You are here: Home / Atli Már Hreggviðsson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Delludögun á Selfossi þann 27 júní og verður þar drulluspyrna kl 15:00.
Öllum heimilt að koma með jeppann eða fjórhjólið þar sem verður keyrt í þremur flokkum.
Sérútbúnum jeppum
Götu jeppum
Fjórhjólum
Þetta er ekki keppni = ekkert gjald. Bara skrá sig og mæta með allt í botni.
Skráning fer fram á r36500@hotmail.com.
Það þarf að koma fram nafn og bíll/hjól og er gerð krafa á hjálm og ökuskírteini
Hjálmar ég á kamb og pinnjón 4,56:1 í 70cruiser framhásingu ef þú vilt það.
Sendu bara mail á r36500@hotmail.com.
Atli Már
Gunni Egils selur 38" ásamt öðrum stærðum. Pit Bull heita þau