Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
27.01.2009 at 14:54 #203658
Fyrir nokkrum árum var mér ráðlagt að setja sjálfsk. olíu á gír-og millikassa því að sú olía þyldi betur hita sem skapast oft á t.d. fjöllum og líka að kassarnir yrðu liðlegri.
Hver er ykkar skoðun á þessu.
06.01.2007 at 22:14 #199308Man einhver eftir því að hafa séð póst um það að það væri bannað að aka um á breytum bílum í einstaka landi í Evrópu t.d. þýskalandi, gaman væri að heyra í mönnum sem hafa reinsluna eða alment vita eitthvað um þetta mál
Ég veit að maður má taka með sér fólksbíl í eitt ár en það er spurning með jeppana
KV S
10.05.2006 at 00:07 #197939Hefur einhver af ykkur reynsluboltunum skoðun á 38″ kevlar Dick Cepeck
kostir, gallar, hef heyrt að þau séu þyngri?( þarf að halda í öll hestöflinn ) Er að velta fyrir mér að nota þessi dekk sem sumardekk.Kv S
18.04.2006 at 18:22 #549770Það er spurning hvort að snerturnar í startaranum séu að verða lélegar þær kosta rúmlega 2 þús. kall
í umboðinu
26.02.2006 at 01:11 #544550Guð veri með ykkur á þessum erfiðu tímum
Stebbi GG
04.01.2006 at 03:27 #196974Eru einhverjir hér sem hafa notað nospin í runner framdrifið (7.5″ IFS) og ef svo er hvernig hefur það reynst er búinn að finna nospin í henni Ameríku á skít og igenting (16 þús.) sem væri hugsanlega hægt að skutla í svona þanga til að maður vinnur í lottóinu og gétur verslað loftlása hvað finnst ykkur
kv S
19.12.2005 at 22:36 #536588Sæll Snorri
Þessi mótor er einginn kjarnorkusprengja en ef þú sverar pústið setur k&N síu í hann og færð þér flækjur sem fást í Artictruck fyrir sangjarnan pening
(35-40 þús) þá hressist hann töluvert ég hugsa að þú komis ekki upp með minna ef þú ætlar að fá marktæka breytingu
svo er það hlutföllin sem er hægt að hræra í og þá nota menn núorðið 5.29 mest, 5.71 er líka kostur og er mér sagt af mér fróðari að þau séu orðinn mun sterkari en þau voru(veit ekki hvort satt er)Kv S
09.12.2005 at 23:16 #535518Tæp 50 þús fyrir 6000 punda
og tæp 90 þús fyrir 9000 punda
blökk og rúlluvör fylgir
09.12.2005 at 22:10 #196827Mig vantar smá upplýsingar hjá mér reyndari mönnum í sambamdi við drátarspil
hvað eru heitustu spilinn?
mér lýst vel á spilinn sem Artictrucks eru að selja
er 6000 punda spil nó fyrir 38“ Runner?
(er ekki að far að draga upp jarðýtur)Kv S
-
AuthorReplies