You are here: Home / Rúnar Már Jónsson
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
||||
Menu |
sælir félagar þetta var frábær túr sem við fórum í og veðrið æðiselgt á laugardaginn og útsinið á jökllinum frábært ennhvað er svo betra en að enda túrinn í að berjast í brjáluðu veðri og sjá ekki neit nema ferða félagan og rauðan þríhirning í tölvunni sem færist hægt en öruglega í rétta átt og koma svo heim í faðm fjölskildunar