You are here: Home / Svavar Þ Lárusson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Sæl öll sömul.
Látið vita hvert leiðin liggur.
Er á Cherokee 31"
Væri gaman að ath Lyngdalsheiðina.
kv.Svavar
Góðan daginn félagar.
Já nú er gaman í henni Rvk…..
Hvernig væri að 4×4 félagar sem hafa gaman að hjálpa fólki í festum, myndu skrá sig á einhv.lista, og það væri hægt
að hóa í þá þegar ófærð skellur á.
Snjór og ófærð kemur fólki á rvk.svæðinu alltaf jafnmikið
á óvart!!!!
Við erum 2.félagar sem ég veit um, búnir að vera úti frá kl.-10 í morgun að aðstoða fólk ásamt lögr. og björgunarsv. sem átti í vandræðum.
Þetta er bara svona hugmynd.
Hafið það gott í snjónum.
kv.SÞL
p.s farinn að kaupa annan spotta.
búinn að slíta minn 10x.
Á þessari síðu er mikið af uppl. og myndum
frá framl.
http://www.dodge.com/ram_truck/index.ht … ehicle_nav
kv.SÞL
Sælir.
Þetta með K&N síurnar er ekkert rugl.
Skipi á nýrri orginal síu (ek.400.km) yfir í K&N og munurinn varð strax mjög mikill.
Minni eyðsla og meiri kraftur.
Er bæði Cherokee 4.L og Toyotu Carinu 2.L og maður
finnur mikin mun á báðum bílunum.
K&N kveðja.
rbon.
Sælir.
Þetta er alltaf sp. um fjármagn og notagildi.
Ég mundi í þínum sporum ath m/Grand Cherokee dísel.Limitid.(v.1.mill-5.mill)
Léttari, FALLEGRI, liprari og mjög gott að umgangast þá.
Einfalt og ódýrt að breyta þessum bílum.
Liprir innanbæjar sem og á jöklum.
Og ef eitthv. bilar sem gerist ekki oft þá er mjög þægilegt
að gera við þessa bíla og þeir í H Jónssyni (Sveinbjörn & Steini) eru alveg rosalega liðlegir & góðir með varahluti.
Bíljöfur, góðir í viðg. og viðhaldi.
Á einn Cherokee ´91 4L. 31" sem trillaði upp á Langjökul, en
er samt hægt að leggja niðrí miðbæ án erfiðleika.
Breyttur fyrir 33" kostn. umþb. 100.þ.
Búinn að keyra hann frá okt.´02 til júl.´03 60.000.km.
Innan sem utanbæjar og vegar. Samt. ekinn um 160.þ
Næst á dagskrá er Grand/dísel.
Gangi þér vel, hvað sem þú velur.
kv. rbon