Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
04.11.2009 at 18:11 #665110
Þú getur reynt að finna VIN númerið af bílnum eitthverstaðar og fengið eitthvern sem að er með aðgang að umferðaskrá að fletta númerinu upp, þá færðu upp númeraferil bílsins og eigendur.
03.11.2009 at 18:32 #664992Ég versla aðeins við sólningu, flott þjónusta og þeir hafa alltaf staðið við sitt í mínum viðskiptum.
03.11.2009 at 18:13 #664890Það eru ekki sömu armar á liðhúsunum á LC70 og Hillux. Og það er minnsta mál að færa stöngina framfyrir og snúa þessum kónum við :þ
02.11.2009 at 19:10 #664864Gatið sem stýrisendinn á millibilsstönginni fer ofan á arminum er kónískur. Þú þarft að snúa kóninum við. Árni Brynjólfs í Hafnafirði reddaði því fyrir okkur á slikk. Man ekki alveg hvort við höfum breytt arminum fyrir togstöngina líka.
30.09.2009 at 21:43 #65959218.09.2009 at 16:33 #657956Setur lc70 arminn á 4runner maskínuna. Síðan þarftu að snúa kóninum við sem er í örmunum á liðhúsunum. Bæði fyrir togstöng og millibilsstöng ef mig minnir rétt. Það er svaka mál að ná arminum af lc70maskínunni, endaði í pressu á verkstæði hjá okkur.
17.09.2009 at 20:01 #657876Mæli með því að þú talir við Jeppasmiðjuna Ljónsstöðum, ef þeir eiga þetta ekki til fyrir þig þá útvega þeir þessu, mæli eindregið með þeim, búinn að versla mikið við þá.
http://www.jepp.is
Jeppasmiðjan ehf. | Ljónsstöðum | 801 Selfoss | s: 482-2858Kv.
Uni
25.08.2009 at 20:25 #655282Lenti í þessu á Hilux, þá var relay staðsett í Kick panelinu farþegameginn sem að hafði komist vatn inní og var orðið slæmt.
Það er þetta EFI relay ;).
21.08.2009 at 19:22 #653968Þetta var nú svo aulalegt sem orsakaði þetta að ég þori varla að segja frá því. Þegar ég ætlaði að stela plús og mínus úr mælaborða pluggi þá víxlaði ég þeim þegar ég lóðaði aftur saman.. – í + og öfugt. Þetta er búið að blasa við okkur í þær 2 vikur sem við erum búnir að klóra okkur í hausnum yfir þessu.
En, þetta er allt komið í lag og bíllinn fer í skoðun í næstu viku :Þ
18.08.2009 at 22:18 #654478Mig vantar nú bara eina sem er í lagi :þ … bíllinn er ssk
18.08.2009 at 19:22 #205867Er einhver hérna á SV horninu sem á 3vezen 3L v6 Toyota, vélatölvu á lausu og er tilbúinn að lána okkur til að prófa?
Mælaborðsvesen hjá okkur og erum búin að komast nokkurnvegin að þeirri niðurstöðu að vélartölvan sé að hrella okkur.
18.08.2009 at 17:21 #653964Er einhver hérna á SV horninu sem á 3vezen vélatölvu á lausu og er tilbúinn að lána okkur til að prófa?
18.08.2009 at 12:08 #653962Jæja nú eru komin 2 álit þess efnis að vélartölvan sé skemmd og valdi þessum ruglingi. Rafeindavirki sem lá yfir bílnum í 3 tíma og reyndur toyotu jeppa brasari fyrir austan. Erum að leita okkur að tölvu til að prófa.
14.08.2009 at 22:39 #653956Ég er úti á landi sjálfur en Uni bróðir er heima, númerið hans er 8565448
14.08.2009 at 22:15 #653952Ulfr, bensínmælir,hraðamælir, snúmælir,voltmælir,baklýsing,hitamælir virkar ekki. Ég tek bensínmælinn úr sambandi undir bílstjórasætinu.
Frazer, við erum í Kebblavík, langar þér að koma og klóra okkur í hausnum?
14.08.2009 at 14:07 #653944Til að vera aðeins nákvæmari þá rýkur bensínmælirinn í botn þegar svissað er á
14.08.2009 at 14:03 #653942Ég er með allt rafkerfið úr runnernum. Þurfti að splæsa afturljósahlutan af hilux inn á runner rafkerfið því það er ekki nógu langt og já hentar ekki. En ég er búinn að taka það úr sambandi þannig að það á ekki að vera valda ruglingi.
Annars hangir bensínmælirinn í botni jafnvel þótt snúran niður í tank sé ekki í sambandi.
13.08.2009 at 22:24 #653938Breytti engu
13.08.2009 at 12:31 #653936Prufa þetta í kveld.
13.08.2009 at 12:27 #653932Já ég er búinn að lyfta. Hvers vegna þarf að vera leiðni milli grindar og boddí?
-
AuthorReplies