You are here: Home / Uni Hrafn Karlsson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Sælir
Gætuð þið gefið mér upplýsingar hvar ég get fengið t.d Soggreinar & pústgreinarpakkningu á Patrol SD33T mótor (3.3l Diesel).
Vantar líka í hann vatnskassahosu efri (kemur frá vatnslásahúsi að kassa)(sver á vatnskassa og mjórri á vatnslásahúsi)
Hvað má blása mikið inná þær í PSI
Sæll
Ég var stoppaður um daginn og sektaður, eftir mikil slagsmál var sektin felld niður.
Þeir hjá frumherja komust að þeirri niðurstöðu að það má vera með 1 auka par af park ljósum.
S.s það má bara vera með 4 stöðuljós á bílnum.
Sektin var felld niður og allir ánægðir, lögregluþjónnin þrætti heavy mikið við mig. Ég gaf mig ekki :p
Það verður að taka tillit til þess að þetta er lögreglubifreið. Meðferðin á þessum aumingja bílum er þvílík.
Og eins og einn commentaði það skiptir máli hver gerir við. Ég er mjög sáttur Trooper eigandi, auðvitað hef ég þurft að gera ýmislegt við hann sem að gerist. Skipti um heddið, og margt annað, en það var allt í ábyrgð, (nema heddið). Þetta var mjög ódýrt fyrir mig.
Mér finnst þetta vera frábær bíll, er að eyða c.a 10ltr á langkeyrslunni, mikill kraftur og æðislega skemmtilegur í akstri.
En eins og ég segi alltaf, ef þú ferð vel með bílin, þá fer hann vel með þig.
Kv. Sármóðgaður trooper eigandi
Þetta eru frábærir akstursbílar, flott orka og gaman að keyra.
Ég var að kaupa bílin af pabba sem að er ’99 á 35" ekinn 222þús !
Hann var samt svo óheppin að það sprakk heddið hjá honum og þurfti ég að skipta um heddið. 90% af því sem ég hef skipt um í honum hefur veirð í ábyrgð.
Þetta er bara eins og með alla bíla, þeir bila miðaðvið meðferð !!
Hann er ekinn 222þús á orginal kúplingunni ! t.d
Ef þú ferð vel með bílinn þinn, þá fer hann vel með þig
Gæti eitthver reddað mér myndir af honum, undirhonum og lýsingar á hvða var gert…
Sælir
Hefur eitthver hérna breytt jimmy á 38″ dekk. Ef svo er þá langar manni að fá hugmyndir. Það er 4.3 Vortec V6 í honum.