Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
01.11.2013 at 22:01 #226786
Sælir félagar
Þriðjudaginn 5 nóvember kl 20:00 er fundur í húsæði bj. súlna í hjalteirargötu 12.
Það sem er á dagská fundarins er maðal annars:
kynning frá loft og raftæki á úrhleipi búnaði og fl.
Sagt frá ályktunum sem gerðar voru á landsfundi f4x4
Hið marg rómaða kaffi
skýrslur nefnda
Og mart fleira.Jakkarnir eru líka komnir í hús mertir og fínir.
þeir kosta 19.000-(innan við 20.000 einsog var lofað) og fást þeir afhentir um leið og gengið er frá greiðslu á staðnum, einnig hægt er að leggja inná reikning deildarinnar en muna skíringu með nafni eða nr.
kennitala 620796-2399
Reikningnr. 565-26-44044
Kveðja Stjórnin
26.10.2013 at 20:42 #379154Sælir
Jakkarnir kom ùr merkingu ì næstu viku og verda alla vega pottèt komnir fyrir næsta fund.
Kanski fyrr
KvRagggi
24.10.2013 at 14:28 #379430Sælir félagar
Voðaleg deifð er yfir þessu.
En við bræður munum að sjálfsögðu mæta.
Og fyrirlesturinn og sýnikenslan í sláturgerð verður ekki af verri endanum,
hvet þá sem ætla að mæta að mæta með gúmísvuntu og bala.Kv Raggi
14.10.2013 at 13:57 #379151Jæja
eru allir búnir að skrá sig sem ætla að fá jakka??
þetta er loka dagurinn.kv Raggi
10.10.2013 at 16:15 #379188Þökum Jötunn vélum fyrir flotta kynningu og góðar mótökur.
K.v.
Ragnar Jónsson
Formaður ey. 4×4
10.10.2013 at 16:13 #379313Sælir félagar
Ekki klikkar ferða nefnd á því frekar en fyrri daginn.
Kemst því miður ekki með vegna anna en finst þetta mjög spenandi leiða val.Góða ferð !!!
Kveðja
Ragnar Jónsson
Form. ey. 4×4
07.10.2013 at 07:56 #226670Sælir félagar
Bara rétt að minna á kyninguna sem er annað kvöld hjá jötun vélum. Hér er smá pistill frá þeim
Kv raggi
Formaður ey. 4×4Okkur hjá jötunn vélum langar að bjóða ykkur á kynningu á Seal skinz vörum sem við erum að selja þetta eru húfur vettlingar og sokkar vatnsheld öndunarefni mjög góð vara og sniðug fyrir ykkur í ykkar starfi. Einnig erum við með alskonar aðrar vörur ,bíla vörur ,leikföng, rekstrarvörur, gæludýra vörur og margt fleira hlökkum til að sjá ykkur. Það verða einhver góð tilboð í gangi. Þriðjudagur 8 okt. kl 20:00 Lónsbakka Akureyri léttar veitingar
Kveðja Starfsfólk Jötunn véla
03.10.2013 at 15:36 #226645Sælir félagar og takk fyrir fundin á þriðjudaginn.
En er hægt að skrá sig á jakka sem við ætlum að láta merkj fyrir okkur.
Best er að fara í 66″ norður Skipagötu akureyri og máta og þeir bæta ykkur á listann.
Verðið er c.a. 19.000- með merkingu og öllu sem þíðir 10.000- í afslátt.
það verður opið fyrir skráningu á jakka til 14. okt.kv Raggi
Formaður ey. 4×4
01.10.2013 at 07:54 #379141bara minna á fundinn í kvöld
kv Formaðurinn
30.09.2013 at 09:14 #226627Sælir félagar
Almennur fundur Eyjarfjarðardeildar verður haldinn 1. okt að Hjalteyrargötu 12 í húsnæði Bjsv Súlna kl 20:00. Dagskrá fundarins eru margbreytileg svo sem ljósakynning frá Straumrás, skýrsla frá sýningarnefnd sem fór suður á sýninguna í Fífunni og fl.Dagskrá vetrarins er nú kominn á síðuna okkar undir „klúbburinn, Eyjarfjarðardeild“
Hvetjum alla til að mæta á fundinn og eru nýjir félagar sérstaklega velkomnir.
Stjórn Eyjafjarðardeildar Ferðaklúbbsins 4×4
26.09.2013 at 12:41 #379077Sælt veri fólkið.
Þeir sem eru búnir að skrá sig eru :
Bubbi +1 barn
Örlygur og anna
Elmar ?
Halli Gulli +1-3 börn líklegur
Gunni Rún um miðjan dag á laugardag.
Sölvi ?Kv
Raggi
26.09.2013 at 07:52 #379076Sælt veri fólkið.
Þeir sem eru búnir að skrá sig eru :
Bubbi +1 barn
Örlygur og anna
Elmar ?
Halli Gulli +1-3 börn líklegur
Gunni Rún um miðjan dag á laugardag.Kv
Raggi
24.09.2013 at 20:21 #226596Sælir félagar
Jæja nú hefur skálanefnd og umhverfisnefnd blásið til vinnuferðar í Réttartorfu núna um helginna.
Stefnd er að því að leggja af stað kl 8:00 frá shellnesti hörgárbraut 28 sept (laugardaginn).
Gott væri að vita c.a fjöldann á þeim sem ætla að fara uppá mat á laugardagskvöldinu.Nú er bara skrá sig hér á spjallinu og drífa sig í réttartorfu og taka aðein til hendinni
Kv Stjórnin
P:s minni á Fundinn á þríðjudaginn 1. okt í hjalteirargötu 12.
20.09.2013 at 20:31 #379032Jæja tá er bara ad mæta
Kv raggi formadur
02.09.2013 at 17:38 #767179Jæja
Ætla ekki allir að mæta ???Kv Raggi
Formaður f4x4 Eyjarfjarðardeild
23.07.2013 at 07:48 #226343Jæja allir mínir menn og konur.
Við ætlum að sjálfsögðu að fjölmenna á sumarhátíð klúbbsins í Hvamstanga um næstu helgi.
Hvet ég alla til að láta sjá sig og skemmta sér með okkur.Þeir sem eru búnir að staðfesta komu sína eru:
Bubbu og fjölskylda á Transit húsbíl
Björn fyrrverandi… og fjölskylda-konan væntanlega á landrover með þaktjaldi
Halli Gulli og örugglega eitthvað af hans drengjum á húsbíl trúlega
Eiður með sígunahreysið sitt
og að sjálfsögðu formaðurinn ykkar.Hlakka til að sjá sem flesta
kv Raggi formaður
17.06.2013 at 15:36 #766549Formaðurinn mætir að sjálfsögðu. Og það með fullan pall af trjágróðri í nytjaskóginn.
Kv Raggi A-843
21.05.2013 at 16:45 #766101Ég kem að sjálfsögðu !!!
25.04.2013 at 10:15 #765341Og þórður
til hamingju með að vera hættur að nota úrelt eldsneyti!!
en verra þykir mér með tegunda valiðkv Raggi
25.04.2013 at 10:10 #765339sælir
Sökum veðurs og frekar dræmra undirtekta hér á spjallinu hefur nefndin ákveðið að fresta fjölskyldudeginum um óákveðinn tíma. Vonum að menn og konur taki þessu ekki illa. Það lítur ekki vel út með helgina heldur vegna veðurs en við auglýsum þetta aftur síðar, takk fyrir.
kv
Skemmtinefndin
-
AuthorReplies