You are here: Home / Ragnar Björnsson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Já Ólafur þú ert einfaldur þykir mér, það eru orð að sönnu.
Og gleyminn líka.
Hvaða stjórnmálaflokkur stóð í brúnni undanfarin ár og stýrð skútunni í strand?
Hvaða flokkur stóð fyrir einkavæðingunni sem er að mörgum talin megin orsök fyrir því hvernig komið er?
Auðvitað vill ég ekki kyngja þessu bull sem átt hefur hér stað. En þú verður samt að átta þig á þvi að kúkur er í brók kominn og komið er að þrifum. Og þrífa skal og einhver þarf að borga.
Hvað segir sagan þér? Það er alltaf ráðist á þá sem geta ekki varið sig.
En þegar menn koma hér með sitt blá blóð og öskra og væla að nú svíð sárt í buddu, þá er það siðferðisleg skilda hvers manns að benda þeim á það hver kom okkur í þetta skuldafen, skuldafen sem okkar kynslóð mun ekki klára að borga og varla sú næsta.
Og er það furða að maður skuli undrast þegar fram kemur í skoðannakönnunum að Sjálfstæðisflokkurinn skuli vera orðinn stæðsti stjórnmálaflokkurinn á ný.
Hvað er að fólk? er hér haugur að hálvitum sem þjáist af gleymsku og fávisku.
Það er rétt hjá þér Gísli. En menn ættu samt að taka hausinn úr eigin rassi og hugsa aðeins um afhverju staðan er eins og hún er á þessu landi okkar.
Ég ætla ekki að fara að halda varnarræðu fyrir Steingrím og co.
Og fegin yrði ég ef einhver kæmi nú með ráð sem duga mundi í stað fyrir auknar skattahækkanir.
Og það glymur oft hæðst í tómri tunnu :o)
Þú getur fengið þér Soda Stream og litarefni út í.. Mun ódýrara en kók :o)
Drepa landið?????
Ætli þeir séu ekki frekar að reyna að halda lífi í þessu landi, sem var drepið af fyrri ríkisstjórnum.
Eru menn virkilega svona fljótir að gleyma? :o)