Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
07.01.2009 at 21:38 #203505
Ég heyrði það eitthverstaðar um daginn að það væri núna bannað að hækka bíla upp á body með púðum, yrði að hækka festingarnar.
Er það eitthvað bull eða, er það ekki bara max 10cm ?
Hvar er hægt að fá bodypúða (hækkunar) í hilux 96 ? á góðu verði
06.06.2008 at 16:05 #623778Háspennukefli eða Ignition control module, sem er inní kveikjunni. Undir kveikjulokinu.
Síðan líka að tímastilla hann, það verður að taka þráðin fyrir tölvuna úr sambandi, man ekki alveg hvar hann er, áður en kveikjustillt er ..
29.04.2008 at 15:45 #621728Ok, skoðunarkallin setti athugasemd á þetta þegar bíllin var á orginal dekkjunum, var að setja 40" dekk undir og nú mælist frá gólfi í mitt ljós 1320mm..
28.04.2008 at 17:20 #202362Sælir
Var að pæla í því hvernig þið útbúið framljósin á stóru bílunum. Er með hummer sem að fékk ekki skoðun því framljósin voru í of mikilli hæð. Bíllin er á 40″ dekkjum.
Minnir að skoðunarkallin hafi sagt að framljósin megi ekki vera hærri en 1.30, hvernig er þetta á t.d 54″ bílunum ?
03.04.2008 at 21:04 #619128Það er alltaf verið að tönnlast á því hjá ríkisstjórninni að álagning á eldsneyti á íslandi er með því lægsta sem að gerist í evrópulöndunum.
En hey…Það eru þó ökuhæfir vegir í þeim löndum annað en hérna á íslandi. Utan höfuðborgasvæðisins þá ertu bara komin á hörmulega vegi, getur ekki átt flottan bíl og farið í ferðalag útá land án þess að koma með hann stórskemmdan til baka.
Væri alveg sáttur með að borga þetta gjald og kannski aðeins meira ef að vegirnir hérna á landi yrði ökuhæfir. En eins og staðan er í dag þá mættu þeir alveg lækka það.Síðan er verið að tala um á hverjum mótmælin bitna.. Auðvitað þeim sem að kusu þessa ríkisstjórn og kjósendur sjá nú hversu fljótt ríkisstjórnin bregst við athugasemdum almennings og hugsa sig þá eflaust 2svar um í næstu kostningum.
Síðan finnst manni svoldið súrt að þegar heimsmarkaðsverð á eldsneyti hækkar þá eru olíufélögin búin að hækka á sömu sekúndunni, en þegar það lækkar þá eru þeir í margar vikur að því.
20.03.2008 at 23:02 #202149Þeir sem tóku myndir af okkur vitleisingunum á svarta pattanum endilega sendið þær inn. Gaman að eiga ;). (2 uppá topp, einn útum rúðu og ein í slöngu afturí)
26.02.2008 at 23:59 #615330Fékk mér KONI hjá N1 í Trooperin sem ég átti. Sagði bara að hann væri 35" breyttur. Virkuðu mjög vel
26.02.2008 at 23:58 #615348Á drif finnst mér best að nota Mobil 1 85w90LS sem að er alhliðar drifolía fyrir læst og venjuleg drif.
Man bara ekki eins og er hvað fer á kassan og millikassan, en getur kíkt í owners manual og fengið upplýsingar á verkstæðum.
04.01.2008 at 00:24 #608312Enda var ég ekkert að staðhæfa neitt með að patti littli hefði farið frammúr öllum og segja að hann hafi farið lengra en allir..
,,framhjá mörgum nýjum og öflugum fjallabílum".
Og ef þú vilt hafa þetta rétt, þá var stutt í toppin þegar að hiluxin kom á 0.5km h lúttlandi frammúr öllum.
01.01.2008 at 03:16 #608304Ég fór bara strax niðrí 2 pund, síðan lútlaði maður bara upp upp og upp, framhjá mörgum nýjum og öflugum fjallabílum, gamla dótið á handónýtum 44" stóð sig vel ;). Átti smá eftir uppá topp þegar að ég snéri við því ég sá ekki hópin minn lengur, stoppaði hjá terracan í smá tíma, þá byrjaði hann.. Blúbb blúbb blúbb :(.
Nægði að draga hann niðrað veginum þar sem hann er farin í sundur og þá byrjaði að losna og stíflaðist hráolíusían, þurfti þá bara að tengja framhjá henni.
Þrjóskhaus þessi bíll. Gefst ekki upp .
Maður man það næst að setja ísvara á ;).
31.12.2007 at 04:41 #608284Smá leiðréttingar
86árg patrol og það fraus á honum ;), bilaði ekki vitleisa eiganda !
Byrjaði að pumpa diesel aftur þegar upp brekkuna var komið og í gang hann fór :).Datsun power.
En flott djobb hjá toy !!
10stig
30.12.2007 at 13:41 #608184Fórum á langjökul í gær og var það mjög erfitt færi upp.
Gaman samt að sjá þennan gamla jálk drífa þarna upp :). Affelgaði einn og þá fraus hjá mér olían meðan beðið var eftir honum. Síðan þegar við komum niður í húsafell var veðrið skollið á.Finnst að fólk ætti að fylgjast aðeins betur með veðrinu áður en það leggur í svona ferðir. Lögðum mjög snemma af stað til að geta verið komin niður áður en veðrið kæmi.
13.11.2007 at 10:23 #603022Þetta er svoldið þungt á köflum en fínt. Var þarna á sunnudagin á 44" patrol, flaut bara yfir en 35" cherokee sem að var með mér var alveg í þvílíku action að elta í förin :).
Myndi skjótast aftur 24nóv en er að fara til USA :).
17.10.2007 at 20:01 #200995Laumar eitthver á 24V glóðakertum í SD33T (Nissan Patrol ’87)
Eða veit um eitthver á góðu verði.
06.10.2007 at 11:03 #598736Var einmitt að pæla í því, en ef eitthver laumar á headliner í highroof, innréttingu, sætum oflr á góðu prísi þá má hann bjalla í mig.
Langar rosalega að gera bílin hlýlegri að innan.856-5448
05.10.2007 at 13:03 #598732Á eitthver hérna body sem að hægt væri að stela af.. Er samt að spá í því hvort að það sé ekki bara einfaldara að fá body af yngri bíl complect..
Hvað er ykkar mat
?
https://old.f4x4.is/new/files/photoalbums/3438/22912.jpg
Gömul mynd af bílnum. Hann lýtur ekki svona vel út nú, en bodyið er ágætt.
04.10.2007 at 21:44 #200915Ég er með Nissan Patrol Highroof ’87, innréttingin oflr. eru orðin svoldið lasin og þarfnast endurnýjunar.
Passar innrétting oflr. úr yngri bíl, hvaða body þá og hve gömlum ?
Endilega deilið visku ykkar.
16.08.2007 at 15:58 #200654Sælir
Ég er með Nissan Patrol Highroof ’87 (IC-646).
http://pic80.picturetrail.com/VOL1960/9328089/17072982/264447097.jpg
Bíllin var hvítur.
Vantar upplýsingar um hver breytti honum, hvar hann var breyttur, undirvagn, oflr.
s.s vantar allar upplýsingar um breytingar.
Það sem ég veit.
Dana 44 hásingar ( undan wagoner), aircon loftdæla, eitthverjar loftlæsingar, var með honum WARN spil.
Hann er á gormum allan hringin og rancho 9000 demparar allan hringinn.Það er í honum SD33T með intercooler.
Getur eitthver gefið mér upplýsingar um sögu hans ?
01.08.2007 at 23:44 #594260Lenti í þessu sama á mínum, þá var einmitt vatnslásin ónýtur.
Mæli með því að þú kaupir hann í umboðinu bara, ekki það dýr.
Það er engin pakkning, heldur er gúmmíþétting á vatnslásnum. Samt betra að setja silicone rönd í kring til öryggis.Rörið frá loftsíuboxi og í túrbínu burtu, hosan í vatnslásahúsið burt, 2 12mm boltar og skipta :).
31.07.2007 at 12:56 #594254Athugaðu glóðakertin, en það á samt ekki að skipta rosalegu máli þegar að það er svona heitt úti. Glóðakertin færðu minnir mig á góðu verði hjá IH.
Er langt síðan að það var skipt um ,,littlu smursíuna". Tropper fer ekki í gang nema hann fái nægjan smurþrýsting, getur gengið skringilega og hálvitalega ef hún er orðin mjög lasin.
Mikilvægt er í trooper að skipta reglulega um hráolíusíu, spíssanir eru viðkvæmir í þeim.Síðan er einnin vandamál þegar að það koma gangtruflanir og gangvesen að tengi í húddinu V/M sem að er hjá olíukvarðanum (Tengi fyrir Railsensor, kemur úr ventlalokinu) á til að fyllast af olíu og missir þá contactið og gæti valdið truflunum.
Hitamælirin gæti verið ónýtur, tengingar eða mælaborðið.
(Gvuuuð, mætti halda að maður hafi átt trooper)
Hringdu niðrí skiptingu 421-3773 og fáðu að koma í aflestur (Ef þú býrð á suðurnesjum).
-
AuthorReplies