Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
14.05.2009 at 12:21 #647554
Ég á þetta fyrir þig, ársgamalt. Mynd á http://www.123.is/toyotapartar
Hringdu ef þú hefur áhuga. 6941259 Jón Hrafn
12.05.2009 at 18:00 #644114Dælan/klossarnir þyrftu að færast um 1cm nær öxulmiðjunni til að klossarnir næðu 100% gripi í diskinn, en núna standa klossarnir sirka 1cm upp fyrir diskinn.
12.05.2009 at 12:01 #644110Eitthverjar hugmyndir að þessu vandamáli með klossana
11.05.2009 at 15:34 #644108Erum að setja hásingu að framan á hilux og erum búin að láta gera spacera og bremsudælan komin á, en klossarnir standa uppfyrir diskinn.
Þetta er hásing undan hilux, diskar, klossar og dælur úr 4runner.
Hvernig hafið þið verið að græja svona ?
02.05.2009 at 19:02 #646846Hilux Manual 1985-1994 Toyota Pickup and 4-Runner Gasoline FSM 22R-(E) which is for the same vehicle as our local 2.4 Hiluxes
Getur downloadað þessu á http://www.hilux4x4.co.za/manual/index.php
Síðan þessi bók sem ég nota svoldið líka og þægilegri því þetta er bara einn pakki http://www.ncttora.com/fsm/1993/1993.zip 22re og 3zve vélar
Fullt af toyota bókum á þessari síðu http://www.ncttora.com/fsm/index.html
Fleiri skemmtilegar síður, hérna er hægt að finna númerið á toyota pörtum http://www.toyodiy.com/parts/q.html
Og að lokum Biblían , þetta hefur verði linkað hingað inn á 4×4 áður http://www.pirate4x4.com/forum/showthread.php?t=775780
Vonandi nýtist eitthvað af þessu.
17.04.2009 at 21:08 #645912Það þarf að snúa kóninum við í arminum til þess að stýrisendinn geti farið ofan í. Árni Brynjólfs í Hafnafirði gerði það fyrir mig fyrir 2000kall.
Get nú ekki annað en mælt með karlinum, ódýr og er snöggur að þessu .. og já vel gert. Búinn að snúa við 3 kónum fyrir mig, stytta 2 drifsköft og er núna að smíða spacerana til að færa bremsudiskinn.
16.04.2009 at 22:00 #645888Setti hásinguna(Öxulmiðjuna) 5cm framar hjá mér og allt umfram það kostar færslu á stýrismaskínu. Þetta rétt slefar svona. Þetta er á Hilux 96 DoubleCab
22.03.2009 at 19:51 #644102Ég er í nákvæmlega sama brasi, hvað kallaru snekkju? , og þarf maður að verða sér úti um annan arm á stýrisdæluna til að togstöngin úr LC70 passi?
Er búinn að færa hásinguna um 50mm og lengdin á arminum úr stýrisdælunni virðist sleppa , er það rangt hjá mér?
Kv
Jón Hrafn
22.03.2009 at 12:50 #644082Já það er 4link undir runnernum, en við fengum hann ekki upp í hendurnar fyrr en hitt allt var komið undir :)=
Planið var að nota 22RE áfram en það hefði kostað nýja kúplingu og pústskynjara, en þegar við fengum v6 upp í hendurnar í góðu standi var engin spurning að nota það.
22.03.2009 at 09:25 #644078Jú v6 fer ofan í hiluxinn. Það var alltof freistandi meðan hann var ekkert nema grind og body.
Stífurnar,, fengum þessar á slikk með fóðringum og skástífu. 4link var líka inn í myndinni þar til við fengum þessar stífur upp í hendurnar.
Annars var runnernum bara slátrað, notum mjög mikið úr honum við breytinguna á hilux.
22.03.2009 at 07:19 #204075Sælir.
Okkur datt í hug að deila með ykkur projectinu okkar. Erum að breyta hilux ´96 árg úr 33 í 38 og taka hann í nefið í leiðinni.
Hér er fyrsti hluti af nokkrum.
http://www.youtube.com/watch?v=mwdJRMwJi0E
17.03.2009 at 23:29 #643850Ef þú endar í orginal þá á ég hann til handa þér með dælu, mæli og hlíf. 6941259.
Hef ekki trú á að sérsmíðaður geti verið mikið stærri, næ að troða 90lítra í hilux double cab, minna pláss undir 4runner, styttri.
12.03.2009 at 21:16 #643330Afsakið að auglýsingin lenti á vitlausum stað.
12.03.2009 at 21:11 #204021Er með til ýmislegt til sölur úr Hilux 96 árg og 4Runner 93 árg. Erum að breyta hiluxinum úr 33 í 38 og gera hann upp. Keyptum 4runner í parta. Margt til sölu sem ekki verður notað.
Brettakanntar 33-35, dekk 33, drifkögglar 4,56 og 5,29, fjaðrir, demparar, púst af 22re, vatnskassi, öxlar og margt fleira.
Nánari upplýsingar og myndir á http://www.123.is/toyotapartar
27.02.2009 at 18:23 #64206046" patrolin grái sem að er í keflavík lenti í því að þeir sögðu að framljósin væru of há frá jörðu, en við skoðuðum reglugerðina og hann hefur greinilega sýnt þeim það á blaði. Veit ekki hvernig það endaði en hann er allavena með skoðun og ekki búið að breyta ljósunum
19.02.2009 at 22:53 #641468Það eru viðskipti
10.02.2009 at 17:10 #203783Er að fá mér kút til að setja í bílin hjá mér, hvað eru þessar AC dælur (toyota) að pumpa miklum þrýsting ?
Hvað eruð þið að hafa mikinn þrýsting á kútunum hjá ykkur ?
05.02.2009 at 14:45 #640190Ég tók ABS kerfið úr Range Rover sem ég átti og það var í lagi, verður bara að taka allt kerfið, og gera þetta vel !
Brotnaði ABS hringur í corollu sem ég á, hvergi til hringur, tók peruna úr mælaborðinu og flaug í gegnum skoðun…
Tók langan tíma fyir mig að ná að loftæma alt kerfið
En ég ábyrgist samt ekkert !
22.01.2009 at 23:01 #638704ET verslun ? http://www.et.is // Stál Og Stansar ? // Bílabúð benna ? // N1 ?
Prófaðu að hringja á þessa staði eiga allavena til fóðringar í framstífurnar
07.01.2009 at 23:51 #636590 -
AuthorReplies