Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
05.04.2016 at 08:53 #937586
Sælir félagar.
Ætla menn ekki að skrá sig ?
Veitt að Eiður og Halli Gulli ætla saman á LC 120
það hlítur einhver að ætla úr ferðanefnd ??
Endilega skrá sig þeir sem ætla að fara!!
Kv Raggi
04.04.2016 at 10:13 #937577Geðveigt, ég stefni á að mæta, kemur endanlega í ljós á morgun
Raggi og Bjarney
kv Formaðurinn
03.04.2016 at 13:07 #937478Sælir félagar.
Á dagskrá hjá okkur er stórferð 7.-11. apríl. Leiðarval mun sennilega breytast miðað við snjóalög í dag, en farið verður betur yfir hvert á að fara og brottfara tíma á fundinum á þriðjudaginn.
Mikilvægt að allir sem ætla í ferðina mæti á fundinn á þriðjudaginn.
Kveðja Ferðanefnd
01.04.2016 at 12:14 #937390Sælir félagar
jæja þá er komið að fundi hjá okkur á þriðjudaginn 5. Apríl í Hjalteyrargötu 12.
Á döfinn er stórferð 7-11 apríl og verður farið yfir skipulag þeirrar ferðar og einnig ýmislegt fleira t.d. Hrafnarbjargarvirkjun og fleira spenandi.
sjáumst
kv Ragnar
formaður ey.f.4×4
15.03.2016 at 08:16 #936971Sælir.
Ég kemst því miður ekki með, þarf að fara og klára síðustu ferð (sækja bilaðan bíl í laugfell).
annars er þetta mjög spenandi svæði að skoða
11.02.2016 at 16:55 #936479…og það bætist en í Helga og Eysteinn ætla með Davíð kl 9:00
kv
Raggi Formaður
8420005
11.02.2016 at 12:52 #936475Jæja þá er staðan svona :
Brottför kl.09.00 frá Shell (
Hetjurog undanfarar)Gunni Rúnars og frú María + tveir veðurbarnir flatlendingar
Davíð Eyfjörð + engin (sérlegur aðstoðar maður Gunna)Hóla Palli (eða kl 12:30)
Með brottför kl.12.30 frá Shell
Ragnar Formaður og fröken Bjarney
Elmar bóndi og FFF og frú Sunna
Jói Hauks + Einhver
Hjalti og Gunni Blazer feðgar
Stebbi Steingríms
Kristinn í HöfðaMeð brottför kl.17:00
Eiður og fröken Erna
Kristinn Uni og frú Lena
Þorgils og hans ekta spússa (gæti verið að hann færi fyrr af stað)
22 skráðir, hefðu mátt vera fleiri en þetta er allavega góðment
Ef einhver er ekki búinn að skrá sig þá er ekkert mál að bæta við, bara heyra í mér.
KV
Raggi formaður
8420005
10.02.2016 at 22:25 #936451Sælir félagar.
Herra Hóla Palli ætlar að koma með og reiknar með að fara kl 9:00 með Gunna rún og Dabba.
Eiður Jónsson fer ekki fyrr en 16:45 af stað.
kv
Raggi formaður
09.02.2016 at 12:22 #936436Sælir
Stefán Steingrímsson ætlar með og fer í hádeiginu á föstudag.
Þorgils +1 er að spá í að fara kl 8:00 á laugardagsmorgun þanig að ef einhver vill fara þá endilega hafa samband við mig eða Gilsa.
Kiddi í höfða ætlar hef ég heyrt enekki staðfest
Elmar og sunna eru líka mjög heit að koma en ekki alveg staðfest þanig að þetta er alt að koma hjá okkur
Raggi formaður
8420005
09.02.2016 at 09:22 #936434Jæja félagar ætla ekki fleiri að skrá sig ???
Svaða jeppaferð með geggjuðum mat og tvöföldum þorrablótsanál frá ritar vor.
KOMASO konur og menn skrá sig !!!
Kv
Raggi formaður
8420005
03.02.2016 at 09:15 #936362fer kl 12:30
03.02.2016 at 09:08 #936361Skrá mig +1
kv Raggi
30.01.2016 at 09:35 #936293Sælir félagar.
Það er komið að Febrúarfundinum hjá okkur og er hann þriðjudaginn 2. feb. kl 20:00.
Fundarefni er margt og mikið og ber þar hæðst að Hjalti Steinn ætlar að standbylgju mæla loftnetin fyrir þá sem vilja. Til að það sé hægt þarf að komast aftan í talstöðvarnar.
Einnig verður hann með einhvern fræðandi pistil um talstöðva heiminn.
Svo fer að líða að þorrablótti hjá okkur sem haldið verður í Dreka þetta skiptið.
og fl.og fl.
Kv Raggi
29.01.2016 at 15:04 #936282Sæll Davíð
ég fékk eiginlega ekki leifi og svo er nú ekkert sérstök veðurspá þanig að ég ætla að vera heima og gera við Dodge í staðin (svo ég fái leifi næst)
27.01.2016 at 15:33 #936271Sælir félagar.
Mjög spennandi að taka smá skreppu og langar mig mikið með, en ég er ekki búinn að fá leifi enþá (jájá ég þarf orðið að fá leifi :)). en vonandi sjáumst við á laugardagmorgunnin.
p.s. Davið verðum við ekki komin tímanlega heim ? það er nefninlega þorrablót í sveittini um kvöldið
08.01.2016 at 15:58 #935748Sælir félagar
Flott skráning orðin og verður þetta pottþétt alveg mögnuð gleði.
Vil minn menn á að koma með eitthvað brennuefni ef menn geta þarsem brennuefnisferðir skiuð frekar litlu efni uppeftir,
En sjáumt í réttartorfu
kv Raggi
23.12.2015 at 09:27 #935469Sælir félagar.
Jæja þá er komið af því, farið verður með brennuefni uppí réttartorfu á sunnudaginn 27.12.
Stefnd er á að aka stórutungu leið uppeftir og fylla alla bíla af brennuefni.
Við erum búnir að fá leifi til að taka bretti við Nettó, Stillingu og Rönninng.
Lagt verður af stað frá shell kl 9:00 stundvíslega.
Endilega melda sig inn hér eða í síma 8420005.
kv Raggi
13.11.2015 at 10:51 #934345Sælir
Már á Dalvík ætlar að koma og sættir sig ekki við neitt nema verðlaun
Kv Raggi (sem kemst ekki)
09.11.2015 at 17:33 #934132Sælir félagar.
næstkomandi föstudag verður heimsmeistarmótið í keilu haldið.
skráning er hér á síðunni eða hjá hjá mér í síma 8420005.
Mæting er um 20:00 og hefst keppnin kl 20:30.
verðlaun verða veitt fyrir besta stílinn og lægsta skorið.
teknir verða tveir leikir og sér Halli Gulli um að skifta í lið.
Sem sagt mæting 20:00 á föstudaginn, kostar 1.700 (+allan bjórinn).
skráðir eru :
Gunni rún (Gunni hjólaskófla)
Kiddi í Höfða
Einar Bárðdælingur
Nonni í lundi
Jón Gísli
Björn Páls eldri
Þórður Björss
Grétar Íngvars
Útbrunni popparinn (sem sér um verðlaunaafhendingu og að alt fari löglega fram)
Jói hauks (ekki lengur á einari…)
5 stjórnar menn að sunnan.
30.10.2015 at 15:00 #934014Sælir félgar.
Fundur verður í Hjalteirargötu 12 næstkomandi þriðjudag.
Efni fundar er margt og mikið t.d. upprifjun í kortalestri og gps.
Gott ef menn kæmu með GPS tækin sín til að fikta í á fundinum.
Kv formaðurinn
-
AuthorReplies