You are here: Home / Valdimar Björn Guðbjörnsson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Sælir
Hvaða tegund eigið þið til í stærðinni 315/75r16?
kv,
Valdi
Sælir kappar!
Er einhver sem hefur reynslu varðandi hvaða dekkjartegund og stærð hentar best undir óbreyttan Patrol árgerð 2004. Ég er helst farinn að hallast að 295/75 16 BF Goodrich (ca 33,5″) dekkjum en samt virðist enginn geta svarað mér hvort að þau passi beint undir bílinn eða hvort það þurfi einhverjar smávægilegar lagfæringar til að þau passi undir.
Er ég að græða eitthvað þannig að það svari kostnaði að setja 315/75 16 (ca 34,5″) undir hann þar sem að þarf að lyfta honum um 4cm?
Með von um góð svör,
Valdi