Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
19.09.2014 at 18:21 #771683
Takk fyrir þetta Gunnar, þarf að skoða þetta eitthvað
kv
Rabbi
18.09.2014 at 07:48 #771661Sælir drengir
Vitið þið hverjir selja þessar vörur, t.d fox dempara ofl.
kv
Rabbi
22.03.2012 at 13:59 #729933Heill og sæll Magni.
Ég er reyndar ekki með balance stöng að aftan né framan. Tók fyrsta prufurúntinn í byrjun vikunnar og reyndist bara mjög vel. Ég bý á völlunum hfj þannig að hringtorg eru mér mjög kunnug 😀 En hann kemur mér skemmtilega á óvart hvað hann er stöðugur. Ég reyndar flutti dempara út fyrir grind og er með patrol framgorma, það munar talsverðu.
mbk
Rabbi
17.03.2012 at 22:33 #729923Takk fyrir góð ummæli. Freyr pælingin með þessari spindilkúlu var sú að hún er samsett úr tveim POM fóðringum sem klemmast utan um kúluna sem hægt er að herða úti með tímanum. Einnig er ég með kopp í henni til að smyrja í hana til að halda henni liðugri. Svo er þetta náttúrulega eins og þú segir eintóm smíðagleði. Í dag fór bíllinn í púst smíði, og svo verða plöturnar settar á hann ásamt því að fá vigtarvottorð og hjólastöðuvottorð fyrir skoðun. Svo er ég mættu á fjöll eftir langa bið.
kv
Rabbi
16.03.2012 at 12:04 #729915Er að prófa að setja inn nokkrar myndir af breytingunni sem er að klárast núna næstu daga.
hásingarnar sem ég keypti:
[img:2zx46m7i]http://a4.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/262600_177925442267892_100001513117546_487087_5283943_n.jpg[/img:2zx46m7i]Búinn að rífa undann smá haugur
[img:2zx46m7i]http://a2.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc6/270417_187350241325412_100001513117546_520172_1556876_n.jpg[/img:2zx46m7i]frekar lítið undir greyinu
[img:2zx46m7i]http://a4.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc6/268214_187350214658748_100001513117546_520171_5657048_n.jpg[/img:2zx46m7i][img:2zx46m7i]http://a8.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc6/269838_187350001325436_100001513117546_520167_4294644_n.jpg[/img:2zx46m7i]
verið að smíða gormasæti og koma heimasmíðaðri spindilkúlu fyrir vegna A-stífunnar
[img:2zx46m7i]http://a7.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/304171_216838481709921_100001513117546_618379_2088873238_n.jpg[/img:2zx46m7i]nákvæmari mynda af henni
[img:2zx46m7i]http://a1.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/309468_216838415043261_100001513117546_618378_132317379_n.jpg[/img:2zx46m7i]A-stífan smíðuð
[img:2zx46m7i]http://a6.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc7/317541_216838535043249_100001513117546_618380_214269874_n.jpg[/img:2zx46m7i]efra gormasæti komið fyrir
[img:2zx46m7i]http://a2.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/296877_217019891691780_100001513117546_618976_2143309918_n.jpg[/img:2zx46m7i]búið að koma gormum og dempurum fyrir
[img:2zx46m7i]http://a5.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/298254_217020265025076_100001513117546_618991_126374002_n.jpg[/img:2zx46m7i][img:2zx46m7i]http://a4.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc7/295944_217020005025102_100001513117546_618980_1722569104_n.jpg[/img:2zx46m7i]
[img:2zx46m7i]http://a4.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc7/295944_217020005025102_100001513117546_618980_1722569104_n.jpg[/img:2zx46m7i]
búið að sandblása framhásingu
[img:2zx46m7i]http://a3.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/374711_272452792815156_100001513117546_772914_1779548863_n.jpg[/img:2zx46m7i]kanntar snikkaðir til
[img:2zx46m7i]http://a1.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/398539_272452456148523_100001513117546_772908_131547311_n.jpg[/img:2zx46m7i][img:2zx46m7i]http://a3.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/417130_291367254257043_100001513117546_815121_476227969_n.jpg[/img:2zx46m7i]
verið að máta undir að framan
[img:2zx46m7i]http://a6.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc7/424840_291367420923693_100001513117546_815124_1243183582_n.jpg[/img:2zx46m7i]kanntarnir mátaðir eftir sprautun
[img:2zx46m7i]http://a8.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/416808_291367774256991_100001513117546_815127_922313665_n.jpg[/img:2zx46m7i]stilla stífum
[img:2zx46m7i]http://a7.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc7/395758_291367824256986_100001513117546_815128_680215532_n.jpg[/img:2zx46m7i][img:2zx46m7i]http://a3.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc7/426342_313884078672027_100001513117546_868403_1890506402_n.jpg[/img:2zx46m7i]
bílinn allur að verða klár
[img:2zx46m7i]http://a2.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc7/419736_313886268671808_100001513117546_868410_729365871_n.jpg[/img:2zx46m7i]
[img:2zx46m7i]http://a6.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/421367_313886372005131_100001513117546_868412_1863613869_n.jpg[/img:2zx46m7i]
18.01.2012 at 15:44 #747313Er enginn með þetta?
16.01.2012 at 11:27 #222128Sælir
Ekki er einhver sem situr á myndum að því hvar götin eru boruð fyrir stýristjakk í Nissan patrol maskínu?
kv
Rabbi
15.10.2011 at 19:30 #738891jæja þá eru menn komnir að helklurótum og farnir að pumpa í. Ferðin gekk að mestu mjög vel. þurfti að spila einn bíl upp á veg.
en frábær ferð að baki.mbk
Rabbi
15.10.2011 at 12:57 #738881Komnir í dalakofan að fá sér að borða, hætt var við að fara að nafnlausafossi vegna skyggnis. Engin teljandi vandræði hafa komið upp. Rok og skarfrenningur er á svæðinu og hitastig um frostmark.
mbk
Rabbi
15.10.2011 at 10:45 #738875Sælir
Rétt í þessu var ég að heyra í þeim Litlunefndarmönnum, eins og staðan er þá eru 52 bílar 105 manns komnir að keldum og Byrjað er að heypa úr. Veðrið er þetta týpíska Íslenska eða rok og gengur á með skúrum. Stefnan er lögð á Dalakofann. Fleiri féttir eiga eftir að berast með deginum.kv
Rabbi
29.06.2011 at 23:34 #732505Sæll Þorvarður
Áttu trackið af þessari leið sem þú hefur farið að gosstöðvunum? Er nefnilega mögulega að fara með útlendinga þarna uppeftir næstu helgi ef veður leyfir.
mbk
Rafn Magnús Jónsson
31.05.2011 at 23:23 #219226Sælir Patrol menn
Nú er ég að fara að hefja það verk að setja Patrol hásingar undir Trooperinn hjá mér, því er ég með nokkrar spurningar sem mér langar að forvitnast um.
Hvað þarf ég að hafa í huga varðandi afturlásinn(hef heyrt að það þurfi eitthvað að hafa auga með honum) svona á meðan ég er með þetta í góðri vinnuaðstöðu?
mbk
Rafn Magnús Jónsson
11.05.2011 at 00:08 #729895Þakka ykkkur kærlega fyrir svörin. Já heyri kannski í þessum mönnum þegar ég fer á fullt í þetta.
kv
Rabbi
10.05.2011 at 14:45 #218960Er búinn að fjárfesta í hásingum undan 93 eða 94 model af patrol sem eiga að fara undir Isuzu trooper. Er einhver hér sem hefur farið í gegnum þetta ferli sem hægt er að hafa samband við.
kv
Rabbi
22.04.2011 at 18:49 #728443Hef hug á að fara eitthvað.
Rafn Magnús Jónsson
S:6906986
07.03.2011 at 08:21 #722534Sæll Heiðar
Þetta er nkl það sem ég hugsaði þegar ég var að leita mér af dælu. Ég reyndar vafraði talsvert á netinu og endaði á því að finna mér kínverska dælu sem afkastar 160l/mín, en það er ca 6 lítrum minna en Fini.Nafnið á þeirri dælu sem ég verslaði er T-MAX og hún endaði á því að kosta mig tæpar 35 þús kominn í mínar hendur.
Það sem mest kom mér á óvart var hvað þessi dæla er verkleg miðað við að vera frá vinum okkar í kína. :D. En ég er búinn að nota hana ofboðslega mikið og get því ekki verið annað en sáttur.mbk
Rafn M Jónsson
13.02.2011 at 15:36 #719784Sælir
Ég er í sömu hugleiðingum með minn. Ég hef einnig heyrt að menn hafi sett Wagoneer hásingar undir þá að framan og haldið þá orginal afturhásingunni með 5:38 hlutföllunum. Er einhver sem þekkir þá aðgerð?
kv
Rabbi
31.01.2010 at 21:50 #680292Parið á Glitvöllum langar að senda innilegar samúðarkveðjur vegna þessa hræðilega slys á laugardaginn og baráttukveðjur til drengsins með vonum um að skjótur bati náist. Hugur okkar er hjá ykkur.
Virðingarfyllst Rabbi og Telma
27.01.2010 at 12:29 #679566Já er ekki bara málið að skella sér á langaskafl á laugardaginn:) spáin er flott svo það er eina vitið að drífa sig.
endilega heyrið í mér. spurning Um að reyna að finna góða leið þar upp.
kv Rabbi
S:6906986
12.01.2010 at 12:51 #674592Sælir
Langar að koma með smá innlegg í þetta mál frá sjónarhóli Trooper eiganda. Sjálfur er ég einn slíkur. minn fyrsti Trooper var 2000 árgerð af 35" breyttum bíl sem reyndist mér vel í alla staði. Í kjölfarið fékk ég mér 38" bíl og kom þá ekkert annað til greina en Trooper í ljósi þess að fyrri reynsla var mjög góð og mikið fékkst fyrir peninginn.
Hvað varðar galla og viðhald þá verð ég að segja það óþekkt fyrirbæri í minni Trooper eign.
Einnig get ég viðurkennt fúslega að ég hafði þónokkra fordóma gangvart þessum bílum áður en ég eignaðist minn fyrsta, en get ekki fært rök fyrir því hvers vegna, einhvernvegin lá þetta bara í loftinu og menn sögðu bara þetta eru ekki góðir bíl.
Ég get ekkert annað en verið ánægður með bílinn/bílana sem ég hef átt og hef ég ferðast mikið á þeim báðum.
hvað varðar eyslu þá er enginn bíll sem er eins sanngjarn og Trooperinn. 38" bílinn minn sem er beinskiptur og með 5,38 hlutföll er að eyða eins og fyrri ræumaður sagði um 11,5-12,5 fer eftir keyrslu, loftþrtýsting í dekkjum og fl.svo ekki spurning þú ert að fá mikið fyrir peninginn í Trooper. með fullri virðingu fyrir Pajero.
mbk
Rafn Magnús Jónsson
-
AuthorReplies