna út loftmagnið sem flæðir þarna í gegn.

    kv
    Rúnar.





    20.02.2007 at 14:59 #581112
    Profile photo of Rúnar Sigurjónsson
    Rúnar Sigurjónsson
    Participant
    • Umræður: 31
    • Svör: 3028

    Þessar summitracing tölur eru örugglega miðaðar við granna og spenngilega bensín-hesta, en ekki kraftalega og þrekkna diesel-hesta :)

    kv
    Rúnar.





    14.02.2007 at 14:35 #580276
    Profile photo of Rúnar Sigurjónsson
    Rúnar Sigurjónsson
    Participant
    • Umræður: 31
    • Svör: 3028

    sem Hlynur vitnar í eru frá Þýskum bílablaðamönnum og eru án efa bara svona vitlausar.
    Annars verð ég að viðurkenna að ég upplifi 2006 patrol sem töluvert kraftmeiri en 2003 patrol. Sennilega farinn að standast mál… :)

    kv
    Rúnar.





    13.02.2007 at 11:53 #579062
    Profile photo of Rúnar Sigurjónsson
    Rúnar Sigurjónsson
    Participant
    • Umræður: 31
    • Svör: 3028

    Hef nú ferðast töluvert um Noreg, bæði á bíl og tveimur jafnfljótum, og það er einn stór munur á Íslandi og Noregi. Á Íslandi eru óbyggðir, en í Noregi eru bara þjóðgarðar og heiðar. Verst er að þessi sérstaða okkar ástsæla lands verði horfin eftir svona 10-20 ár.

    Einnig grátlegt að sjá í Noregi hvernig allir flottu fossarnir þeirra eru vatnslausir, og þjóðgarðsmörkinn eru dregin af áhrifasvæðum virkjananna sem umlíkja þá. Þeir hafa svo sem ekki mikið val, enda raforkuskortur töluverður þarna (og landinn kyndir húsin sín með timbri, eins umhverfisvænt og bruni þess nú er).

    kv
    Rúnar





    13.02.2007 at 09:50 #580172
    Profile photo of Rúnar Sigurjónsson
    Rúnar Sigurjónsson
    Participant
    • Umræður: 31
    • Svör: 3028

    Heyrði af mönnum sem lentu í bölvuðu brasi við að koma nýjum 44" DC dekkjum upp á svona nýjar fínar valsaðar felgur. Voru í bölvuðu brasi með þetta og enduðu á því eyðileggja eitt dekkið.
    Greinilega gleymst að láta alla hlutaðeigandi vita að það er búið að þrengja hringina á nýjustu stóru gleðigúmíhringjunum.
    Fyrir önnur dekk er þetta án efa algjör snilld.

    Sel það ekki dýrara en ég heyrði það.

    kv
    Rúnar.





    12.02.2007 at 16:44 #578668
    Profile photo of Rúnar Sigurjónsson
    Rúnar Sigurjónsson
    Participant
    • Umræður: 31
    • Svör: 3028

    sagði mér eins sinni að ódýrast væri að kaupa sér vír fyrir rafsuðuvélar í þetta. Fullvaxnir vírar í þessum venjulegu bílabúðum kosta bara alla peningana.

    been there, done that, enn með verki í veskinu.
    kv
    Rúnar.





    12.02.2007 at 16:40 #580158
    Profile photo of Rúnar Sigurjónsson
    Rúnar Sigurjónsson
    Participant
    • Umræður: 31
    • Svör: 3028

    Eyðslan á mínum hefur aðalega minnkað eftir því sem meira er tjúnnað. Ástæðan er einfaldlega sú að vélin er of lítil. Með aflmeiri vél þarftu ekki alltaf að vera með pinnan í botni til að halda umferðarhraða.

    Olíuskrúfan stillir bara olíumagnið eftir því sem ég best veit.

    ATH að dieselvél hegðar sér öfugt miðað við Benzín þegar kemur að blönduninni. Á diesel er of sterk blanda óholl, en of veik blanda er bara kraftlaus (og afspyrnu holl).

    kv
    Rúnar.





    10.02.2007 at 12:08 #579994
    Profile photo of Rúnar Sigurjónsson
    Rúnar Sigurjónsson
    Participant
    • Umræður: 31
    • Svör: 3028

    Þetta er náttúrulega ekki beint bannað. Þetta er bara ekki leyft.

    :)

    kv
    Runar.





    10.02.2007 at 12:05 #579048
    Profile photo of Rúnar Sigurjónsson
    Rúnar Sigurjónsson
    Participant
    • Umræður: 31
    • Svör: 3028

    Nýjustu tölur um kostnaðinn við tvöföldun Suðurlandsvegar eru um 14 miljarðar. Sú vegalegnd er ca 1/4 af lengd Kjalvegar. Samkvæmt útreikningum Norðurvegar mætti því byggja ríflega þrjá Kjalvegi fyrir kostnaðinn við tvöföldun suðurlandsvegarinns.

    Kílometraverðið á Suðurlandsveginum er því um 1200% hærra en á Kjalveginum. Er ég einn um það að finnast þetta eitthvað undarlegt?

    kv
    Rúnar.





    08.02.2007 at 01:04 #579694
    Profile photo of Rúnar Sigurjónsson
    Rúnar Sigurjónsson
    Participant
    • Umræður: 31
    • Svör: 3028

    En getur verið að það hafi verið Renault?

    Allavega var farinn túr fyrir nokkrum árum á nokkrum Renault trukkum, og með honum endurtekinn túr sem farinn var á árdögum.

    Svona eftirá að hyggja, þá held ég að það hafi verið annar túr, og lá þeirra leið sunnar. En farið var frá Paris og endað í Kína.

    kv
    Rúnar.





  • Author
    Replies
Viewing 20 replies - 641 through 660 (of 1,558 total)
← 1 … 32 33 34 … 78 →

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.