FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir
You are here: Home / Uni Hrafn Karlsson

Uni Hrafn Karlsson

Profile picture of Uni Hrafn Karlsson
Not recently active
  • Prófíll
  • Groups 0
  • Forums
  • Topics Started
  • Replies Created
  • Favorites

Forum Replies Created

Viewing 20 replies - 1 through 20 (of 147 total)
1 2 … 8 →
  • Author
    Replies
  • 12.02.2012 at 16:50 #748077
    Profile photo of Uni Hrafn Karlsson
    Uni Hrafn Karlsson
    Member
    • Umræður: 44
    • Svör: 306

    Mæli helst með e-bay, er búin að kaupa 2x vélar þaðan, voru komnar hingað heim með shopusa á um 300þús.





    09.06.2011 at 23:28 #219343
    Profile photo of Uni Hrafn Karlsson
    Uni Hrafn Karlsson
    Member
    • Umræður: 44
    • Svör: 306

    veit eitthver hvernig færðin er uppá jökul núna ?

    Langaði kannski að prófa næstu helgi að kíkja dagstúr uppá hann.





    03.03.2011 at 12:32 #722026
    Profile photo of Uni Hrafn Karlsson
    Uni Hrafn Karlsson
    Member
    • Umræður: 44
    • Svör: 306

    En hvernig ætli þetta virki á kastarahlöðnum jeppunum, þar sem það þarf töluvert rafmagn til að rafgreina, og eyðir bíllinn ekki meira eldnsneyti ef alternatorinn er alltaf í botni?





    14.12.2010 at 07:22 #713482
    Profile photo of Uni Hrafn Karlsson
    Uni Hrafn Karlsson
    Member
    • Umræður: 44
    • Svör: 306

    Negla góðu skrúfjárni í gegn og snúa síunni með því ef þú finnur ekkert. Það er líka til einhver keðjugræja sem er notuð til að losa svona síur.





    28.11.2010 at 22:40 #711944
    Profile photo of Uni Hrafn Karlsson
    Uni Hrafn Karlsson
    Member
    • Umræður: 44
    • Svör: 306

    Flottur hjá þér.





    25.11.2010 at 12:19 #711534
    Profile photo of Uni Hrafn Karlsson
    Uni Hrafn Karlsson
    Member
    • Umræður: 44
    • Svör: 306

    Hef reynslu af 3 pústsverunum og kútafækkun á þessu ári. Bmw 320diesel, 3.0 4runner diesel vél í hilux og 3.3 turbo í patrol.

    Hvað varðar aflaukningu þori ég ekkert að segja til um en mesti munurinn er að túrbínan kemur mun fyrr inn, meira tog á lægri snúning. Mesti munurinn var á 3.3 turbo bílnum.





    19.11.2010 at 07:25 #710618
    Profile photo of Uni Hrafn Karlsson
    Uni Hrafn Karlsson
    Member
    • Umræður: 44
    • Svör: 306

    http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=5&t=751





    30.10.2010 at 21:43 #708444
    Profile photo of Uni Hrafn Karlsson
    Uni Hrafn Karlsson
    Member
    • Umræður: 44
    • Svör: 306

    Engin öfund hér ….





    11.10.2010 at 22:08 #706148
    Profile photo of Uni Hrafn Karlsson
    Uni Hrafn Karlsson
    Member
    • Umræður: 44
    • Svör: 306

    Ég hef verið að gera tilraunir á 4runner diesel vél. Það er á mörkunum að þetta sé að borga sig, eyðslan rýkur bara upp eftir því sem steinolíu hlutfallið eykst.





    01.10.2010 at 00:03 #704232
    Profile photo of Uni Hrafn Karlsson
    Uni Hrafn Karlsson
    Member
    • Umræður: 44
    • Svör: 306

    Ég notaði nú bara slípirokk, þarf aðeins að skera úr, hægt að nota samt nokkar festingar ennþá, strappaði síðan 2 :) svínvirkar





    06.08.2010 at 12:40 #699462
    Profile photo of Uni Hrafn Karlsson
    Uni Hrafn Karlsson
    Member
    • Umræður: 44
    • Svör: 306

    Fólk viðkvæmt fyrir sjóriðu gæti ruggað aðeins eftir góða fjallaferð. Ég stífa demparana vel hjá mér til að minnka ruggið, sérstaklega í hliðarvindi.





    15.07.2010 at 18:30 #698086
    Profile photo of Uni Hrafn Karlsson
    Uni Hrafn Karlsson
    Member
    • Umræður: 44
    • Svör: 306

    Við lentum í vandræðum með baklýsinguna í mælaborðinu hjá okkur því dimmerinn var ekki í sambandi, hann er vinstra megin við stýrið.





    11.07.2010 at 23:05 #698146
    Profile photo of Uni Hrafn Karlsson
    Uni Hrafn Karlsson
    Member
    • Umræður: 44
    • Svör: 306

    Hægt að komast á 4×4 fólksbíl. Hef séð nokkra eindrifsbíla festa sig í sandi á vaðinu þannig að það er ekki hægt að mæla með því.





    22.06.2010 at 00:40 #696608
    Profile photo of Uni Hrafn Karlsson
    Uni Hrafn Karlsson
    Member
    • Umræður: 44
    • Svör: 306

    Er að græja aircon dælu og kerfi í bílinn hjá mér. Tók eftir því að þegar vélin fór á snúning hitnaði loftið töluvert sem kom úr dælunni. Þannig að ég ímynda mér að við langvarandi snúning þá hitni þetta nú talsvert. Hvar fékkstu hitamæli sem hentaði í svona?

    En miðað við hvað dælan hitnar á snúning þá borgar sig greinilega að vera frekar rólegur á gjöfinni meðan verið er að pumpa þó svo það fáist jú meira loft. Loftkerfið hjá mér er með kút sett upp með útslætti í 120pundum.
    Spurning hversu langt maður kemst á loftinu sem er í kerfinu + bíllinn í lausagangi. Hvort það auki ekki líftíman ef dælan fær að lulla rólega inn á kerfi sem er síðan tekið út af frekar en allt í botni beint út í slöngu.





    26.05.2010 at 21:58 #694574
    Profile photo of Uni Hrafn Karlsson
    Uni Hrafn Karlsson
    Member
    • Umræður: 44
    • Svör: 306

    Ég á Cherokee ’90 og í honum er mótor úr Nissan Terrano ’99 2.7TDI, og er hann að virka fáránlega vel, að vísu er ekkert að virka mixið í honum varðandi gírkassan, það er búið að mixa á hann gírkassa úr 4cyl cherokee og helst það í lagi rétt á milli ferða :).

    En mótorlega, afllega séð er þetta bara flott, en samt sem áður er ekkert tölvudrasl á honum (það var tekið olíuverk oflr. af eldri nissan mótor og sett á þennan)





    22.05.2010 at 17:11 #693798
    Profile photo of Uni Hrafn Karlsson
    Uni Hrafn Karlsson
    Member
    • Umræður: 44
    • Svör: 306

    Það er aldeilis ………





    13.04.2010 at 19:27 #212092
    Profile photo of Uni Hrafn Karlsson
    Uni Hrafn Karlsson
    Member
    • Umræður: 44
    • Svör: 306

    Veit einhver hvernig setja á saman rafmagnslæsingu í hilux?? rafmagnið ekki vandamál. Skil ekki hvernig gormarnir eiga að vinna, þarf læsingin að vera á þegar þetta er sett saman??
    ef einhver á mydir eða lýsingu, þá væri það frábært





    09.04.2010 at 18:36 #690054
    Profile photo of Uni Hrafn Karlsson
    Uni Hrafn Karlsson
    Member
    • Umræður: 44
    • Svör: 306

    Það hefur einn úr mínum jeppahóp þurft að skilja eftir, Cherokee 35" brotnaði skástífa aftan + loftpúði, var þarna í 4 daga :). Svo fórum við á 38" cherokee að bjarga honum, og brotnaði kúplingsdiskur 500metra frá honum, gerðum við 35" og rúntuðum á meðan við bíðum eftir 44" LC60 (Dráttarbíl).

    Fullkomin björgun :) En allt endaði vel.





    25.03.2010 at 22:57 #688178
    Profile photo of Uni Hrafn Karlsson
    Uni Hrafn Karlsson
    Member
    • Umræður: 44
    • Svör: 306

    Stefni á að fara á mýrdalsjökul á laugardaginn á jeppa, ef eitthver laumar á tracki þá væri það mjög vel þegið. Eða þá upplýsingar hvar ég geti nálgast GPS track af svæðinu

    Einnig hvernig eru aðstæður þarna uppfrá, er erfitt færi og hversu lengi c.a er maður að keyra uppað svæðinu.





    10.03.2010 at 12:12 #686590
    Profile photo of Uni Hrafn Karlsson
    Uni Hrafn Karlsson
    Member
    • Umræður: 44
    • Svör: 306

    Okkar er double cab með v6 bensín. Hásing að framan. 38" dekk. Heildarþyngd án ökumanns er 2040kg.





  • Author
    Replies
Viewing 20 replies - 1 through 20 (of 147 total)
1 2 … 8 →

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.