Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
07.05.2006 at 22:31 #197920
Heilir og sælir, vantar góðan aðila til að ryðbæta,
Jepp Wrangler með stóra frunsu (opið sár)
áhugasamir vinsamlegast hafið samband.Ef þú veist um einhvern góðan væri ekki verra að fá uppl.
M kveðju Róbert s: 846-1919
23.09.2005 at 23:31 #196307Sælir ég er með Isuzu double cab 3,1 turbó diesel árg 2001,sjálfskipptan ,ræfillin sem er hálf mátlaus að mér finnst ,lýsir sér eins og það vanti meira tog í upptakinu.vélin gengur eðlilega og er góður í gang. eru þið með einhverjar hugmynd hvað sé að og hvað sé hægt að gera til að auka í honum aflið,
eða eru þetta bara máttvana dieselvélar ???kveðja Robert
08.12.2004 at 16:29 #195022Sælir
hverjir taka að sér að stilla inn drif og setja loftlás í dana 30 og ford 8.8 fyrir sanngjarnt verðendilega bendið mér á fagaðila (ekkert fúsk)
kveðja Robola
23.11.2004 at 23:55 #509194Ef eitthver á slátur úr ARB ford 8.8
fyrir sanngjarnt verð endilga hafið samband
kveðja Robola
22.11.2004 at 21:05 #509192Hafið þið vit á því hvort mismunadrifshjólin
séu nothæf á milli mismunandi læsinga
21.11.2004 at 19:14 #194900Sælir er eitthver sem þekkir til þess hvar e hægt að fá varahluti í ARB læsingu ,mig vantar þéttihringi reseal kit
og mismunadrifshjólin
kv Robola
17.11.2004 at 00:13 #194865Sælir félagar, nú er ég að fara að huga að fá mér gps
tæki ,er búin að skoða eitthvað af garmin tækjum
td garmin map276c og líst vel á það,en kostar 95.000 kr
með íslenskum kortagrunni hér heima,
en ekki nema 40.000 kr í Ameríku er óhætt a versla þetta að utan og láta setja kortagrunn í þetta hér heima,
eða mælið þið með eitthverjum öðrum tækjum
ráðleggingar um gps tæki eru vel þegnar ,
hvaða tæki ,og hvað er nægjanlega gott, en ég vill ekki vera með tölvu í bílnum aðeins stakkt tæki og helst getað tekið það með í göngu
kveðja Robola
16.09.2004 at 22:36 #505884Er ekki bara best, að fá sér eina 40 tonna búkollu
þá væri hægt að setja nokkrar p druslur á pallin.
það þarf ekkert að breita henni nema kannski þokuljós
16.09.2004 at 21:43 #505894Sæll, ég er með svona dekk undir wrangler.
farðu millivegin mæli með 11 tommu
kv R
09.09.2004 at 01:12 #505570Það er til gormaskálar, gormar, demparar,og flest allt til þessara smíða í BSA í kópavogi ,en ég mæli með að þú smíðir gormaskálarnar og sætin sjálfur það er mun ódýrar
kv Róbert
07.09.2004 at 23:05 #505484Sæll ég vill benda þér á fyrirtækið Bsa í kópavogi þar er til mikið úrval af gormum
kv Róbert
03.02.2004 at 23:26 #487378Sælir ég er með þrjá bíla í skyldutryggingu hjá íslandstryggingu þeir gerðu mér mjög gott tilboð
nú borga ég 80.000 þús minna í tryggingar
var áður hjá sjóvá með 75%bónus
leitið tilboða
kveðja Robola
03.02.2004 at 23:06 #487404Sæll. ég hef góða reynslu af Grettir Blikksmiðju
Ármúla,
Mbk Róbert
18.01.2004 at 22:57 #484774Hvenig bíl ertu með og hvað ertu að sækjast eftir með sérsmíði ?
15.01.2004 at 18:46 #193460Er eitthver sem á teikningar, á útfærslu hvernig lofti er dælt í dekk inn úr bíl.
hvernig er þetta gert ?
er þetta flókin búnaður ?Mbk Robola
28.12.2003 at 15:21 #476452Sælir ég þakka öllum þeim sem sendu mér póst,
upplýsingar sem ég leitaði eftir um bílin voru allar gagnlegar á sinn hátt.
.Það sem ég gerði var .
1 Skipti um öxul í millikassanum (fixed yoke kit)og
við það gat ég lengt drifskaftið um 10 cm afstaðan á drifskaftinu var mikið betri,en ekki lagaðist
titrigurinn við það ,en mér fannst hann kraftmeiri hver svo sem sé skýringinn á því.
2 Skifti um vökvan á kúplingunu hann var ekki óhreinn að sjá
þegar hann var skoðaður ofan í áfyllingaroxið,fyrr en búið var að tappa allan vökvanum af sást hvað hann var brunnin,
en titringurin hélt áfram þrátt fyrir það.
3 þá var eftir að skoða kúplinguna ,diskurinn var´svo til óslitinn en klístraður af gamalli feiti,pressan virtist vera í lagi4 þá var bara að skifta um allt saman til að vera viss um að þetta væri í pottþéttu ástandi kúplingsdisk,pressu og dælu málið afgreitt,allur titringur farin og jeppin eins og nýr ,
kv ROBOLA
26.12.2003 at 23:42 #482800Sæll pajero ca 90-93 er sami bíllin og galoper
semsagt sama kram grind gírbúnaður ofl.Galoperinn hefur annað body ,ég held að þetta sé nákvæmlega sami bílinn að frátöldum útlitsbreytingum.
traustur bíl fyrir utan að aftur hásing og gírkassi hafa verið að gefa sig eftr 100þús km, frekar kraftlítill
en mun samt duga fyrir 35 tommu dekk max
ef þú ert íhugleiðingum um kaup á svona jeppa gefðu þér tími til að skoða hann vandlega og hvernig hann hafi verið
þjónustaður ,smur,viðgerðir og endurbætur
kv Robola
24.12.2003 at 13:34 #482704ég hef velt fyrir mér þessum síubrellum kn og fleira
persónulega hef ég ekki neina trú á þessu dóti.
ég ráðlegg öllum þeim sem eru í þessum hugleiðingum
um að breyta loftinntakinu ,einfaldlega taka orginal síuna úr og prófa hvort billin sé aflmeiri á eftir,
ég er búin að prófa þetta og fann einngan mun ,fyrir utan annað hljóð frá loftinntakinu .
síusett sem er verið að selja getur verið töff og aukið pláss í vélarúminu ,en ekki til að auka afl vélar ,svo framarlega að orginal síur séu hreinar og þurrarkv Robola
22.12.2003 at 23:36 #482712Sæll Skúli
á ég semsagt að aftengja plús af geymir setja plús vír úr perustykki í geymir og jartengingu af perustykki í jörð
eða í geymasambandið ?með þakklæti til ykkar kv Robola
22.12.2003 at 21:32 #193329Sælir er eitthver sem getur sagt mér hvernig það á að
mæla útleiðslu af rafgeymi .
ef jeppin stendur í 2-4 daga þá er hann orðin rafmagnslaus
það er í honum klukka og þjófavarnarkerfi sem er stöðugt
að taka eitthvern straum á hann ekki að geta staðið í nokkrar vikur áður en hann tæmist ,geymirinn er nýlegur
þarf að mæla útleiðslu ég á einfaldan rafmagnsmælir en kann ekki að nota hann í þessar mælingarkv Robola
-
AuthorReplies